Fréttablaðið - 24.02.2008, Síða 40
Álfaskeið 48
220 Hafnarfjörður
Frábær staðsetning
Stærð: 207,2 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1948
Brunabótamat: 24.470.000
Bílskúr: Já
Verð: 46.800.000
RE/MAX Borg kynnir 5 herbergja íbúð á góðum og mjög fjölskylduvænum stað miðsvæðis í Hafnarfirði. Um er að
ræða eign á tveimur hæðum,bílskúr og góðum garði. Alls 207,2 fermetrar. Nánari lýsing: Gengið er upp stiga á
aðra hæð sem er sérinngangur. Komið er inní hol og er þaðan gengt frá gangi í samliggjandi stofu og borðstofu.
Stofan er rúmgóð og eru svalir þar sem gengt er niður í góðan garð. Á hæðinni er einnig eitt herbergi sem er nú
nýtt sem sjónvarpsherbergi. Öll þessi rými eru lögð parketi. Eldhús er flísalagt og hefur ágætt pláss og er þaðan
stigahús sem áður var gegnt á neðri hæð en er núna notað sem góð geymsla. Teppalagður stigi liggur uppá efri
hæð sem er einnig með teppum á gangi. Þar eru tvær geymslur sem eru nýttar sem fataherbergi annars vegar og
köld geymsla hins vegar. Hjónaherbergi er parketlagt, með nýsteyptum svölum og nýlega var skipt um gler í
gluggum. Barnaherbergin eru af góðri stærð og eru dúkalögð. Einnig er þvottahús á hæð með öllum tengjum
fyrir þvottavél og þurrkara. 31,7 fm bílskúr fylgir eignini og er hann óeinangraður. Rafmagn er tengt í bílskúrinn
sem er afar rúmgóður
Borg
Þórunn
Þórðardóttir
Lögg. fasteignasali
Vernharð
Sölufulltrúi
tt@remax.is
venni@remax.is
Davíð Örn
Sölufulltrúi
david@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag á milli kl.17:30 og 18:00
RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 5222800 - www.remax.is
699 7372
844 8005
Skarðsbraut 17
300 Akranes
Mikið endurnýjuð
Stærð: 110,10 fm
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1976
Brunabótamat: 15.350.000
Bílskúr: Nei
Verð: 17.200.000
Um er að ræða 110.1 fm bjarta íbúð í mikið endurnýjuðu fjölbýlishúsi. Íbúðin er mikið endurnýjuð. Allar
innréttingar nema eldhúsinnréttingin, eru frá HTH og allar innihurðar eru gegnheilar eikarhurðar frá Agli
Árnasyni. Borðstofa er samliggjandi með stofu og er mjög stórt og opið rými. Stórir gluggar sem snúa í
suður gera íbúðina mjög bjarta. Stofa, borðstofa gangur og bæði herbergi eru parketlögð. Blokkin var
klædd fyrir um 4 árum og þak er nýlegt. Öll helsta þjónusta nálægt.
Borg
Þórunn
Þórðardóttir
Lögg. fasteignasali
Vernharð
Sölufulltrúi
tt@remax.is
venni@remax.is
Davíð Örn
Sölufulltrúi
david@remax.is
Hringið og bókið skoðun
RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 5222800 - www.remax.is
699 7372
844 8005
Birkiás 17
210 Garðabær
Frábær staðsetning!
Stærð: 152,1 fm
Fjöldi herbergja: 6
Byggingarár: 1999
Brunabótamat: 19.685.000
Bílskúr: Já
Verð: 50.000.000
Miðraðhús á þremur pöllum á besta stað í Garðabæ með aukaíbúð á fyrstu hæð með sér aðgengi. Komið
er inn í flísalagða forstofu með fatahengi. Svefnherb. á vinstri hönd, náttúruflísar á gólfi. Eldhúsgólf flísalagt
náttúruflísum og nýleg L-eldhúsinnrétting úr beiki. Á efstu hæð er barnaherb. og svefnherb. með góðu
skápaplássi, parket á gólfi. Á fyrstu hæð er rúmgóð stofa með parket á gólfi ásamt stórum og björtum
gluggum. Útgengi úr stofu út á geysistóra verönd. Mjög vandað hús á eftirsóttum stað.
