Fréttablaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 36
BLS. 4 | sirkus | 9. NÓVEMBER 2007
A uðvitað stefni ég á sigur, annars væri ég ekki að taka þátt í þessu.
En fyrst og fremst ætla ég að hafa
gaman af,“ segir fegurðardrottning
Íslands, Jóhanna Vala Jónsdóttir, sem
heldur til Kína í dag til að taka þátt í
Miss World. Jóhanna Vala mun dvelja
úti í mánuð. „Undirbúningurinn er
búinn að vera afar strembinn. Það er
að mörgu að huga. Ég hef verið að
redda hinu og þessu, fötum, nöglum
og hári auk þess sem ég hef verið
dugleg í ræktinni,“ segir Jóhanna Vala
sem er þó alltaf í góðu formi. „Ég hef
verið í íþróttum frá þriggja ára aldri
svo það er ekkert nýtt fyrir mér. Ég er
samt rosalega spennt og mér líst vel
á þetta. Mér finnst ég virkilega
tilbúin.“ Jóhanna Vala vill ekki segja
mikið um kjólinn sem hún mun
klæðast í keppninni. „Ég tek tvo með
mér en á eftir að velja á milli. Ég
keypti þá báða úti í Dallas en þar er
ég búin að dvelja síðasta einn og hálf-
an mánuðinn,“ segir hún en kærasti
Jóhönnu Völu er bandarískur. „Öll
fjölskylda hans er mjög spennt yfir
þessu og heldur að sjálfsögðu með
mér frekar en þeirri amerísku,“ segir
Jóhanna Vala hlæjandi.
indiana@frettabladid.is
JÓHANNA VALA HELDUR TIL KÍNA Í DAG TIL AÐ TAKA ÞÁTT Í MISS WORLD
TENGDAFJÖLSKYLDAN
FYLGIST SPENNT MEÐ
ÖNNUM KAFIN Jóhanna Vala hefur haft í
nógu að snúast síðustu daga í lokaundir-
búningnum en hún heldur út í dag.
J ú, það er rétt ég komst í lokahóp-inn fyrir þulustarfið og var í kjöl-
farið boðin staðan,“ segir Kolbrún Pál-
ína Helgadóttir, blaðamaður og
fyrrverandi fegurðardrottning, þegar
hún er spurð út í þulustarfið. Stór
hópur sótti um að fylla skarð Ellýjar
Ármanns og komst Kolbrún Pálína í
tíu manna úrslit. „Ég varð því miður
að hafna þulustarfinu, þar sem
ógerlegt hefði verið fyrir mig að vinna
á tveimur fjölmiðlum í einu. Þetta var
erfið ákvörðun að taka, en ég ákvað
að halda áfram í blaðamennskunni,“
segir Kolbrún sem tók DV fram yfir
RÚV.
Nældu þér í eintak
Li
st
in
n
g
ild
ir
1
-
7.
n
ó
ve
m
b
er
2
00
7
VINSÆLASTA TÓNLISTIN
Skífulistinn er samantekt af mest seldu titlum í
Skífunni og verslunum BT út um allt land.
Lækkar frá síðustu viku Hækkar frá síðustu viku Stendur í staðNýtt á listaAftur á lista
Mugiboogie Mugison
Vivere: Best Of Bocelli CD+DVD Andrea Bocelli
Long Road Out Of Eden Eagles
Vivere: Best Of Bocelli Andrea Bocelli
Tímarnir okkar Sprengjuhöllin
Pictures Katie Melua
100 íslensk barnalög Ýmsir
1987-2007 2CD+DVD Nýdönsk
Hold er mold Megas og Senuþjófarnir
Complete Clapton Eric Clapton
Human Child/Mannabarn Eivör
Forever Pavarotti
Raising Sand R. Plant & A. Krauss
Síðasta vetrardag CD+DVD Síðan skein sól
Pottþétt 44 Ýmsir
Sacred Arias Andrea Bocelli
Human Child Eivör
Bara Hara
Amore CD+DVD Andrea Bocelli
Manstu gamla daga Ýmsir
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
Die Hard 4
Mýrin
Fantastic Four 2
Latibær 5
Family Guy - Season 6
Spider-Man 3
Arthur og Minimóarnir
Skoppa og Skrítla í Þjóðleikhúsinu
Simpsons Season 10
Desperate Housewives 3
TMNT
Death Proof
Shortbus
Köld Slóð
Last Mimzy
Happily N’ever After
Cocaine Cowboys
Zodiac
Latibær
Curse of the Golden Flower
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
11
12
13
14
15
16
17
18
19
20
1
2
3
4
5
6
7
8
9
10
Pro Evolution Soccer 2008
Hellgate London
Football Manager 2008
Fifa 08
Simpsons
Crash of the Titans
Spiderman Friend or Foe
Sims 2 Bon Voyage
Buzz! The Hollywood Quiz
SingStar R&B
VINSÆLUSTU DVD
VINSÆLUSTU LEIKIRNIR