Fréttablaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 52
BLS. 12 | sirkus | 9. NÓVEMBER 2007 Hverjir voru hvar Ef einhver var bremslulaus um helgina þá var það sirkusstjórinn. Hann var hárréttur maður á hárréttum tíma. B5 stimplaði sig inn sem einn hressasti skemmtistað- urinn en þangað flykktust helstu stælgæjar og glansgellur borgarinnar. Karen Millen-skvísurnar skörtuðu sínu fegursta, en þar voru líka Anna María Ragnarsdóttir snyrtifræð- ingur, Sif Björnsdóttir ofurskutla, Ingibjörg Stefánsdóttir leikkona og jógakennari, Heiðrún Lind Marteinsdóttir, lögmaður á Lex, í fjólublárri glansskyrtu, Birta Björns- dóttir fatahönnuður og maður hennar, Jón Páll húðflúrmeistari og starfsmaður Latabæjar. Lilja Björk Ketilsdóttir, fram- kvæmdastjóri Remax, mætti með nýja klippingu ásamt vinkonu sinni, Kötlu Jónasdóttur. Árni Sigfússon arkítekt og bróðir Péturs Jóhanns sýndi ógleymanlega takta á dansgólfinu ásamt Jóhanni lækni í Svíþjóð. Á dansgólfinu var líka Dýrleif Örlygsdóttir stílisti og jakkafataklæddu vinkonurnar hennar. Þegar líða tók á nóttina tók Sirkusstjórinn Kára Stefánsson til fyrirmynd- ar og skellti sér á bak Moooi-lampans sem lítur út eins og verðlauna- hross. ALLTAF SMART Kærustuparið Guðjón Rúnarsson og Kristín Ásta Kristins- dóttir eru alltaf vel til fara. Hér eru þau ásamt Remax-drottningunni Nönnu Guðbergsdóttur og Ólíver Pálmasyni athafnamanni. MYNDIR/DANÍEL RÚNARSSON DÖKKHÆRÐAR OG DULARFULLAR Vero Moda-systurnar Helga og Marta Árnadætur eru hér með Grétu vinkonu sinni. Þess má geta að Helga er tengdadóttir Garðars Kjartanssonar eiganda Apóteksins. Í STUÐI Hanna, Sibba og Elísabet skemmtu sér konunglega í boðinu. HUGMYNDARÍKAR Linda og Valgerður hönnuðu arininn sem sést hérna í bakgrunninn en hann setur svip sinn á staðinn. OPNUNARPARTÍIÐ Á APÓTEKINU Garðar og Gunnar eigendur Apóteksins. Nýi skemmtistaðurinn Apótekið var opnaður um síðustu helgi og af því tilefni var boðið í veglegt opnunarteiti. Eigendur staðarins, Gunnar Trausta- son og Garðar Kjartansson, voru flottir á því en í teitinu var opinn bar og gátu gestirnir drukkið eins og þá lysti. Allt helsta djammlið landsins var mætt til að lyfta sér upp og höfðu menn og konur orð á því að staðurinn væri sérlega glæsilegur. Þess má geta að staðurinn opnar formlega í kvöld. - - -
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.