Fréttablaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 51

Fréttablaðið - 09.11.2007, Blaðsíða 51
GESTALISTI Á fremstu bekkjum kirkjunnar mun nánasta fjölskylda Jón Ásgeirs og Ingibjargar skarta sínu fegursta. Lilja Pálmadóttir og eiginmaður hennar Baltasar Kormákur verða þar væntanlega fremst í flokki ásamt Jóhannesi í Bónus og konu hans, Guðrúnu Þórsdóttur. Systir Jón Ágeirs og góð vinkona Ingibjargar, Kristín Jóhannesdóttir, verður að sjálfsögðu framarlega. Sigurður Pálmi, sonur Ingibjargar, og kærasta hans, ljósmyndarinn og listneminn Silja Magg, munu væntanlega yfir- gefa New York, þar sem þau eru búsett og gleðjast með brúðhjónun- um þennan dag. Ari Magg bróðir Silju verður líklegast ekki langt undan með myndavélina að vopni og mun væntanlega sjá um að festa þessa merku stund á filmu. AÐRIR MERKIR MENN Á GESTALISTA Ari Edwald, forstjóri 356, og eigin- kona hans Þórunn Pálsdóttir, myndlistarmennirnir Hulda Hákon og Jón Óskar, Guðmundur Mart- einsson, framkvæmdastjóri Bón- uss, Jón Björnsson, forstjóri Maga- sin du Nord, Sybil Kristinsdóttir í Sautján, Þorsteinn M. Jónsson, for- stjóri Vífilfells, Magnús Ármann fjárfestir og Sigurður Bollason, Ólafur og Dorrit en forsetafrúin er góð vinkona Ingibjargar. Hannes Smárason, Bjarni Ármansson, Helga Sverrisdóttir, Þórður Már Jóhannesson og Nanna eiginkona hans eru líka búin að fá boðskort í veisluna svo einhverjir séu nefndir. BRÚÐARKJÓLLINN Ingibjörg er iðulega efst á listum yfir best klæddu konur á Íslandi og er annáluð fyrir stíl sinn. Hún er mikið í svörtu og ljóst þykir að hún muni ekki ganga upp að altarinu hvítklædd í rjómatertukjól. Tískuspekúlantar ganga jafnvel svo langt að halda að brúðarkjóll hennar verði svartur. Eðaltöffarinn Karl Lagerfeld fatahönnuður deilir sama stigagangi í New York og tilvonandi brúðhjónin og þykir nágranninn líklegur kandídat sem hönn- uður brúðarkjóls Ingibjargar. 9. NÓVEMBER 2007 | SIRKUS | BLS. 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.