Fréttablaðið - 27.01.2008, Side 98

Fréttablaðið - 27.01.2008, Side 98
22 27. janúar 2008 SUNNUDAGUR folk@frettabladid.is Útgáfuteiti var haldið á skemmtistaðnum B5 til að fagna samein- ingu tímaritanna Nýs lífs og Ísafoldar undir merkjum hins fyrr- nefnda. Stemningin var góð enda voru gestir almennt bjartsýnir um komandi útgáfu. Ritstjórarnir Ásta Andrés- dóttir og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir voru að vonum ánægðir með nýja tímaritið en hönnun þess var í höndum Jóns Óskars. Fjölmargir starfsmenn Birtings sam- fögnuðu með ritstjórunum og skáluðu fyrir Nýju lífi. Endurbættu Nýju lífi fagnað RITSTJÓRAR Þær Ásta Andrésdóttir og Ingibjörg Dögg Kjartansdóttir, ritstjórar Nýs lífs, voru að vonum brosmildar. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN Í GÓÐUM GÍR Þórarinn Þórarinsson, Guðmundur Steingrímsson og Örn Úlfar Sævarsson skemmtu sér vel í útgáfuteitinu. KOLBRÚN OG HALLGRÍMUR Blaðakonan Kolbrún Bergþórsdótt- ir og rithöfundurinn Hallgrímur Helgason spjölluðu saman. VINKONUR Vinkonurnar Hulda Helga- dóttir, Sara María Eyþórsdóttir og Sara Andrínudóttir voru í góðu skapi. SIF OG PÁLL Sif Rut Sigurðardóttir og Páll Leifur Gíslason létu sig ekki vanta í teitið. FÖGNUÐU NÝJU LÍFI Ási Már, Ásta Kristj- ánsdóttir og Anna Clausen fögnuðu nýja tímaritinu. > VISSIR ÞÚ? Leikstjórarnir og bræð- urnir Joel og Ethan Coen eru oft kallað- ir „tvíhöfða leikstjór- inn“ vegna þess hversu náið samstarf þeirra er á tökustað. Nýjasta mynd þeirra, No Count- ry for Old Men, var á dögunum tilnefnd til átta Óskarsverðlauna. Framleiðslu á kvikmyndinni The Imaginarium of Doctor Parnassus hefur verið hætt um óákveðinn tíma vegna dauða leikarans Heaths Ledger, sem fór með annað aðalhlutverkanna. Tökur á myndinni hófust í Lond- on í desember en allar innanhúss- tökur og tæknitökur áttu að hefj- ast á mánudag. Leikstjóri er Terry Gilliam sem gerði garðinn frægan með Monty Python-hópnum á sínum tíma. „Heath var frábær leikari, góður vinur og með rétta hugarfarið. Við erum enn þá í miklu uppnámi og erum dofin af sorg,“ sagði í yfirlýsingu frá fram- leiðslufyrirtækinu. Meðal annarra leikara í myndinni voru Lily Cole, Tom Waits og Christopher Plu- mmer. Síðustu mynd Led- gers slegið á frest HEATH LEDGER Síðasta mynd leikarans Heaths Ledger var The Imaginarium of Doctor Parnassus. Óskarsverðlaunahafarnir Charlize Theron og Christopher Walken fá enn eina viðurkenn- inguna í febrúar þegar þau verða heiðruð með Hasty Pudding-verðlaununum. Leiklistarnemar í Harvard- háskólanum afhenda verðlaunin á hverju ári þeim stjörnum sem hafa lagt sitt af mörkum til skemmtanaiðnaðarins. Theron verður hyllt sem kona ársins í skrúðgöngu hinn 7. febrúar og Walken verður á sama hátt kjörinn maður ársins 15. febrúar. Hin 32 ára Theron var valin besta leikkonan fyrir hlutverk sitt sem fjöldamorðingi í myndinni Monster árið 2003. Tveimur árum síðar var hún tilnefnd fyrir North Country. Síðasta mynd hennar nefnist In the Valley of Elah. Walken, sem er 64 ára, var valinn besti aukaleikarinn fyrir hlutverk sitt í Víetnam- myndinni The Deer Hunter sem kom út 1978. Hann var aftur tilnefndur árið 2002 fyrir Catch Me If You Can. Nýjustu myndir hans eru Hairspray og Balls of Fury. Á síðasta ári hlutu Ben Stiller og Scarlett Johansson Hasty Pudding-verðlaunin. Theron og Walken heiðruð CHARLIZE THERON Theron verður hyllt sem kona ársins hinn 7. febrúar. CHRIS- TOPHER WALKEN Leikarinn reyndi fékk Óskarsverð- launin fyrir hlutverk sitt í The Deer Hunter á áttunda áratugnum. GAMAN AÐ SJÁ ÞIG! Þú færð merkin í næsta útibúi Glitnis
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.