Fréttablaðið - 19.11.2007, Side 52

Fréttablaðið - 19.11.2007, Side 52
 19. nóvember 2007 MÁNUDAGUR32 EKKI MISSA AF 22.45 Slúður SJÓNVARPIÐ 21.00 Side Order of Life STÖÐ 2 18.00 Lost in Translation STÖÐ 2 BÍÓ 23.00 Fyrstu skrefin SKJÁR- EINN 22.00 Næturvaktin SIRKUS SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 16.20 Portsmouth - Man. City Útsend- ing frá leik Portsmouth og Man. City sem fór fram sunnudaginn 11. nóvember. 18.00 Goals of the season Öll glæsileg- ustu mörk hverrar leiktíðar Úrvalsdeildarinn- ar frá upphafi til dagsins í dag. 19.00 Season Highlights 20.00 PL Classic Matches 20.30 PL Classic Matches 21.00 English Premier League 2007/08 Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinnar eru sýnd frá öllum möguleg- um sjónarhornum. Viðbrögð þjálfara, stuðn- ingsmanna og sérfræðinga. 22.00 Coca Cola mörkin 2007-2008 22.30 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 23.00 Reading - Arsenal Útsending frá leik Reading og Arsenal í ensku úrvalsdeild- inni í knattspyrnu sem fór fram mánudag- inn 12. nóvember. 15.55 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Hanna Montana (7:26) 18.00 Myndasafnið 18.01 Gurra grís (66:104) 18.06 Fæturnar á Fanney (23:26) 18.17 Halli og risaeðlufatan (36:52) 18.30 Út og suður (10:12) 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.20 Kæling til lækningar Bresk heim- ildamynd um nýja aðferð við heilaskurð- lækningar. Blóði er dælt úr sjúklingum og það kælt svo að hjartað hættir að slá. Þá er hægt að gera aðgerð á heilanum án þess að blóðmissir verði of mikill. 21.15 Glæpahneigð (28:45) Bandarísk þáttaröð um sérsveit lögreglumanna sem hefur þann starfa að rýna í persónuleika hættulegra glæpamanna. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.20 Sportið 22.45 Slúður (10:13) Blaðamaður og ljósmyndari sem vinna á þekktu slúðurtíma- riti eru í stöðugri baráttu við að ná í heit- ustu fréttirnar úr heimi fræga fólksins. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.40 Spaugstofan 00.10 Bráðavaktin (18:23) 00.55 Kastljós 01.35 Dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Stubbarnir, Justice League Unlimited 08.10 Oprah 08.55 Í fínu formi 09.10 The Bold and the Beautiful 09.30 Wings of Love (66:120) 10.15 Numbers (17:24) 11.10 Veggfóður 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Nágrannar 13.10 Sisters (13:22) 13.55 Spider-Man 2 15.55 Barnatími Stöðvar 2 ( e) 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Nágrannar 18.18 Ísland í dag og veður 18.30 Fréttir 19.25 The Simpsons (11:22) (e) 19.50 Friends Fimmta þáttaröðin. 20.15 Extreme Makeover: Home Ed- ition (23:32) Hassall-fjölskyldan er leið- andi afl í samfélaginu en þau hafa engu að síður þurft að þola meira mótlæti en flest- ir aðrir. 2006. 21.00 Side Order of Life (6:13) Side Order of Life er nýr, rómantískur og gletti- lega fyndinn framhaldsþáttur sem sló í gegn í Bandaríkjunum í sumar. 2007. 21.45 Crossing Jordan (2:17) Einn líf- seigasti og um leið vinsælasti spennuþáttur Stöðvar 2. Þar höldum við áfram að fylgjast með störfum réttarlæknisins Dr. Jordan Ca- vannaugh og félaga hennar hjá rannsóknar- lögreglunni í Boston. Bönnuð börnum. 