Fréttablaðið - 17.01.2008, Blaðsíða 60

Fréttablaðið - 17.01.2008, Blaðsíða 60
FIMMTUDAGUR 17. janúar 2008 DÝRMÆTAR SEKÚNDUR Söngnám fyrir alla! VORNÁMSKEIÐIN HEFJAST Í FEBRÚAR Sponsored Digidesign School Barna- og unglinganámskeið sem er undirbúningur að skemmtiþætti fyrir sjónvarp Þetta námskeið vakti mikla lukku hjá okkur á síðustu önn og verður afraksturinn í sjónvarpinu fljótlega á þessu ári. Nú hafa Tónvinnsluskóli Þorvaldar Bjarna og Dansskóli Birnu Björnsdóttur tekið höndum saman um framhald á þessu stórskemmtilega námskeiði. Nemendur fá að syngja, dansa og leika í mörgum mismunandi atriðum undir handleiðslu krafmikilla leiðbeinanda í 10 vikur. Þegar atriðin eru fullæfð er farið í myndver og gerður sjónvarps- þáttur upp úr afrakstrinum og allir fá að vera með. Birgitta Haukdal verður umsjónarmaður þáttarins. * Einnig kennt í Lækjarskóla í Hafnarfirði Söngur og framkoma Þetta er í 7. sinn sem þetta skemmtilega námskeið er haldið, enda eru kennararnir ekki af verri kantinum þær Selma Björnsdóttir og Margrét Eir, landsfrægar leik- og söngkonur. Námskeiðið er tvískipt; annars vegar eru grunnþættir söngs og sviðsframkomu kenndir og hins vegar söngur í hljóðveri. Námskeiðið miðar að því að búa upprennandi söngvara undir þær kröfur sem gerðar eru til skemmtikrafta innan tónlistarbransans. Námskeiðinu lýkur með upptökum í hljóðveri Reykjavik Music Productions þar sem þáttakendur munu fá hljóðritaðan söng sinn á lagi að eigin vali. Þeir sem hafa lokið Söng- og framkomunámskeiði áður geta skráð sig á framhaldsnámskeið af þessu tagi hjá Selmu og Margréti Eir. Lengd námskeiðs: 10 vikur (1 klst. á viku) Aldur: 14 ára og eldri Námskeið fyrir lengra komna, söngvara, leikara og fyrirlesara Síðastliðið sumar útskrifaðist Margrét sem Linklater kennari í New York. Kristin Linklater sem tæknin er kennd við er ein af virtustu raddkennurum í Banda- ríkjunum. Bókin hennar Freeing the Natural Voice er notuð allstaðar í kennslu í háskólum í Bandaríkjunum og í Evrópu. Aðferðin byggist upp á geta notað röddina án nokkurra hafta svo sem spennu í hálsi, kjálka eða tungu, vöðvaspennu, kvíða eða þar eftir götunum. Öndun, og líkamsliðkun er mikilvægur þáttur til að geta haft greiðari aðgang að tilfinningalega túlkun, og opnað fyrir ímyndunaraflið. Margrét mun kenna notkun þessarar tækni. Farið verður í gegnum æfingar, upphitanir til að styrkja röddin. Öndum, líkamsæfingar, túlkun, framkoma, og textameðferð er hlutir sem farið verður í. Þetta er námskeið fyrir þá sem þurfa að reiða sig á röddina í starfi og leik. T.d. Lögmenn, kennarar, fjölmiðlafólk, söngvarar og leikarar. Lengd námskeiðs: 10 vikur (2 klst. á viku) Aldur: 16 ára og eldri *Nánari upplýsingar á www.itr.is um möguleika Frístundakortsins 25.000 kr. niður- greiðsla fyrir þá sem geta notað Frístundakort ÍTR* Námskeiðin hefjast í febrúar. Kennt verður í Kópavogi og Grafarvogi í Snælands- og Foldaskóla eftir að venjulegum skólatíma líkur.* Skráningar á heimasíðunni www.tonvinnsluskoli.is eða í síma 534 9090 Leiðbeinendur á námskeiðum eru: Birgitta Haukdal, Birna Björnsdóttir, Margrét Eir, Selma Björnsdóttir og Erna Hrönn Ólafsdóttir. Selma Margrét Eir Erna Hrönn Rómantíska myndin Atonement verður frumsýnd í Laugarásbíói um helgina. Myndin var í gær tilnefnd til fjórtán Bafta- verðlaunanna sem verða afhent í London 10. febrúar. Spennumynd- in No Country for Old Men og There Will Be Blood hlutu hvor um sig níu tilnefningar. Atonement, sem hlaut Golden Globe-verðlaunin á dögunum, gerist í síðari heimsstyrjöldinni og er byggð á skáldsögu Ian McEwan. Myndin La Vie fékk sjö tilnefningar og The Bourne Ultimatum sex, auk þess sem American Gangster, The Lives of Others og Michael Clayton hlutu fimm tilnefningar. Hlaut fjórtán tilnefningar ATONEMENT Keira Knightley og James McAvoy fara með aðalhlutverkin í Atonement. Charlize Theron þakkar reyking- um sínum fyrir að hafa fengið aðalhlutverkið í kvikmyndinni In the Valley of Elah. „Ég var alltaf að hitta handritshöfundinn og leikstjórann Paul Haggis á verðlaunahátíðum. Við vorum einu aumingjarnir í hliðargötu að reykja. Hann sagði, „Ég ætla að skrifa mynd fyrir þig.“ Og hann gerði það,“ segir leikkonan. Þakkar reyk- ingunum CHARLIZE THERON Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.