Borg
Þórunn
Þórðardóttir
Lögg. fasteignasali
Steinunn Pálsdóttir
Sölufulltrúi
tt@remax.is
steinunn@remax.is
Opið
Hús
OPIÐ HÚS í dag frá kl. 16.30-17.00
RE/MAX Borg - Tryggvagata 11 - 101 Reykjavík - Sími: 5222800 - www.remax.is
659 7569
GAUKSRIMI 4
800 Selfoss
EINBÝLISHÚS Á GÓÐU VERÐI
Stærð: 211,6 fm
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1984
Brunabótamat: 27.250.000
Bílskúr: Já
Verð: 32.600.000
Glæsilegt 211,6 fm einbýlishús með tvöföldum bílskúr í grónu hverfi, fallegur garður og heitur pottur á
verönd. Flísalagt anddyri. Rúmgott forstofuherbergi og gestasnyrting. Stór og björt stofa, borðstofa, stórt
eldhús, búr og þvottahús. Eldhús er rúmgott með fallegri ljósri viðarinnréttingu, flísalagt með fallegum
flísum á gólfi og milli skápa, borðkrókur og gott vinnupláss. Á efri hæð eru 3 rúmgóð svefnherbergi. Garður
er gróinn og snyrtilegur, heitur pottur á verönd.
Heimili & Jarðir
Hálfdán
Kristjánsson
Lögg. fasteignasali
Valdimar
Sölufulltrúi
halfdan@remax.is
valdimar@remax.is
Opið
Hús
OPIÐ HÚS Í DAG Á MILLI 16:00 OG 16:30
RE/MAX Heimili & Jarðir - Austurvegur 65 - 800 Selfoss - Sími: 4807600 - www.remax.is
821 0808
Fossagata 13
101 Reykjavík
Einbýlishús með 2 útleiguíbúðum
Stærð: 225 fm
Fjöldi herbergja: 11
Byggingarár: 1990
Brunabótamat: 30.500.000
Bílskúr: Já
Verð: 68.900.000
Sjarmerandi 225 fm. einbýlishús innst í botlanga ásamt 26 fm. bílskúr á vinsælum stað í Skerjafirðinum. Kjallarinn
er steyptur og húsið er úr timbri. Eignin skiptist í 3 hæðir kjallara / jarðhæð, miðhæð, ris og bílskúr.
Jarðhæð/kjallari 66.9 fm. skiptist í fjögur rúmgóð svefnherbergi, rúmgott hol og þvottahús. Miðhæðin ( aðalhæð )
77,5 fm. skiptist í rúmgott anddyri með stiga upp í ris. Forstofa með stiga niður í kjallara. Eldhús með sprautaðri
innréttingu, gaseldavél og flísum á milli skápa. Rúmgóð borðstofa og stofa. Í risi 55,1 fm. er 3ja herbergja íbúð í
útleigu og skiptist í 2 svefnherbergi, eldhús, stofu með útgengi út á stórar suður svalir og baðherbergi. Í
bílskúrnum er búið að útbúa stúdíóíbúð með eldhúskrók, baðherbergi og opnu rými. Mikið rými er undir
bílskúrnum sem ekki eru skráðir fm. Garðurinn er fallegur og gróin og búið með palli. Eignin lítur vel út í alla staði.
Búi
Sigurður
Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
Lóa Sveinsdóttir
Sölufulltrúi
sigurdur@remax.is
loa@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag kl. 15:00 - 16:00
RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is
698 87 33
Rauðalækur 18
105 Reykjavík
3-4ra herbergja þakíbúð
Stærð: 83,1 fm
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1957
Brunabótamat: 12.300.000
Bílskúr: Nei
Verð: 25.900.000
Snyrtileg 3-4 herbergja íbúð á 3ju hæð í góðu steyptu húsi í Laugarneshverfinu. Eldhús með eldri
innréttingu og borðkrók. Tvær stofur þ.e. borðsofa og stofa með útgengi ú á suður svalir. Hjónaherbergi
með skáp. Barnaherbergi með skáp. Baðherhergi með sturtuklefa. Þvottahús og geymsla í sameign. Búið
er að endurnýja rafmagn í íbúðinni. Húsið var málað og múrviðgert 2006. Stigagangur málaður og
teppalagður 2007. Íbúð og hús í verulega góðu ástandi.
Búi
Sigurður
Guðmundsson
Lögg. fasteignasali
Lóa Sveinsdóttir
Sölufulltrúi
sigurdur@remax.is
loa@remax.is
Opið
Hús
Opið hús í dag kl. 16:30 - 17:00
RE/MAX Búi - Stórhöfða 17 - 110 Reykjavík - Sími: 5209400 - www.remax.is
698 87 33