Fréttablaðið - 24.02.2008, Qupperneq 27
ER ÞÍN ATVINNUAUGLÝSING HÉR? MEST LESNA ATVINNUBLAÐ LANDSINS
Metnaðarfullt og framsækið
vefteymi leitar að snillingi með
framtíðarsamband í huga.
365 er öflugasta fjölmiðlafyrirtækið á íslenskum markaði.
Vísir leitar að vefforritara í fjölbreytt og skemmtileg
verkefni.
Viðkomandi þarf að hafa þekkingu
og reynslu í:
• forritun í .NET umhverfinu
• Web 2.0, css, html, xhtml, xml,
javascript, ajax og fleiri skemmtilegum
.net skammstöfunum
• gagnagrunnstengingum (SQL),
álitlegur kostur en ekki skilyrði
• Menntun í ofangreindu er æskileg en
ekki skilyrði ef reynsla er fyrir hendi
Viðkomandi þarf einnig að
hafa til að bera:
• Brennandi áhuga á vefnum,
framtíðinni og fjölmiðlum
• Vera ábyrgðarfullur, vandvirkur,
úrræðagóður og skemmtilegur.
Vefdeild 365 er metnaðarfullur og skemmtilegur vinnustaður, skipaður ungu fagfólki.
Teymið vinnur að verkefnum sem móta framtíð vefmiðlunar og sér um rekstur vefja og
vefsamfélaga sem eru meðal þeirra stærstu á landinu s.s. Vísir.is og blogcentral.is, gras.
is, Plúsinn og fleiri.
Ef þú ert vefsnillingur og hefur áhuga á að starfa með okkur, sendu upplýsingar um
menntun, aldur og fyrri störf á netfangið thorlaug@365.is eða hafðu samband í síma
6969170/512 5775.
!
"
!
#
$
%
&
'
(
#
)
*
!!
+,-./00
*
&1( -,&
-0 ,002 3
4
(
)
3
!"#
$
Árskógum 2, Breiðholti / Mjódd
Skógarbær er hjúkrunarheimili fyrir eldri og yngri einstak-
linga sem þarfnast umönnunar allan sólarhringinn.
Starfsmenn óskast
Starfsmenn óskast til vetrar- og sumarafl eysinga
í umönnun, vinnustofu, ræstingu og eldhús.
Sveigjanlegur vinnutími.
Starfshlutfall er samkomulagsatriði.
Lengd vakta getur verið frá 4 klukkustundum
í 8,5 klukkustundir allt eftir samkomulagi.
Upplýsingar um umönnun, vinnustofu og ræstingu gefur
hjúkrunarforstjóri Jónbjörg Sigurjónsdóttir í síma
510-2101 / 898-5207 jonbjorg@skogar.is