Fréttablaðið - 19.11.2007, Blaðsíða 20

Fréttablaðið - 19.11.2007, Blaðsíða 20
[ ] Dimmasti árstími Íslendinga er runninn upp. Skammdegið nístandi og kalt, en alveg hættulega kósí. Ef maður kann að taka myrkrinu af gleði og nota rökkrið sem afsökun til að gera hvern dag að draumi. Þótt aðventan sé alveg að koma í öllum sínum yndisleik vantar víð- ast hvar enn birtu mjallarinnar sem trúlega ætlar að spara sig til jóla og skreyta þá fjöll og firnindi með þykku, glitrandi hátíðateppi. Og meðan dimm ský hefta skin og bjarma kallsins í tunglinu og stjarnanna í kring, er fátt eins um vefjandi og hlý, dempruð lampa- birta heima. Úrvalið er ævintýra- legt og verðið á öllum nótnaskala krónunnar, en víst að allir fá þá eitthvað fallegt ef þeir bara leita og finna. thordis@frettabladid.is Lifað við lampa Sérsmíðaður íslenskur borðlampi úr smíðajárni með bláum skermi úr Forn- Ný í Garðabæ. Kostar 14.900 krónur. Sérsmíðaður íslenskur borðlampi úr smíðajárni, bananaplöntu og bómull úr Forn-Ný í Garðabæ. Kostar 17.500 krónur. Radon frá Light Years úr Epal. Hönnuður: Hans Sandgren Jakobsen. Kostar 42.600 krónur. Opera m Moulin-borð- lampar með svörtum og fjólubláum skermum frá Rafkaupum. Kostar 19.500 krónur. Coboche-borðlampi frá Foscarini úr Lúmex. Fæst einnig sem standlampi, hangandi og á vegg. Hönnuðir: Patricia Urqui- ola og Eliana Gerotto. Sá stærri kostar 118.800 en sá minni 68.500 krónur. Lifandi list STUNDUM ER TALAÐ UM AÐ VERA FLUGA Á VEGG EN SJALDNAR ER NÚ RÆTT UM FISK Á VEGG. Það er hins vegar ná- kvæmlega það sem fiskibelgurinn eða „Fish Pod“, eins og hann kall- ast á ensku, gerir. Fisk- belgurinn er sniðugt og eftirtektarvert fiski- búr sem smellt er upp á vegg. Einnig má nota belginn sem blóma- vasa eða hvað sem fólki dettur í hug. Þessi skemmtilega hönnun er frá Plushpod og skapar skemmtilega fljótandi stemningu. Sniðugt er að setja litríka fiska eða blóm í belgina. - hs Fiskibelgirnir geta verið margir í röð og mynda þeir þá skemmtilega heild. Aðventan hefst sunnudaginn 2. desember og sumir eru farnir að huga að aðventukransinum. Hann þarf þó ekki að vera íburðarmikill. Fjórir sams konar kertastjakar eða fallegur diskur með fjórum kertum og jólakúlu dugar vel til að mynda góða stemningu. Sean-borðlampi úr Eggi. Kostar 9.595 krónur. Makati-borðlampar frá Rafkaupum. Kosta 19.500 krónur. Bubble-borðlampi frá Foscarini úr Lúmex. Fæst einnig hangandi. Hönn- uður: Valerio Bottin. Kostar 78.626 krónur. Skúfur Teppahreinsun ehf Kleppsvegi 150 104 Reykjavík Símar 568-8813 663-0553 www.skufur.is HúsgögnMotturStigahús Steinteppi Teppi Við hreinsum... Mex - byggingavörur Sími 567 1300 og 848 3215 www.byggingavorur.com Ánægðir viðskiptavinir ........ Allar mögulegar gerðir eftir óskum hvers og eins - Sjá heimasíðu okkar Erum einnig með glugga og hurðir Hagstæð verð og fljót afgreiðsla STIGAR            ÁRMÚLA 42 - SÍMI 553 4236 BÍLSKÚRS OG IÐNAÐARHURÐIR • Hurðir til á lager • Smíðað eftir máli • Eldvarnarhurðir • Öryggishurðir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.