Fréttablaðið - 27.01.2008, Side 44

Fréttablaðið - 27.01.2008, Side 44
 27. janúar 2008 SUNNUDAGUR26 ATVINNA Kolfinna Baldvinsdóttir hefur í nógu að snúast þessa dagana en hún er annar stjórnenda sjónvarpsþáttarins Mér finnst sem fór í loftið í gær. Kolfinna hefur komið víða við og segir hér frá fyrstu störfun- um sínum. „Ég held mikið upp á þessi fyrstu störf mín ég vann þrettán ára í fiski, fór fjórtán ára í vega- vinnuna og svo á togara sem var mikil lífsreynsla en vegavinnan sló allt út,“ segir Kolfinna og útskýrir það nánar. „Þar var ég umkringd karlmönnum og fór hringinn í kring- um landið. Þetta var erf- itt og tók á og það sögðu allir „þú átt aldrei eftir að geta þetta, stelpa“ en ég barði mig bara áfram á þrjóskunni. Ég var aftan á tjörubílnum að moka og kallarnir sífellt að gera grín að manni og maður lærði þarna hvernig karl- menn hugsa þegar þeir eru komnir í hóp, svolít- ið klúrt,“ segir hún kank- vís en bætir því við að hún hafi verið ánægð í vegavinnunni. „Þegar ég lít til baka núna stendur þetta upp úr. Að kvöldi dags var maður þreyttur en leit svo um öxl og sá heilan veg sem maður var búinn að leggja. Svona lærum við fyrst og fremst hvað það er sem ber þjóð- félagið uppi og að standa í eigin fætur,“ segir hún að lokum. heida@frettabladid.is Lagði vegi og sótti sjó Kolfinna vann þrettán ára í fiski og fjórtán í vegavinnu. FRÉTTABLAÐIÐ/HEIÐA Vinnuvernd rædd frá ýmsum hliðum HÁDEGISFYRIRLESTRAR RANNSÓKNASTOFU VINNU- VERNDAR HAFA MÆLST VEL FYRIR. Rannsóknastofa í vinnuvernd hefur undanfarin misseri staðið fyrir hádegisfyrirlestrum sem mælst hafa vel fyrir og færri komist að en vildu. Því verða slíkir fyrirlestrar haldnir á föstu- dögum klukkan 12.15 til 13.15 í stofu 101 í Odda. Dagskrá vormisseris er eftirfarandi: 8. febrúar: Ólafur Hjálmarsson verkfræðingur – Samspil hljóðhönnunar og menningar á vinnustað 22. febrúar: Hulda Ólafsdóttir, framkvæmdastjóri Mímis, sí- menntunar – Missum ekki erlent starfsfólk úr landi, gefum því tækifæri til menntunar og starfsþróunar 7. mars: Sigurður Thorlacius, dósent í læknadeild – Tengsl at- vinnuleysis og heilsu 28. mars: Ingibjörg Lilja Ómarsdóttir félagsfræðingur, Rann- sóknastofu í vinnuvernd – Samræming vinnu og einkalífs 4. apríl: Þuríður Helga Kristjánsdóttir, MA í mannauðsstjórn- un – Hversu ánægðir eru stjórnendur með starfsfólk sitt? Er munur milli opinbera geirans og einkageirans? Fyrirlestrarnir eru ókeypis og opnir öllu áhugafólki um vinnu- vernd. Sjá upplýsingar um Rannsóknastofuna á slóðinni www.riv.hi.is Hádegisfyrirlestrar Rannsóknastofu í vinnuvernd verða framvegis í stofu 101 í Odda. FYRSTA STARFIÐ 18
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.