Fréttablaðið - 24.02.2008, Side 5

Fréttablaðið - 24.02.2008, Side 5
Tó nl is ta r- o g rá ðs te fn uh ús ið í Re yk ja ví k á húsið að heita? Vegleg verðlaun í boði fyrir áhugaverðustu tillögurnar. Öllum sem senda inn tillögur verður sýndur viðeigandi þakklætisvottur. Vinsamlega sendið tillögur á netfangið nafn@portusgroup.is eða í pósti á Eignarhaldsfélagið Portus hf, PO 709, 150 Reykjavík fyrir laugardaginn 1. mars. Heimsækið portusgroup.is til að fá innblástur. Hvað Bygging Tónlistar- og ráðstefnuhússins í Reykjavík gengur vel og er ráðgert að það verði opnað í desember 2009. Við óskum nú eftir tillögum að nafni á húsið frá landsmönnum. Nafnið þarf að uppfylla eftirfarandi skilyrði: 1. Falla vel að íslenskri tungu. 2. Vera þjált á erlendum tungumálum. 3. Vera lýsandi fyrir starfsemi hússins, þ.e. tónlist og ráðstefnuhald. 4. Undirstrika að Tónlistar- og ráðstefnuhúsið er hús fólksins í landinu. F í t o n / S Í A

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.