Fréttablaðið - 23.02.2008, Blaðsíða 80

Fréttablaðið - 23.02.2008, Blaðsíða 80
52 23. febrúar 2008 LAUGARDAGUR Frá framleiðendum The Devil Wears Prada Skemmtilegasta rómantíska gamanmynd ársins með Katherine Heigl úr Knocked up og Greys Anatomy í fantaformi. FÓLK MEÐ ÓTRÚLEGA KRAFTA SEM GETA BREYTT ÖLLU KALLAST STÖKKVARAR! NÝTT Í BÍÓ!NÝTT Í BÍÓ! SÍMI 462 3500SÍMI 530 1919 SÍMI 551 9000SÍMI 564 0000 12 14 7 16 7 14 7 27 DRESSES kl. 8 - 10 RAMBO kl. 5.50 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl.1.30 - 3.40 - 5.50 ÍSL. TAL BRÚÐGUMINN kl. 2 - 4 - 8 JUMPER kl. 10 16 7 12 12 16 27 DRESSES kl.3 - 6 - 8.20 - 10.30 JUMPER kl.3 - 6 - 8.30 - 10.30 BEFORE THE DEVIL KNOWS kl.3 - 5.30 - 8 - 10.20 MEET THE SPARTANS kl.3 - 6 - 8 -10 27 DRESSES kl. 5.30 - 8 - 10.30 27 DRESSES LÚXUS kl. 3 - 5.30 - 8 - 10.30 JUMPER kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 MEET THE SPARTANS kl. 2- 4 - 6 - 8 ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 1 - 3.15 ÍSLENSKT TAL CLOVERFIELD kl. 10 BRÚÐGUMINN kl. 1.30 -3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 ALVIN & ÍKORNARNIR kl. 1.40 ÍSLENSKT TAL THERE WILL BE BLOOD kl.2.45 - 5.50 - 9 INTO THE WILD kl.3 - 6 - 9 ATONEMENT kl.3 - 5.30 - 8 - 10.30 BRÚÐGUMINN kl. 3.40 - 5.50 - 8 - 10.10 5% 5% 5% 5% FÆRÐ 5% ENDURGREITT EF ÞÚ BORGAR BÍÓMIÐANN MEÐ KREDITKORTI TENGDU AUKAKRÓNUM! !óíbí.rk045 Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu EITTHVAÐ SKELFILEGT ER Á SVEIMI! STÓRKOSTLEG MYND Í LEIKSTJÓRN SEAN PENN. S.V. - MBL.B.B - 24 STUNDIR REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS 8 til Óskarsverðlaunatilnefningar ÁLFABAKKA KRINGLUNNI SELFOSS AKUREYRI KEFLAVÍK STEP UP 2 kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 - 8 - 10:10 7 THERE WILL BE BLOOD kl. 5:15 - 8:30 - 10:10 16 THERE WILL BE BLOOD kl. 2 - 5:15 - 8:30 VIP NO COUNTRY FOR OLD MEN kl. 5:30 - 8 - 10:30 16 MR. MAGORIUMS... kl. 1:30 - 3:40 - 5:50 L P.S. I LOVE YOU kl. 8 L SWEENEY TODD kl. 10:30 16 UNTRACEABLE kl. 8 16 DEATH AT A FUNERAL kl. 2 - 4 - 6 7 THE GAME PLAN kl. 1:10 - 3:20 L BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 1 - 3 L STEP UP 2 kl. 4 - 6:10 - 8:20 -10:30 7 P.S. I LOVE YOU kl. 5:30 - 8 - 10 L JUMPER kl. 8 - 10:30 12 MR. MAGORIUMS kl. 2 - 4 - 6 L BÝFLUGUMYNDIN M/- ÍSL TAL kl. 2D -3:30 L TÖFRAPRINSESSAN M/- ÍSL TAL kl. 1:30 L STEP UP 2 kl. 5:50 - 8 - 10:10 7 JUMPER kl. 8 - 10:10 12 BRÚÐGUMINN kl. 5:50 7 MR. MAGORIUMS kl. 1:40 - 3:50 L ALVIN OG ÍK... M/- ÍSL TAL kl. 1:40 L THE GAME PLAN kl. 3:40 L STEP UP 2: THE STREETS kl.5:50-8-10:10 7 RAMBO kl. 8 16 MEET THE SPARTANS kl. 4 7 ÁSTRÍKUR M/ÍSL TALI kl. 1:30 L ALVIN OG ÍK... M/ÍSL TALI kl. 2 - 4 L CHARLIE WILSONS WAR kl. 6 12 NO COUNTRY FOR... kl. 10 16 STEP UP 2 kl. 4 -6 -8 - 10 7 TÖFRAPRINSESSAN ÍSL TAL kl. 2 L MR. MAGORIUMS kl. 2 - 4 L MEET THE SPARTANS kl. 6 7 P.S. I LOVE YOU kl. 8 L UNTRACEBLE kl. 10:30 16 SparBíó 450kr Á ALLAR SÝNINGAR MERKTAR MEÐ APPELSÍNUGULU í - bara lúxus Sími: 553 2075 LAUGARÁSBÍÓ - SÝNINGARTÍMAR450 kr. í bíó! Gildir á allar sýningar merktar með rauðu! 