Fréttablaðið - 25.01.2008, Blaðsíða 79

Fréttablaðið - 25.01.2008, Blaðsíða 79
FÖSTUDAGUR 25. janúar 2008 Tónleikadagskráin Látíð í bæ hefst í dag á Sirkusi og stendur alla helgina þrátt fyrir væringar í borgar- stjórnarmálunum. Tónleik- unum er beint gegn boðuðu niðurrifi á gömlum húsum og menningarverðmætum í miðbænum og skipuleggj- endurnir halda þeim til streitu þrátt fyrir að yfir- lýstur verndari gamalla húsa, Ólafur F. Magnússon, sé orðinn borgarstjóri. „Það eru engin sérstök tíðindi þótt Ólafur sé kominn í embættið, hann gæti þess vegna verið hættur eftir helgi,“ segir Svavar Pétur Eysteinsson, einn skipuleggjenda Látíðarinnar. „Það sem við viljum er að einhver heildræn stefna varðandi uppbyggingu í miðbæn- um verði sett fram. Við viljum fallegan miðbæ, þar sem sjónar- mið lifandi mannlífs eru höfð að leiðarljósi, ekki sjónarmið verk- taka og fjármagnsins sem miðar allt við skjótfenginn gróða.“ Nái áætlanir fram að ganga verður Sirkusi lokað 1. febrúar. Rífa á húsið sem Sirkus er í og Hljómalindarhúsið hverfur líka. Það er því ekkert skrýtið að mönn- um sé heitt í hamsi. Hvert fer krúttkynslóðin eiginlega? „Hvaða krúttkynslóð?“ spyr Svavar. „Ef þú átt við hvert mikil- fenglegir listamenn framtíðar- innar fari spái ég því að þeir flýi til Ísafjarðar, Parísar eða annarra borga þar sem fólk stendur ekki í því að rífa miðbæina sína.“ Dagskráin á Sirkusi stendur yfir frá klukkan fimm í dag og á morgun, en frá sjö á sunnudaginn. Henni lýkur um miðnætti alla dag- ana, en þá taka plötusnúðar við. Hver sem húfu og vettlingi getur valdið tekur þátt í Látíðinni. List- inn er nánast endalaus en það má nefna að Sigur Rós, Páll Óskar, Hjálmar, Megas, múm, Mugison, Lay Low og Jeff Who? ætla að troða upp. „Það er frítt inn og við viljum sjá alla sem ekki er sama um mið- bæinn mæta og vera í góðu stuði,“ Barist fyrir fallegum miðbæ HOPPANDI HEITT Í HAMSI Svavar í bleik- um bol með félögum sínum í hljóm- sveitinni Skakkamanage. SIRKUS ER Á LEIÐ Á HAUGANA En fyrst verður Látíð alla helgina. KLIPPIÐ HÉR! - Ekkert hlé á góðum myndum Engin truflun3Minna af auglýsingum2Ekkert hlé1 2 fyrir 1 allar frumsýningarhelgar gegn framvísun þessarar úrklippu. www.graenaljosid.is - Skráning í Bíóklúbb Græna ljóssins margborgar sig BANDARÍSK REYNSLUSAGA EFTIR WES ANDERSON LEIKSTJÓRA RUSHMORE OG ROYAL TENENBAUMS FERÐIN TIL DARJEELING FRUMSÝND 25. JANÚAR Í HÁSKÓLABÍÓI OG REGNBOGANUM „Leikurinn er stórkostlegur. Adrien Brody, sem er nýr liðsmaður Wes, er ótrúlegur í sínu hlutverki... Þessi töfrandi og sannfærandi mynd er hápunkturinn á blómlegum ferli Wes Anderson.” - Peter Travers, Rolling Stone
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.