Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2007, Qupperneq 11

Fréttablaðið - 06.09.2007, Qupperneq 11
Bæjaryfirvöld í Kópavogi senda á næstunni bréf til hestamanna, sem hafa selt hesthús sín í Glaðheimum í Kópavogi. Í bréfinu verður kynnt fyrirkomulag varðandi afnot af hesthúsunum í vetur. Hestamennirnir geta óskað eftir því að nota húsin og verður gerður sérstakur leigusamningur við hvern og einn. Bjarnleifur Bjarnleifsson, formaður hestamannafé- lagsins Gusts, segir að nýja fyrirkomulagið feli í sér að menn séu áfram í sömu hesthúsum og áður. Engin breyting verði á því. Ekki verði um neina leigu til bæjaryfirvalda að ræða heldur verður í leigusamn- ingnum aðeins kveðið á um þau hefðbundnu gjöld sem hestamenn hafa borgað hingað til, til dæmis fasteigna- gjöld. „Núna er bara verið að staðfesta að menn borgi þessi gjöld og tryggja mönnum hesthús næsta vetur meðan við erum að byggja á Kjóavöllum. Við úthlutum lóðum þar á næstu vikum og svo hefjast framkvæmdir vonandi í haust. Þetta tekur allt tíma en meiningin er að þessu verði lokið um áramót- in 2008-2009 og að allir verði fluttir þá.“ Bandaríski öldungadeildarþingmaðurinn Larry Craig segist hugsanlega ætla að hætta við afsögn sína. Lögmenn hans segja fjölmörg fordæmi fyrir því í 220 ára sögu þingsins að minni háttar afbrot leiði ekki til afsagnar. Félagar hans í Repúblikana- flokknum kröfðust þess að hann segði af sér þing- mennsku eftir að hann hafði dregið til baka játningu um að hafa falast eftir kynmökum við óeinkennisklædd- an lögreglumann á flugvelli. Craig segist þó „ekkert rangt“ hafa gert og neitar því jafnframt að vera samkynhneigður. Hann hefur á ferli sínum barist gegn auknum réttindum samkyn- hneigðra. Hættir kannski við að hætta Borgarstarfsmenn í Mumbai á Indlandi hafa fengið skýr fyrirmæli um að hætta að hrækja innandyra í vinnunni. Ljósmyndir af þeim sem brjóta gegn þessu banni verða hengdar upp á vegg ásamt nafni og starfsheiti viðkomandi. Einnig þurfa þeir að greiða sekt. Herferðin beinist einkum að starfsmönnum borgarskrifstofu sem hefur umsjón með hreinlæt- ismálum í borginni og gatnakerf- inu. Í nóvember á síðan að hefjast allsherjar hreinlætisherferð í Mumbai, sem mun vera ein óþrifalegasta borg á Indlandi. Verða að hætta að hrækja inni MS drykkjarvörur í fjallgönguna MS mjólkurdrykkirnir eru prótein- og kalkríkir og stútfullir af næringarefnum. Veldu þér ískaldan mjólkurdrykk í handhægum umbúðum í næstu verslun. SUMIR ERU TRYGGÐIR, ÁN ÞESS AÐ VITA NÁKVÆMLEGA FYRIR HVERJU. VERTU VISS
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.