Fréttablaðið


Fréttablaðið - 24.02.2008, Qupperneq 37

Fréttablaðið - 24.02.2008, Qupperneq 37
ATVINNA SUNNUDAGUR 24. febrúar 2008 191 365 er öflugasta fjölmiðlafyrirtækið á íslenskum markaði. Fréttastofa Stöðvar 2 leitar að fréttamönnum til afleysinga allt árið. Einnig vantar fréttamenn til afleysinga í sumar. Umsækjendur þurfa: - að hafa góða þekkingu á íslensku samfélagi og brennandi áhuga á málefnum líðandi stundar - að hafa gott vald á íslenskri tungu - að vera öruggir í framkomu - að vera færir í mannlegum samskiptum - að geta unnið undir álagi Reynsla af fréttamennsku er æskileg en ekki skilyrði. Vinsamlegast sendið inn umsókn gegnum vef www.365midlar.is - Um 365 – Störf hjá 365 – Fréttamenn Heilsugæslan í Salahverfi óskar eftir að ráða hjúkrunarfræðing í fullt starf. Um er að ræða fjölbreytt starf við ungbarnaeftirlit, skóla- heilsugæslu og hjúkrunarmóttöku á heilsugæslustöð. Staðan er laus frá l. ágúst eða eftir nánara samkomulagi. Reynsla af heilsugæslu æskileg. Starfskjör taka mið af kjaras- amningi FÍH. Öllum umsóknum verður svarað. Upplýsingar gefur: Hjördís Birgisdóttir,hjúkrunarforstjóri Netfang:hjordis@salus.is Sími:590-3900. Umsóknarfrestur er til 17.mars.n.k. Umsókn sendist til: Heilsugæslunnar Salavegi. B.t. Hjördís Birgisdóttir.Hjúkrunarforstjóri.Salavegi 2 201 Kópavogi. - Starf bókara hjá Fjármálaskrifstofu Reykjavíkurborgar - Borgarbókhaldi, er auglýst laust til umsóknar. Um þessar mundir erum við að endurskipuleggja alla starf- semi fjármálaskrifstofu með það að markmiði að veita yfi r- stjórn borgarinnar framúrskarandi þjónustu með gagnsæjum og tímanlegum uppgjörum. Við erum m.a. að endurskoða verklagsreglur og verkferla við afstemmingar og uppgjör, að uppfæra fjárhagsbókhaldskerfi okkar til að hagnýta bestu leiðir, að efl a rafræna reikningagerð og að efl a innra rekstrar- eftirlit. Við stefnum að því að veita mjög góða og samkeppn- ishæfa þjónustu. Við viljum fá til liðs við okkur einstakling sem býr yfi r mikilli samskiptahæfni, er nákvæmur og samviskusamur, sýnir metnað og sjálfstæði í vinnubrögðum og hefur áhuga á teymisvinnu. Reynsla og þekking á bókarastörfum er vita- skuld æskileg. Helstu verkefni o Móttökuskráning og lyklun o Bókun millifærslna og yfi rferð o Upplýsingagjöf til innri og ytri viðskiptavina o Önnur tilfallandi störf Umsóknarfrestur er til 29. febrúar 2008. Við bjóðum uppá krefjandi störf í metnaðarfullu starfs- umhverfi , þar sem hæfi leikar starfsmanna fá notið sín. Við bjóðum uppá þátttöku í þróun starfsumhverfi s og verkefna, og tækifæri til símenntunar og starfsþróunar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmanna- félags Reykjavíkurborgar. Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Sigríður Björk Gunnars- dóttir, deildarstjóri (sigridur.bjork.gunnarsdottir@reykjavik. is) í síma 411-3701 eða Gísli H. Guðmundsson, borgarbókari í síma 411-3706. Umsóknir skulu sendar rafrænt til deildar- stjóra á netfangið sigridur.bjork.gunnarsdottir@reykjavik.is og verður móttaka umsókna staðfest. Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar, 4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í. Fjármálaskrifstofa Fjármálaskrifstofa Reykjavíkurborgar - Borgarbókhald Helstu verkefni • Framfylgja stefnumörkun stjórnar félagsins • Umsjón með daglegum rekstri • Gerð rekstrar- og viðburðaáætlunar • Umsjón með fjárreiðum og bókhaldi • Þátttaka í innlendu og erlendu samstarfi • Umsjón með starfsemi faghópa félagsins • Halda yfirlit yfir atburði á sviði upplýsingatækni Hæfniskröfur • Háskólamenntun sem nýtist í starfi • Haldbær bókhaldsreynsla nauðsynleg • Stjórnendareynsla • Metnaður og árangursdrifni í starfi • Frumkvæði og færni í mannlegum samskiptum Framkvæmdastjóri Skýrslutæknifélag Íslands leitar eftir kraftmiklum framkvæmdastjóra til að stýra daglegri starfsemi félagsins. Leitað er að skipulögðum og töluglöggum einstaklingi sem hefur brennandi áhuga á framgangi upplýsingatækni á Íslandi. Ský er þverfaglegt félag fólks með áhuga á framgangi og hagnýtingu upplýsingatækni á Íslandi. Félagið fagnar nú 40 ára afmæli sínu og er leiðandi vettvangur um framgang upplýsingatækni. Félagið gefur út tímaritið Tölvumál, heldur úti lifandi vefsíðu um tæknimál og stendur fyrir reglulegum ráðstefnum og fundum. Félagsmenn eru 900 talsins úr öllum geirum atvinnulífsins og í vaxandi mæli eru konur að koma inn sem félagar. Nánari upplýsingar um félagið á www.sky.is Starfsumsóknir ásamt ferilskrá sendist fyrir fimmtudaginn 6. mars á rafrænu formi til Hólmfríðar Arnardóttur á netfangið holmfridur@sky.is - Nánari upplýsingar um starfið gefur Magnús Hafliðason stjórnarformaður Ský í síma 8967316. Öllum umsóknum svarað og fullum trúnaði heitið.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.