22.30 Studio 60 (17:22) Bandarískur framhaldsþáttur með Matthew Perry úr Fri- ends í aðalhlutverki. Þættirnir varpa gaman- sömu og trúverðugu ljósi á það sem ger- ist á bak við tjöldin í hinum litríka sjónvarps- heimi í Hollywood. 23.15 Cleopatra´s Second Husband Verðlaunamynd sem segir frá undarlegum manni sem er svo í mun að halda stjórn á öllu í kringum sig að það jaðrar við áráttu. Aðalhlutverk: Boyd Kestner, Paul Hipp, Bitty Schram. 1998. 00.45 NCIS (11:24) 01.30 Most Haunted 02.15 Spider-Man 2 04.20 Crossing Jordan (2:17) 05.05 The Simpsons (11:22) (e) 05.30 Fréttir og Ísland í dag 06.25 Tónlistarmyndbönd frá PoppTíVí 08.00 Dr. Phil (e) 08.45 Vörutorg 13.45 Vörutorg 14.45 ICE Fitness - undirbúningur (e) 15.15 ICE Fitness (e) 17.15 Allt í drasli (e) 17.45 Rules of Engagement (e) 18.15 Dr. Phil 19.00 30 Rock (e) 19.30 Giada´s Everyday Italian (e) 20.00 Friday Night Lights (14:22) Dram- atísk þáttaröð um unglinga í smábæ í Texas. Þar snýst allt lífið um árangur fótbolta- liðs skólans og það er mikið álag á ungum herðum. Fyrsti leikurinn í úrslitakeppninni er framundan og það er mikil pressa á Taylor þjálfara sem neitar að gefa upp hvers vegna Smash er ekki lengur í liðinu. 21.00 Heroes (3:24) Bandarísk þáttaröð um venjulegt fólk með óvenjulega hæfi- leika. Suresh snýr aftur til New York og finn- ur málverk eftir Issac Mendez sem gefur honum vísbendingar um framtíðina. 22.00 C.S.I: New York (12:24) Banda- rísk sakamálasería um Mac Taylor og fé- laga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í New York. 23.00 Fyrstu skrefin Í þessum þætti verður fjallað um fyrstu skref ættleiddra barna á Íslandi og áhorfendur kynnast Sunnu, sem fannst í pappakassa fyrir utan veitingahús og á núna foreldra og tvo eldri bræður. Rætt verður við Þórkötlu Aðalsteins- dóttur sálfræðing um hvernig fjölskyldan getur undirbúið komu nýs einstaklings í fjöl- skylduna auk þess sem rætt verður við hjón sem eru að pakka niður og eru á leið til Kína að ná í stúlkuna sína. 23.25 Silvía Nótt 23.50 Californication (e) 00.25 Masters of Horror (e) 01.15 C.S.I. 02.05 Vörutorg 03.05 Óstöðvandi tónlist 06.00 Bring it on again 08.00 Tom Thumb & Thumbelina 10.00 2001: A Space Travesty 12.00 Lost in Translation 14.00 Tom Thumb & Thumbelina 16.00 2001: A Space Travesty 18.00 Lost in Translation 20.00 Bring it on again 22.00 Tales From The Crypt: Demon Knight (e) Litrík hrollvekja sem gerð er eftir samnefndum teiknimyndasögum. 00.00 Girl Fever 02.00 Superfire 04.00 Tales From The Crypt: Demon Knight (e) 07.00 Þýski handboltinn (Lemgo - Kiel) Útsending frá leik Lemgo og Kiel í þýska handboltanum sem fór fram sunnudaginn 18. nóvember. 17.10 Gillette World Sport 2007 (Gillete sportpakkinn) Íþróttir í lofti, láði og legi. Fjöl- breyttur þáttur þar sem allar greinar íþrótta eru teknar fyrir. Þáttur sem sýndur hefur verið í áraraðir við miklar vinsældir. 17.40 NFL deildin (Dallas - Washing- ton) Útsending frá leik Dallas og Washing- ton sem fór fram sunnudagskvöldið 18. nóvember. 19.40 EM 2008 - Undankeppni (Skot- land - Ítalía) Útsending frá leik Skotlands og Ítalíu sem fór fram laugardaginn 17. nóv- ember. 