Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.02.2008, Qupperneq 31

Fréttablaðið - 24.02.2008, Qupperneq 31
ATVINNA SUNNUDAGUR 24. febrúar 2008 13 - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Framkvæmdastjóri Atvinnuflróunarfélag Su›urlands augl‡sir eftir framkvæmdastjóra, me› a›setur á Su›urlandi. Atvinnuflróunarfélag Su›urlands var stofna› 1980 og er í eigu sveitarfélaga á Su›urlandi. Hlutverk félagsins er a› sty›ja vi› verkefni sem lei›a til eflingar atvinnulífs á Su›urlandi. Til a› rækta hlutverk sitt veitir félagi› rá›gjöf og fjárhagslega styrki til áhugaver›ra verkefna. Jafnframt hefur félagi› frumkvæ›i a› flví a› skilgreina og leita a› n‡jum atvinnutækifærum. Félagi› leggur áherslu á hra›a, gæ›i og vöndu› vinnubrög› vi› úrlausn verkefna og a› veita vi›skiptavinum félagsins og samfélaginu fyrirmyndarfljónustu. Félagi› rækir hlutverk sitt í samstarfi vi› einstaklinga, fyrirtæki, opinbera a›ila og erlenda a›ila á svi›i atvinnumála. AfiS fer me› framkvæmd Vaxtarsamnings Su›urlands og Vestmannaeyja. Áhugasömum er bent á heimasí›u félagsins www.sudur.is til frekari uppl‡singa. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 3. mars nk. Uppl‡singar veitir Ari Eyberg. Netfang:ari@hagvangur.is Helstu verkefni eru Forsta›a og skipulag rá›gjafar og annarrar fljónustu sem félagi› veitir hverju sinni Vinna vi› almenna rá›gjöf fiátttaka í flróunarverkefnum me› innlendum og erlendum a›ilum Umsjón fjármála og reikningsskila Starfsmannastjórnun Menntunar- og hæfniskröfur Stjórnunar-, rekstrar- e›a vi›skipta- menntun á háskólastigi Reynsla af verkefnastjórnun Reynsla af rekstri æskileg Frumkvæ›i, frams‡ni og metna›ur Hæfni í mannlegum samskiptum og sjálfstæ›i í vinnubrög›um Færni í a› tjá sig í ræ›u og riti Í bo›i er Samkeppnishæf laun Áhugavert og hvetjandi starfsumhverfi Framkvæmdastjóri flarf a› geta hafi› störf sem fyrst. Sta›gó› flekking á Su›urlandi er æskileg. Mjög æskilegt er a› starfsma›urinn hafi búsetu á starfssvæ›i félagsins. Konur jafnt sem karlar eru hvattar til a› sækja um stö›una. - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Verkefnastjóri á kjarasvi›i Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar óskar eftir a› rá›a verkefnastjóra á kjarasvi›. Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar var stofna› 1926. Félagsmenn eru um fjögur flúsund. Hlutverk félagsins er a› berjast fyrir bættum kjörum og atvinnuöryggi. www.strv.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 4. mars nk. Uppl‡singar veitir Rannveig J. Haraldsdóttir. Netfang: rannveig@hagvangur.is Starfssvi› Túlkun og a›sto› vi› ger› kjarasamninga Uppl‡singagjöf til félagsmanna Samskipti vi› stofnanir Önnur verkefni er snúa a› samningsumhverfi félagsmanna Hæfniskröfur Háskólamenntun æskileg fiekking á störfum stéttarfélaga æskileg Gott vald á íslensku í ræ›u og riti Gó› kunnátta í ensku og einu Nor›urlandamáli Gó› kunnátta á Excel - vi› rá›um Skógarhlí› 12 • 105 Reykjavík • Sími 520 4700 • www.hagvangur.is Starfsfljálfun firóunarsamvinnustofnun Íslands augl‡sir eftir ungu háskólafólki sem hefur áhuga á fimm mána›a starfsfljálfun í tengslum vi› verkefni á svi›i flróunarsamvinnu í samstarfslöndum stofnunarinnar. Starfstími er frá 1. júlí til 30. nóvember. Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is fyrir 26. mars nk. Uppl‡singar veitir Albert Arnarson. Netfang: albert@hagvangur.is Hæfniskröfur Umsækjendur skulu hafa loki› grunnnámi í háskóla á›ur en starfstími hefst (BA, BSc e›a sambærileg grá›a) og ekki vera eldri en 32 ára. Mjög gó› enskukunnátta er skilyr›i, svo og gó› tölvukunnátta, sjálfstæ› vinnubrög›, flolinmæ›i og lipur› í mannlegum samskiptum. fiekking á flróunarmálum og flróunarstörfum sem og menningu flróunarlanda er ákjósanleg. firóunarsamvinnustofnun Íslands (fiSSÍ) er sjálfstæ› ríkisstofnun sem heyrir undir utanríkisrá›uneyti›. Hún var stofnu› me› lögum ári› 1981 og er ætla› a› vinna a› tvíhli›a samstarfi Íslands vi› flróunarlönd. Áhersla er lög› á samvinnu vi› flau lönd flar sem lífskjörin eru lökust og er a›sto›in einkum veitt á fleim svi›um flar sem Íslendingar búa yfir sérstakri flekkingu og reynslu. www. iceida.is Malaví Úrvinnsla rannsóknargagna sem fyrirliggja í verkefnum stofnunarinnar auk annarra tilfallandi verkefna og ums‡slu á skrifstofu. Leita› er a› umsækjanda me› menntun á svi›i félagsvísinda me› gó›a flekkingu á a›fer›afræ›i rannsókna. Starfi› felur í sér búsetu í dreifb‡li vi› erfi› skilyr›i. Mósambík Söfnun og úrvinnsla gagna í tengslum vi› verkefni stofnunarinnar, einkum á svi›i fiskimála. Frágangur skjala auk annarra tilfallandi verkefna á skrifstofu. Leita› er a› umsækjanda me› menntun á svi›i raun- e›a félagsvísinda. Portúgalska er kostur. Níkaragva Tilfallandi verkefni á skrifstofu stofnunarinnar og vi› flróunarverkefni hennar sem eru annars vegar á svi›i jar›hita og hins vegar á svi›i félagsmála, svo sem heilbrig›is- og menntamála. Leita› er a› umsækjanda me› menntun á svi›i raun- e›a félagsvísinda. Mjög gó› spænska er skilyr›i. Úganda Uppl‡singaöflun og samantekt á helstu a›fer›um flróunarsamvinnu í Úganda flar me› tali› stefnu stjórnvalda og helstu samstarfsríkja Íslands á svi›i flóunarmála. Leita› er a› umsækjanda me› menntun á svi›i hagfræ›i, flróunarfræ›i e›a flróunarhagfræ›i. Namibía Tilfallandi verkefni á skrifstofu stofnunarinnar og í tengslum vi› flróunarverkefni hennar sem eru á svi›i félags-, mennta- og vatnsmála. Leita› er a› umsækjanda me› menntun á svi›i raun-, mennta- e›a félagsvísinda. 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.