Fréttablaðið - 05.11.2007, Blaðsíða 22
fréttablaðið fasteignir4 5. NÓVEMBER 2007
NÝBÝLAVEGUR - BÍLSKÚR
Mjög góða 3 til 4ra herbergja íbúð á 1. hæð með stórum
og góðum bílskúr. Tvö herbergi (voru þrjú) og flísalagt
baðherbergi. Gott eldhús með þvottah. inn af og björt
stofa.
Verð 26 millj.
BÁSBRYGGJA - LYFTUHÚS
Glæsileg 3ja herbergja íbúð á 2. hæð ásamt góðum bíl-
skúr. Fallegar viðarinnréttingar, massíft parket á gólfum,
flísalagt baðherb. Frábært útsýni yfir smábátahöfnina.
Verð 36,9 millj.
NAUSTABRYGGJA - BÍLSKÝLI
Glæsilega 111 fm 4ra herbergja enda íbúð á 2. hæð í fal-
legu fjölbýli. Björt og góð stofa og fallega innréttað eld-
hús með þvottah. inn af. Þrjú góð svefnherbergi og flísa-
lagt baðherbergi. Gott stæði í bílskýli.
Verð 29,2 millj.
HRAUNBÆR - ELDRI BORGARA
Mjög góð 2 til 3ja herbergja á efstu hæð í fjölbýlishúsi fyr-
ir eldriborgara. Stór stofa, fallegt eldhús, stórt svefnherb.
og baðherb. Parket á gólfum og glæsilegt útsýni. Þjón-
ustumiðst.á jarðh .
Verð 29,9 millj.
SUMARHÚS - GRÍMSNESI
Nýtt glæsilegt 87 fm sumarhús með 65 fm sólpalli. Hús
stendur á 7007 fm eignalandi í landi Ásgarðs með miklu
útsýni. Að utan er húsið klætt með bárustáli og cedru-
svið.
Verð 17,9 millj.
LAUGARÁSVEGUR - SÉRHÆÐ
Falleg 83 fm neðri sérhæð í virðulegu tvíbýlishúsi. Rúm-
góð stofa og tvö svefnherbergi með parketi. Fallegt eld-
hús með nýl. hvítri innr., flísalagt baðherb., þvottah. innan
íb. Góð timburverönd.
Verð 24,9 millj.
JÖRFAGRUND - KJALARNES
Falleg 3ja herbergja neðri sérhæðir í nýju fjórbýlishúsi.
Tvö rúmgóð herbergi með skáp og flísalagt baðherbergi.
Gott eldhús með borðkrók og björt stofa með útgang á
lóð.
Verð 22,4 millj.
BÆJAGIL - GARÐABÆ
Mjög gott einbýlishús á tveim hæðum með sér stæðum
bílskúr. Neðri hæð skiptist í forstofu, gestasalerni, for-
stofuherbergi, eldhús, þvottaherb./geymsla, stofa og
borðstofa. Efri hæð í hol/sjónvarpsherbergi, þrjú herbergi
og baðherbergi.
Verð 52 millj.
LOGAFOLD - EINBÝLI
Mjög gott 217 fm einbýlishús með innbyggðum bílskúr.
Skiptist í: Stofu, borðstofu og arinstofu með mikilli loft-
hæð, gott eldhús með eikarinnréttingu, forstofuherb., 3
svefnherb. og eitt herb. í risi. Góð gestasnyrting og bað-
herbergi með baðkari og sturtuklefa. Innan gengt í bíl-
skúr.
Verð 66 millj.
SMÁRARIMI - GLÆSIEIGN
Vorum að fá í sölu nýlegt einbýlishús á einni hæð með
innbyggðum bílskúr. Þrjú rúmgóð herbergi eitt með bað-
herbergi inn af og flísalagt baðherbergi. Fallega innréttað
eldhús og stór og björt stofa.
Verð 62 millj.
LOGAFOLD - EINBÝLI
Fallegt einbýlishús á tveim hæðum með innbyggðum bíl-
skúr. Gert ráð fyrir auka íbúð á neðri hæð. Eignin er
skráð 227 fm, íbúðarrými 195 fm og bílskúr 32 fm (auk ca
90 fm eða alls ca 317 fm).
Verð 69 millj.
Fr
u
m
Guðmundur Björn Steinþórsson
löggiltur fasteignasali
Jón Guðmundsson
sölustjóri
LOGAFOLD - PARHÚS
Mjög gott 183,2 fm parhús á einni hæð með innbyggðum
býlskúr. Endurnýjað baðherbergi og 3 til 4 svefnherbergi.
Eldhús með borðkrók og rúmgóð og björt stofa og borð-
stofa.
Parket og flísar. Falleg lóð.
www.hofid.is
Búmenn hsf
Húsnæðisfélag
Suðurlandsbraut 54
108 Reykjavík
Sími 552 5644
Fax 552 5944
bumenn@bumenn.is
www.bumenn.is
Búmenn auglýsa íbúðir
Akurgerði 17,
í Sveitarfélaginu Vogum
Til endurúthlutunar er búseturéttur í 3ja herbergja íbúð
í parhúsi sem er um 100 fm að stærð.
Íbúðinni fylgir að auki um 26 fm bílskúr.
Íbúðin er ný og getur verið til afheningar strax.
Miðnestorg 3,
í Sandgerði
Til endurúthlutunar er búseturéttur í 2ja herbergja íbúð
sem er um 71 fm.
Íbúðin er á þriðju hæða lyftuhúsi.
Íbúðin getur verið til afhendingar strax.
Íbúðin er í miðbæjarhúsi sem kallast Varðan.
Umsóknarfrestur er til
12. nóvember n.k.
Réttur til kaupa
miðast við 50 ára og eldri.
Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu félagsins að
Suðurlandsbraut 54 eða í síma 552 5644 milli kl. 9-15.
Fr
um
ÞARFTU AÐ SELJA ?
Þórarinn Jónsson Hdl.
Löggiltur fasteignasali
NÝ ÞJÓNUSTA FYRIR SELJENDUR
WWW.EIGNALEIT.IS