Fréttablaðið - 19.11.2007, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 19.11.2007, Blaðsíða 33
Með Vaxtareikningi færðu meira svigrúm því nú geturðu fengið vextina af sparnaði þínum greidda út mánaðarlega. Mánaðarleg útborg- un vaxta hentar þeim sem: • vilja nýta vextina af sparnaði sínum strax • eru á milli fjárfestinga • vilja koma til móts við mánaðarleg útgjöld Vaxtareikningur er óverðtryggður reikningur með háa vexti og er lágmarksinnistæða 200 þúsund krónur, en engin fyrir Vörðufélaga 60 ára eða eldri. Vextirnir fara stighækkandi eftir því sem upphæðin eykst. Kynntu þér fjölmarga kosti Vaxtareiknings á landsbanki.is, hafðu samband í 410 4000 eða stofnaðu reikninginn og kláraðu málið í Einkabankanum. Varstu að se lja og áttu eftir að kaupa? G O TT F Ó LK Fr um Urðarhvarf, Kóp. - Versl.-/Skrifstofuhúsn. Til sölu við Urðar- hvarf í Kópavogi samtals 4.848 fm skrifstofu- og versl- unarhúsnæði, auk bílageymslu á 2 hæð- um. Um er að ræða glæsilegt húsnæði á samtals 6 hæðum og gert ráð fyrir verslun og þjónustu á 1. og 2. hæð hússins. Teikningar, bygging- ar- og skilalýsing á skrifstofu. Lónsbraut, Hfj, innkeyrslubil. Til sölu vel staðsett í nýlegu húsnæði við Lónsbraut, húsnæði sem er 145 fm að birtri stærð auk ca. 70 fm. milligólfs, þar sem eru fallega inn- réttaðar skrifstofur og starfsm.aðstaða. Lofthæð er um 5,9 mtr. Oversize inn- keyrsluhurð. Lóð malbikuð. Drangahraun, Hfj, 528 fm. Í einkasölu vel stað- sett samtals 528 fm iðnaðarhúsnæði, þar af er 108 fm á 2. hæð m.a. undir skrifstofur. Húsið er steinsteypt hornhús með mjög rúmgóðri lóðarað- komu. Húsið er með mikilli lofthæð, 5,8 vh. og 7,4 í mæni, stálbitarennur fyrir allt að 5 tonna brúarkrana gafla á milli, stórar innkeyrsluhurðir 3x talsins, skrifstofur, wc og kaffistofa. Húsið er til sölu eða leigu og hentar undir flesta atvinnustarfsemi. Teikningar og nánari upplýsingar hjá sölumönnum okkar. Drangahraun Hfj. Í einkasölu vel stað- sett steinsteypt at- vinnuhúsnæði, skipt- ist í 1.122 fm framhús á tveimur hæðum auk 255 fm bakhúsi, samtals um 1.377 fm. Neðri hæðin er að mestu nýtt undir létta iðnaðarstarfsemi en getur hentað verslun, hlaupaköttur, inn- keyrsluhurðir í porti, starfsm.aðst., wc, móttaka. Á efri hæð eru m.a. skrifstofur, wc, kaffiaðstaða og eldhús. Bakhúsið með 3 inn- keyrsluhurðum og góðri lofthæð. Mögulegur byggingarréttur. Teikningar og frekari upplýsingar á skrifstofu okkar. Flugumýri, Mos, 968 fm iðnaðarhúsnæði. Til sölu mjög gott 968 fm iðnaðarhúsnæði með braut f. brúar- krana, auk tæpl. 200 fm samþ. viðbygg- ingarréttar. Húsið samlokuklædd stál- grind, skrifstofuað- staða, wc. Húsið er með 9 mtr. mænis- hæð, þakbirta og reyklosun í mæni. Það eru 4 innkeyrsluhurðir, þar af 1 sem er 5x5 mtr. Hentar vel flestri iðnaðarstarfsemi. Miklabraut - Verslun - Þjónusta. Til sölu sérlega vel staðsettar verslunar- og þjónustueiningar á einu fjölfarnasta og mest áberandi horni höfuðborgarinnar. Hægt er að kaupa eignirnar stakar eða sem ein heild. Eign- irnar eru á verslunarhæð auk rýmis í kjallara hússins og skiptast þannig: 28,5 fm og 52,3 fm rými á verslunarhæð auk 73,5 fm rými í kjallara eða samtals 125,8 fm, jafnframt er 49 fm viðbygging auk 42,3 fm rými í kjallara, einnig er sjálfstæð bygging 36 fm. Nánari upplýsingar um einingar og verð á skrifstofu okkar. Súðarvogur 240 fm. Til sölu sérlega vel staðsett og standsett atvinnuhúsnæði á 2 hæðum. Neðri hæðin er 120 fm, með inn- keyrsluhurð, rýmið er einn salur/lager. Efri hæðin er 120 fm, gott eldhús og baðher- bergi, opið og bjart rými, mjög fallegt út- sýni. Góður mögu- leiki að hafa íbúð uppi. Húsnæðið er með góða aðkomu Kænu- vogsmegin. Eignin er sérlega vel viðhaldið. Drauma - Dótakassinn. Til sölu geymsluskúrar, vel staðsettir á vöktuðu svæði við Mó- hellu. Lóð afgirt með girðingu og hliði. Stærð er 26,3 fm eða 52,6 fm með um 3,2 mtr. Lofthæð, innkeyrsluhurðir um 3 mtr. Lóðin er öll malbikuð. Vöktuð gæsla á svæðinu. Teikningar og upplýsingar um verð á skrifstofu. Eyrartröð, Hfj., góð lofthæð. Til sölu mjög vel staðsett samtals 1.170 fm atvinnuhúsnæði á Hvaleyrarholtinu í Hafnarfirði. Tvær háar innkeyrsluhurðir. Lóðin er stór og rúmgóð með mjög góðri aðkomu. Mikil lofthæð. Milligólf eru skrifstofur, eldhús, salerni. Síðumúla 35 • 108 Reykjavík • Sími 517 3500 • www.atv.is • atv@atv.is Óskar Mikaelsson, próf í fasteigna-, fyrirt.- og skipasölu, ráðgjafi atvinnuhúsnæðis Björgvin Ó. Óskarsson Löggiltur leigumiðlari og eignaskiptalýsandi Valgeir Kristinsson, Hrl., Lögg. faseignasali
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.