Fréttablaðið - 24.02.2008, Page 36

Fréttablaðið - 24.02.2008, Page 36
ATVINNA 24. febrúar 2008 SUNNUDAGUR180 www.radning.is Ertu að leita? Laugavegi 170 • 105 Reykjavík • Sími 588 7700 Spennandi starf hjá Frístundamiðstöðinni Frostaskjóli Rekstrarstjóri Íþrótta- og tómstundasvið Reykjavíkur • Bæjarhálsi 1 Sími 411 5000 • Bréfsími 411 5009 • www.itr.is • itr@itr.is Helsta starfssvið rekstrarstjóra er umsjón með daglegum rekstri frístundamiðstöðvarinnar og starfseiningum hennar Ábyrgðarsvið: • Fjárhagsáætlunargerð • Umsjón og eftirlit með mánaðarlegum launaskilum • Uppgjör og eftirlit með kostnaði • Rekstur og viðhald skrifstofu, mannvirkja og tækja • Þróun verkferla og rekstrarfyrirkomulags • Að veita almennar upplýsingar um starfsemi Frostaskjóls • Ýmis sérverkefni • Þátttaka í stefnumótun og framtíðarsýn Frostaskjóls Hæfniskröfur: • Háskólapróf eða sambærileg menntun • Menntun og/eða reynsla á sviði viðskipta • Reynsla af verkefnastjórnun og rekstri • Þekking á frístundastarfi • Skipulögð og fagleg vinnubrögð • Sjálfstæði og frumkvæði • Færni í mannlegum samskiptum FROSTASKJÓL frístundamiðstöð Æskilegt að hafa bíl til umráða. Nánari upplýsingar um starfið veitir Guðrún Kaldal forstöðumaður Frostaskjóls í síma 411 5700, netfang gudrun.kaldal@reykjavik.is Umsóknarfrestur er til og með 7. mars 2008. Umsækjandi verður að geta hafið störf eigi síðar en 1. apríl. Hægt er að sækja um rafrænt á www.itr.is eða til Íþrótta- og tómstundasviðs að Bæjarhálsi 1, merkt „Rekstrarstjóri – Frostaskjóli“. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar við Starfsmannafélag Reykjavíkurborgar.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.