Fréttablaðið - 23.02.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 23.02.2008, Blaðsíða 32
[ ]Vörubíll krefst meiraprófs til aksturs. Til að taka meiraprófið þarf fólk að hafa náð 18 ára aldri og vera með gilt ökuskírteini. Árlegur rekstrarkostnaður jeppaeigenda er á þriðju millj- ón króna, samkvæmt nýjum útreikningi FÍB. Hér má sjá forsendur útreikninganna. Kostnaður við rekstur og eign jeppans í þessu dæmi miðast við eitt ár. Við útreikninga er stuðst við bíl sem kostar 5.800.000 krón- ur, sem annars vegar er ekið 15.000 km og hins vegar 30.000 km á ári. Endurnýjun bifreiðar miðast við árlegan akstur, þ.e. eftir 5 ár miðað við 15.000 km á ári og eftir 3 ár miðað við 30.000 km á ári. Eldsneytiseyðsla, viðhald, skattar, tryggingar, verðmætatap og vextir eru grunnur þessara kostnaðarreikninga. Hver og einn getur notað töfluna til viðmiðunar rekstrarkostnað eigin bifreiðar. Útreikningar styðjast við með- altöl þannig að ekki er hægt að búast við nákvæmum niðurstöð- um í einstökum tilvikum. Ákveðin fylgni er á milli vissra útgjalda- liða sem tengjast verði og stærð bifreiða, svo sem bensínkostnað- ur, tryggingar, viðhald og verð- rýrnun. Þetta gerir bifreiðaeig- endum kleift að glöggva sig á rekstrarkostnaði eigin bifreiðar. Það sem vegur þyngst í bif- reiðakostnaði er kostnaður vegna notkunar (A) og verðrýrnunar (D). FÍB-félagar njóta margvís- legs afsláttar af þjónustu og rekstrarvörum vegna bifreiða- eignar sinnar og geta í mörgum tilfellum lækkað kostnað sinn verulega. Forsendur útreikninga Bensínverðið er haft fast. Þessi liður er breytilegur og ræðst af þróun bensínverðs á heimsmarkaði og landfræðilegri staðsetningu. Bíleigendur sem reikna út kostnað vegna eigin bíls færa inn það bens- ínverð sem þeir borga. Val neyt- enda varðandi þjónustustig og verðlagningu hefur aukist með fjölgun sjálfsafgreiðslustöðva. Opinberir skattar eru yfir 50 pró- sentum af söluverði bensíns og dísilolíu frá söludælu. Viðhald og viðgerðir er meðal- talskostnaður vegna ábyrgðarskoð- ana samkvæmt forskrift framleið- enda. Tekið er tillit til viðgerða og varahlutakostnaðar miðað við notk- un (eknir kílómetrar og eignarár) í samræmi við rannsóknir bifreiða- eigendafélaga á Norðurlöndum. Endurryðvörn og smurþjónusta er einnig inni í þessum lið. Upplýsing- ar um varahlutaverð, efnis-, vinnu- og þjónustukostnað eru fengnar frá bifreiðaumboðum, varahlutasölum, ryðvarnarfyrirtækjum og smur- stöðvum. Hjólbarðar – Gert er ráð fyrir að fjögur vetrardekk séu keypt með nýjum bíl. Umfelgun og jafnvægis- stilling á hjólbarðaverkstæði, tvisv- ar á ári, er tekið með í reikninginn. Útreikningar á hjólbarðasliti eru unnir með hliðsjón af handbók Alþjóðabankans, Quantification of Road User Savings, QRUS. Upp- Hvað kostar rekstur jeppa? Runólfur Ólafsson, framkvæmdastjóri Félags íslenskra bifreiðaeigenda, vann nýjan útreikning á rekstrarkostnaði jeppa miðað við janúar 2008. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Bremsuhlutir í alla jeppa og pickupa Vagnhöfða 7 110 Reykjavík Sími: 517 5000 Diskar Klossar Dælur Borðar Ísetningarþjónusta P R E N T S N IÐ E H F .
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.