21.20 Þýski handboltinn (Þýski hand- boltinn 2007-2008 - Highlights) Öll helstu tilþrifin úr þýska handboltanum þar sem allir okkar bestu leikmenn spila. 22.00 Þýski handboltinn (Lemgo - Kiel) Útsending frá leik Lemgo og Kiel í þýska handboltanum sem fór fram sunnudaginn 18. nóvember. 23.20 World Series of Poker 2007 (7 Card Stud) WWW.SVAR.IS - SÍÐUMÚLA 37 - SÍMI 510 6000 Kíktu við í verslun okkar og svalaðu þorstanum með ískaldri Coke í gleri á meðan þú skoðar nýjustu sjónvörpin! Týpa: PV70 189.900- Glæsilegt tæki af nýjustu kynslóðinni sem fékk nýlega hin eftirsóttu EISA verðlaun. 42” plasma199.900- Frábært tæki sem fékk nýlega hin eftirsóttu EISA verðlaun. 40” LCD Verðlaunasjónvörp í flokki LCD og plasma tækja Sigurvegarar ▼ ▼ ▼ ▼ > Jill Hennessy Jill fæddist í Alberta í Kanada árið 1968. Faðir hennar var sölumaður og vegna starfsins flutti fjölskyldan oft. Þegar Jill var 14 ára yfirgaf móðir hennar fjölskylduna og var Jill eftir það mikið til alin upp af ömmu sinni í Ontario. Jill á tvíburasystur sem er blaðamaður og þáttastjórnandi í Kanada. Jill er þekktust fyrir að leika í þátt- unum Crossing Jordan sem eru á dagskrá Stöðvar 2 í kvöld. Austur í Neskaupstað býr lítil fjölskylda undir slútandi hömrum ægifag- urra fjallaborga. Fjöllin eru hluti af lífi þeirra eins og ógnin sem af þeim stafar og er samofin sögu bæjarins. Húsbóndinn er ættaður frá Nobban- um og lætur sér fátt um hætturnar finnast. Húsmóðirin er hins vegar frá þorpi sunnar af fjörðunum þar sem eina áþreifanlega hættan er að bíta sig illilega í vörina þegar keyrt er yfir hraðahindrunina á staðnum. Stelpan, köllum hana Stínu, er harðdugleg og annast heimilið og tvö ung börn. Stína bakar, býr til grauta, skerpir skauta, býr til þrumu osta og hyggur á nám í skipasmíðum. Hún er sem sagt kjarnakona. En hún er engu að síður með lítið hjarta þegar kemur að ógnum hins daglega lífs. Það leysir hún á allsér- stakan hátt því hún beitir kerfisbundnu áhorfi á læknaþætti sem aðferð til að dreifa huganum. Þetta get ég skilið upp að vissu marki. Að gleyma sér yfir sjónvarpinu er viðurkenndasta að ferð í heimi til að gleyma stund og stað. Hitt er torskildara hvort val hennar á sjónvarpsefni sé það besta til að dreifa huganum frá því að molna mélinu smærra við að keyra út af hæsta fjallvegi landsins, eða fá milljón tonn af snjó inn um stofugluggann. Nei, haldið þið ekki að Stína finni ró í slagæðablæðingum og aflim- unum hvers konar. Skerandi vein hinna slösuðu fylla hana bjartsýni og trú á allt það fegursta í heimi hér. Þegar búið er að skúra blóðið af skurðstofugólfinu hrærir stelpan í köku eins og ekkert hafi í skorist, stappar fiskinn ofan í krakkana og horfir keik til fjalls. Þegar efinn læðist að mér finn ég friðinn með að eyða tíma með skipstjóra sem heitir Morgan. Ég hef þurft að leita til læknis vegna félagsskapar við þann fúllynda andskota. Kannski aðferðafræði systur minnar sé ekki svo vitlaus eftir allt saman. VIÐ TÆKIÐ SVAVAR HÁVARÐSSON ÆTTI AÐ TAKA SYSTU SÉR TIL FYRIRMYNDAR Ekkert er eins róandi og slagæðablæðing

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.