Fréttablaðið - 06.09.2007, Blaðsíða 22

Fréttablaðið - 06.09.2007, Blaðsíða 22
hagur heimilanna Íbúðin í Hafnarfirði bestu kaupin „Ég hef komist að því að besta leiðin til að halda sæmilega hreinu í kringum sig er að vaska alltaf strax upp,“ segir Þóra Sigurðardóttir rithöfundur þegar hún er beðin um góð húsráð. Álagning olíufélagana á bensíni og dísilolíu virðist fara hækkandi, segir fram- kvæmdastjóri FÍB. Félagið reiknar út kostnaðarverð á heimsmarkaði á hverjum tíma, og virðist ekki alltaf samband á milli sveiflna á kostnaðarverði og verði til íslenskra neytenda. Félag íslenskra bifreiðaeigenda (FÍB) hefur fylgst vel með sveifl- um á bensín- og dísilolíuverði hér á landi um nokkurt skeið. Runólf- ur Ólafsson, framkvæmdastjóri félagsins, segir að gróft reiknað megi segja að fyrir hverja krónu sem bílaeldsneyti hækki aukist kostnaður íslenskra ökumanna um eina milljón króna á dag. „Oftar en ekki virðist verðið breytast á sama tíma hjá öllum [olíufélögunum] um sömu krónur og sömu aura. Það virðist stundum vera þannig að aðhald markaðar- ins sé ekki nægilegt, það sé ákveð- in hjarðhegðun í gangi,“ segir Runólfur. „Samt virðast vera teikn um það að sá minnsti á markaðinum [Atl- antsolía] sé eitthvað að reyna að hegða sér sjálfstætt. En maður hefur séð það einhvern tímann þegar Atlantsolía er sein að lækka að þá er eins og aðrir vilji slá til baka, kenna þeim ákveðna siði, að svona geri menn ekki,“ segir Run- ólfur. Hlutur olíufélagana af verði bensíns með virðisaukaskatti er í dag rúmlega 29 krónur, en var í apríl í kringum 20 krónur, segir Runólfur. Í byrjun árs var hlutur olíufélagana um 27 krónur. Álagn- ingin virðist hafa hækkað meira á dísilolíu, þar var hlutur olíufélag- ana í byrjun árs um 24 krónur, svipað í apríl, en er nú rúmlega 28 krónur. Runólfur segir eldsneytisverð hér á landi ekki fylgja kostnaðar- verði, þar sem tekið er tillit til bæði heimsmarkaðsverðs og geng- isþróunar. Krónu hækkun kostar neytendur milljón á dag
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.