27 DRESSES kl. 5.50, 8 og 10.10 L RAMBO kl. 6.15, 8 og 10-P 16 JUMPER kl. 8 og 10 12 LOVEWRECKED kl. 2, 4 og 6 L ÁSTRÍKUR Á ÓLYMPÍULEIKUNUM kl. 1.45 og 4 ÍSL TAL L ALVIN OG ÍKORNARNIR kl. 2 og 4 ÍSL TAL L 2 - 24. Stundir - V.J.V., Topp5.is Paul Thomas Anderson (P.T.A.) gerði garðinn frægan fyrst með Boogie Nights sem fjallaði um upp- haf klámiðnaðarins í Bandaríkjun- um og síðan hinni margskiptu og djúpu Magnolia frá ‘99. Ólíkt fyrri myndum Andersons er There Will Be Blood hefðbundin saga af græðgi og illsku. Í gegnum mynd- ina fylgjast áhorfendur með olíu- bormanninum Daniel Plainview og ungum og saklausum syni hans í ferðum um Kaliforníu við upphaf 20. aldar. Plainview skýlir sér á bak við son sinn til að selja hug- myndina um að hann sé venjulegur fjölskyldumaður og reynir að fá bláfátæka og skammsýna bændur til þess að selja lendur sínar fyrir smápening, og síðan leigir Plain- view þeim landið til baka. Opnunaratriði myndarinnar er stórgott þar sem er fylgst með Plain view grafa eftir silfri og þeim ógöngum sem því getur fylgt án þess að það sé sagt eitt aukatekið orð í rúmar fimmtán mínútur. Pla- inview er sýndur sem metnaðar- fullur maður og þessar hremming- ar skapa mikla samúð með honum, sem mun koma til með að fara þverrandi með hverri mínútu sem líður eftir það. Anderson slær varla feilnótu í handritinu, að undan- skildu óþarfa tímastökki í bláenda myndarinnar; rúm fimmtán ár líða án þess að áhorfendur fái að fylgj- ast með Plainview, sem Anderson hafði tekið sinn tíma í að afhjúpa hægt og bítandi í gegnum mynd- ina. Eftir minni bestu vitund tók Daniel Day-Lewis sér ár í að undir- búa sig fyrir Plainview, líkt og hann gerði fyrir Gangs of New York sem Bill The Butcher. Það hlutverk fékk hann einmitt Ósk- ars tilnefningu fyrir. Sú vinna hefur svo sannarlega borgað sig og ég get ekki annað en tekið undir allt það lof sem hann hefur hlotið, af nánast öllum talinn sýna bestu frammistöðu ársins og vera líkleg- asti Óskarsverðlaunahafinn í ár. Ég get varla orða bundist því Day- Lewis vinnur þvílíkan leiksigur í myndinni. Eins eftirminnileg og kynngimögnuð frammistaða hefur ekki sést í háa herrans tíð. Paul Dano, sem leikur hinn unga Eli Sunday (auk tvíburabróður hans), er mjög góður og sannfær- andi í myndinni; satt að segja kom það örlítið á óvart að hann hafi ekki fengið tilnefningu fyrir hlut- verkið. Í lokaatriði myndarinnar reynir mikið á leikhæfileika Danos og skína þá í gegn framúrskarandi hæfileikar og áhugavert verður að fylgjast með honum á næstu árum. Írinn Ciarán Hinds kemur fram í litlu en ágætu hlutverki. Tónlistin í myndinni er eftir Jonny Greenwood, aðalgítarleik- ara