Fréttablaðið - 13.12.2007, Side 12

Fréttablaðið - 13.12.2007, Side 12
12 13. desember 2007 FIMMTUDAGUR GIRNILEGIR VEISLUBAKKAR MEÐ LITLUM FYRIRVARA 554 6999 | www.jumbo.is BLANDAÐUR BAKKI 3.580 kr. SAMLOKU- BAKKI 2.890 kr. TORTILLA & PÓLARBRAUÐ 3.480 kr. FONDU SÚKKULAÐIBAKKI 2.950 kr. 32 BITAR 10 MANNS 36 BITAR 36 BITAR Kryddaðu eldhúsið með heimilistækjum frá Siemens. Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is Espressó-kaffivélar, bjóðum upp á mikið úrval. Tilvalin jólagjöf handa heimilisfólkinu. Heimilistæki, stór og smá, ljós, símar, pottar og pönnur. INDÓNESÍA, AP Þórunn Sveinbjarnar- dóttir umhverfisráðherra ávarp- aði loftslagsþing Sameinuðu þjóð- anna á Balí í Indónesíu á lokadegi þess í gær. Hún hvatti til sam- stöðu og dugnað- ar í baráttunni gegn gróður- húsaáhrifunum. „Þjóðir heims- ins eyða yfir 60 þúsund milljörð- um á ári í varnar- mál. Við þurfum að leggja meira í baráttuna gegn loftslagsbreyting- um,“ sagði Þórunn. Markmið ráð- stefnunnar er að undirbúa nýtt samkomulag um loftslagsmál, sem taki við af Kyoto-bókuninni sem rennur út árið 2012. „Fátækt fólk mun finna mest fyrir loftslagsbreytingum,“ sagði Þórunn. „Sjötíu prósent þess eru konur. Innan við sjötti hver ræðu- manna á þessu þingi er kona. Þátt- taka kvenna er nauðsynleg ef við ætlum að ná árangri.“ Bandaríkin hafa ekki staðfest Kyoto-bókunina og eitt helsta markmið ráðstefnunnar hefur verið að fá fulltrúa þeirra til við- ræðna. Á ráðstefnunni höfnuðu þeir þeim áætlunum sem lengst ganga. „Við verðum að tryggja að Bandaríkin, stærsta hagkerfi heims, sem losar gróðurhúsaloft- tegundir í meiri mæli en nokkurt annað ríki, helsta tækniveldi heims, taki þátt í næsta samkomu- lagi sem gildir frá 2012,“ sagði Susilo Bambang Yudhoyono, full- trúi Indónesíu. Bandarísk stjórnvöld segjast hins vegar vinna markvisst að framgangi umhverfisvænna orku- gjafa, þó að umheimurinn hafi veitt því litla eftirtekt. - sgj Umhverfisráðherra ávarpaði loftslagsþingið í Balí: Verja þarf meira fé í umhverfismál ÞÓRUNN SVEIN- BJARNARDÓTTIR SNIGLAHRAÐI Aðgerðarsinnar á Balí brugðu á leik og hvöttu Sameinuðu þjóðirnar til að taka ekki á málunum á hraða snigilsins. NORDICPHOTOS/AFP MENNING „Það kemur líklega í ljós á morgun hvort ég kemst heim um jólin,“ segir Þórarinn Ingi Jónsson listnemi, sem kærður hefur verið fyrir óspektir á almannafæri vegna listaverks í sprengjulíki sem hann skildi eftir á listasafni í miðborg Toronto, þar sem hann nemur vídeólist. „Mér hefur verið ráðlagt af lög- fræðingi að tala ekki við fjölmiðla, þar sem allt sem ég segi virðist vera notað gegn mér. Ég get því ekki tjáð mig frekar um þetta mál,“ segir Þórarinn, sem hefur verið rekinn úr listaháskólanum. Listakonan Steinunn Þórarins- dóttir, móðir Þórarins, hvatti í vik- unni félagsmenn Sambands íslenskra myndlistarmanna til þess að senda stuðningsyfirlýs- ingu við Þórarin til lögfræðings hans í Kanada. - eb Þórarinn Ingi Jónsson, listnemi í Kanada: Sagt að ræða ekki við fjölmiðla SPRENGJA Þórarinn segist fá að vita á morgun hvort hann komist heim í jólafrí.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.