Fréttablaðið


Fréttablaðið - 06.09.2007, Qupperneq 16

Fréttablaðið - 06.09.2007, Qupperneq 16
Íslandsmeistaramótið í kranastjórnun fór fram á dögunum. Ingi Björns- son stóð með pálmann í höndunum í þriðja sinn á jafn mörgum árum og verður því fulltrúi Íslands á Evrópumeistaramótinu í kranastjórnun, sem fram fer í Þýskalandi. Alls tóku um þrjátíu keppendur þátt í Íslandsmeistaramótinu, sem var fyrst haldið árið 2004 hefur verið haldið árlega síðan. Bygg- ingafyrirtækið Mest heldur mótið en það er umboðsaðili vélarfram- leiðandans Liebherr á Íslandi sem stendur aftur á móti fyrir Evrópu- meistaramótinu í Þýskalandi. Sérstök keppnisbraut var sett upp við Malarhöfða, þar sem krana- stjórarnir þurftu að leysa ákveðn- ar þrautir, til dæmis að flytja síló á milli staða og reyna að hitta bolta ofan í rennu. Sá sigrar sem kemst í gegnum brautina á skemmstum tíma. Að stjórna krana er vandasamt verk; krananum er stjórnað frá jörðu niðri með fjarstýringu og þarf kranastjórinn að sýna úrræða- semi og nákvæmni, ekki síst þegar hann er í kappi við tímann. Ingi Björnsson hjá verktakafyr- irtækinu Feðgum fór með sigur af hólmi. Hann fór yfir brautina á einni mínútu og sex sekúndum, og var rúmum 23 sekúndum á undan næsta manni. Þetta er þriðja árið í röð sem Ingi hampar Íslandsmeist- aratitlinum og verður hann því fulltrúi Íslands á Evrópumeistara- mótinu í kranastjórnun, sem fram fer í Þýskalandi í haust. Ingi hafn- aði í öðru sæti á Evrópumeistara- mótinu 2005 og því óhætt að full- yrða að Íslendingar eiga kranastjóra á heimsmælikvarða. nær og fjær „ORÐRÉTT“ Erfitt starf Grettistak Ekki sannfærandi Með tvo diska og bækur í takinu Ingi konungur krananna Álfabakki 14 a í Mjóddinni, sími 557 6020 www.brudhjon.is, katrin@brudhjon.is Brúðarkjólaleiga Katrínar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.