hljómsveitarinnar Radiohead og tekst honum vel upp. Tónlistin spilar stórt hlutverk í myndinni. Myndatakan er afar góð og þá sérstaklega í stærri atriðum þar sem landslagið nýtur sín vel. Mjótt verður á mununum á milli No Country for Old Men og There Will Be Blood á Óskarnum um helgina. Síðastliðnar vikur hafa myndirnar tvær verið að skipta á milli sín verðlaunum á flestum verðlaunahátíðum. There Will Be Blood státar af einni bestu leikstjórn og bestu leik- frammistöðu á árinu, á meðan No Country for Old Men hefur Coen- bræður, atburðameiri söguþráð og jafnframt fantagóðan leik frá Javier Bardem. Ég hallast sífellt meira að því að No Country for Old Men muni vinna þetta, en ég vona að það verði samt sem áður There Will Be Blood, enda er hér á ferðinni sannkallað meistara- verk. Vignir Jón Vignisson - Topp5.is Kynngimagnaður leikur Day-Lewis KVIKMYNDIR There Will Be Blood Leikstjóri: Paul Thomas Anderson. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Paul Dano. ★★★★★ Sannkallað meistaraverk. Frábær leikstjórn Paul Thomas Anderson og Daniel Day-Lewis er kynngimagnaður í aðalhlutverkinu. Megas, Sprengjuhöllin og Hjalta- lín fengu flestar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna í ár, eða fjórar hver. Þar af voru Bergur Ebbi Benediktsson úr Sprengjuhöllinni og Megas til- nefndir í flokknum textahöfundur ársins en sá flokkur hefur verið endurvakinn eftir margra ára blund. Auk þeirra var Þorsteinn Einarsson úr Hjálmum tilnefndur sem textahöfundur ársins. Björk og Páll Óskar Hjálmtýs- son fengu þrjár tilnefningar hvort. Þar á meðal var Björk tilnefnd sem söngkona ársins og Páll Óskar fyrir lag ársins, Allt fyrir ástina. Að auki fengu Mugison, Gusgus og Ólöf Arnalds tvær tilnefningar hvert. Í djassflokki voru Sigurður Flosason, Agnar Már Magnússon og hljómsveitin Bonsom tilnefnd til tvennra verðlauna hvert. Í flokki sígildrar og samtímatónlist- ar voru Ágúst Ólafsson söngvari, Elfa Rún Kristinsdóttir fiðluleik- ari og Kammersveitin Ísafold til- nefnd sem flytjendur ársins. Þrír með flestar tilnefningar SPRENGJUHÖLLIN Hljómsveitin Sprengjuhöllin fékk fjórar tilnefningar til Íslensku tónlistarverðlaunanna. DÆGURLAG ÁRSINS Allt fyrir ástina – Páll Óskar Englar & dárar – Ólöf Arnalds Goodbye July/Margt að ugga – Hjaltalín Verðbólgin augu – Ný dönsk Verum í sambandi – Sprengjuhöllin Á EFTIRTALDAR SÝNINGAR laugardag og sunnudag SparBíó 450krí 23. og 24. feb. STEP UP 2 KL. 1:30 Í ÁLFABAKKA FRÁ LEIKSTJÓRA „WHAT ABOUT BOB“ REYKJAVÍK AKUREYRI KEFLAVÍK SELFOSS TÖFRABÚÐIN (ENSKT TAL) KL. 1:30 í ÁLFAB., 2 í KRINGLU OG AK. KL. 1:40 Á SELFOSSI GAME PLAN KL. 1:10 Í ÁLFABAKKADEATH AT A FUNERAL KL. 2 Í ÁLFABAKKA BÝFLUGUMYNDIN M/ ÍSLENSKU TALI KL. 1 Í ÁLFABAKKA, OG 2 Í KRINGLUNNI TÖFRAPRINSESSAN M/ÍSL TALI KL. 1:30 Í KRINGLUNNI OG 2 Á AKUREYRI
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.