Fréttablaðið - 24.02.2008, Side 35

Fréttablaðið - 24.02.2008, Side 35
ATVINNA SUNNUDAGUR 24. febrúar 2008 17 Skapandi störf með skapandi fólki Leikskólasvið Laus störf í leikskólum Reykjavíkurborgar Leitað er eftir: • Leikskólakennurum • Þroskaþjálfum • Starfsfólki með uppeldis- og háskólamenntun • Starfsfólki með menntun eða reynslu á sviði lista • Starfsfólki með fjölbreytta menntun og/eða starfsreynslu Deildarstjórar Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Leikskólakennarar/leiðbeinendur Blásalir, Brekknaás 4, sími 557-5720 Brekkuborg, Hlíðarhús 1, sími 567-9380 Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660 Fífuborg, Fífurima 13, sími 587-4515 Heiðarborg, Selásbraut 56, sími 557-7350 Hlíðaborg, Eskihlíð 19, sími 552-0096 Klettaborg, Dyrhömrum 5, sími 567-5970 Laufskálar, Laufrima 9, sími 587-1140 Laugaborg, við Leirulæk, sími 553-1325 Lækjaborg, við Leirulæk, sími 568-6351 Maríuborg, Maríubaug 3, sími 577-1125 Reynisholt, Gvendargeisla 13, s. 5175560 Rofaborg, Skólabæ 6, sími 567-2290 Sjónarhóll, Völundarhús 1, sími 567-8585 Leikskólasérkennari /þroskaþjálfi /atferlisþjálfi Fellaborg, Völvufelli 9, sími 557-2660. Um er að ræða 60 og 100% stöður. Upplýsingar um lausar stöður veita leikskólastjórar í viðkomandi leikskólum og mannauðsráðgjafar á Starfsmannaþjónustu Leikskólasviðs í síma 411-7000. Öll laus störf í leikskólum eru auglýst á www.leikskolar.is. Ekki er um tæmandi upptalningu lausra starfa að ræða. Laun eru skv. kjarasamningi Reykjavíkurborgar við viðkom- andi stéttarfélög. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Helstu verkefni Tæknileg stýring á rekstri kera Greining og úrvinnsla framleiðsluupplýsinga Gerð verkferla fyrir framleiðsludeild Umsjón með stoðkerfum framleiðslunnar Virk þátttaka í sameiginlegum verkefnum milli deilda Aðrar hæfniskröfur Frumkvæði og sjálfstæði í starfsháttum Skipulögð vinnubrögð Metnaður Góð samskipta- og samstarfshæfni Góð enskukunnátta, bæði á töluðu og rituðu máli Nánari upplýsingar veita Gauti Höskuldsson, yfi rverkfræðingur á framleiðslusviði, og Rakel Heiðmarsdóttir, framkvæmdastjóri starfsmannasviðs, í síma 430 1000. Hvernig sækir þú um? Vinsamlega sendu okkur umsókn þína fyrir 14. mars n.k. Þú getur sótt um á vef fyrir- tækisins, www.nordural.is, sent umsókn þína á netfangið umsokn@nordural.is eða póstlagt umsóknina merkta: Verkfræðingur á framleiðslusviði. Jafnrétti Við leggjum áherslu á jafna möguleika karla og kvenna til starfa hjá Norðuráli. Trúnaður Við förum með umsókn þína sem trúnaðarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Verkfræðingar Grundartanga • 301 Akranesi • Sími 430 1000 • Fax 430 1001 • nordural@nordural.is • www.nordural.is Norðurál er eftirsóttur vinnustaður. Starfsmenn eru á fi mmta hundrað talsins, verkefnin margvísleg og störfi n fjölþætt. Hjá fyrirtækinu starfa m.a. verkfræðingar, tæknifræðingar, viðskiptafræðingar, sálfræðingar, efnafræðingar, eðlisfræðingar, líffræðingar, tölvunarfræðingar, rafeindavirkjar, rafvirkjar, vélvirkjar, vélstjórar & rafsuðumenn, auk ófaglærða starfsmanna sem öðlast dýrmæta sérhæfi ngu við störf sín og nám hjá fyrirtækinu. Vegna aukinna umsvifa óskum við að ráða tvo verkfræðinga á framleiðslusvið Norðuráls á Grundartanga. Um ný störf er að ræða. Gröfumaður Byggingarfélag Gylfa og Gunnars óskar eftir að ráða mann á gröfu. Æskilegt að viðkomandi geti hafi ð störf fl jótlega Nánari upplýsingar veitir Jón Hákon í síma 693-7319 Okkar þekking nýtist þér ... Um er að ræða sölu á ýmsum kæli- og frystitækjum s.s: * Verslunarkælum * Hraðkælum og frystum * Kæli- frystiskápum * Matvinnsluvélum * Kæli- og frystiklefum * Afgreiðsluborðum * Ofl. Starfið: * Sala og þjónusta * Öflun viðskiptavina og sam- skipti við núverandi. * Tilboðsgerð og eftir fylgni * Samskipti við erlenda birgja * Söluferðir Kælitækni Rauðagerði 25 • 108 Reykjavík • Sími 440 1800 • Fax 440 1801 • cooltech@cooltech.is Hæfniskröfur: * Reynsla af sölustörfum * Sjálfstæð vinnubrögð * Enskukunnátta * Samskiptahæfni * Frumkvæði * Markaðshugsun Skriflegar umsóknir óskast sendar til Kælitækni ehf. Rauðagerði 25 108 Reyjavík eða á netfangið cooltech@cooltech.is fyrir 1. mars. Nánari upplýsingar gefur sölu og markaðsstjóri Söluráðgjafi Vegna aukinna umsvifa óskar Kælitækni ehf. eftir að ráða öflugan söluráðgjafa til að sinna verslana, veitinga og matvinnslu markaðnum. www.kælitækni.is og/eða www.kaelitaekni.is 9

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.