Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 52
ATVINNA 24. febrúar 2008 SUNNUDAGUR2214 Viltu starfa hjá traustu fyrirtæki? Tveir lyftaramenn/lagermenn óskast Við leitum að tveimur samviskusömum einstaklingum til starfa á lagernum okkar í Korngörðum. Mikil verkefni framundan með góðum hópi hjá traustu fyrirtæki. Fóðurblandan hf. var stofnuð árið 1960 og hefur um áratuga skeið verið leiðandi fyrirtæki í framleiðslu og sölu á kjarnfóðri fyrir íslenskt búfé. Á síðustu árum hefur fyrirtækið fært út kvíarnar og flytur nú einnig inn ýmsar rekstrarvörur fyrir landbúnað, og auk þess áburð sem er seldur undir merkjum Áburðarverksmiðjunnar. Höfuðstöðvar Fóðurblöndunnar eru við Korngarða í Reykjavík en á landsbyggðinni rekur fyrirtækið fjórar verslanir sem sérhæfa sig í sölu á vörum fyrir búrekstur. Nánari upplýsingar veitir Sverrir Baldursson í síma 896-3769 eða 570-9817. Umsóknir sendist á sverrir@fodur.is eða til Fóðurblöndunnar, Korngörðum 12, 104 Reykjavík. Við erum að leita að starfsfólki Óskum eftir starfsmönnum í ræstingu í stöð okkar á Seltjarnarnesi Okkur vantar starfsfólk í eftirfarandi stöður: 100% staða í vaktavinnu Hlutastarf - aðra hverja helgi Umsjón með ráðningu hefur Sonja Bergmann, sonja@worldclass.is We are looking for people in our cleaning-department in Seltjarnarnes The job offers only shift-work and it would be great if applicants could start working soon. For further information please contact Sonja Bergmann, sonja@worldclass.is Rafeindavirki óskast Stjörnu-Oddi óskar eftir að ráða rafeindavirkja í framleiðslu og prófanir, unnið er við mjög fíngerða rafeindaíhluti í spennandi umhverfi . Kröfur eru að viðkomandi sé nákvæmur, vandvirkur og samviskusamur. Hjá Stjörnu-Odda starfar samstilltur hópur starfs- manna, fyrirtækið á sér mikla framtíðarmöguleika. Stjörnu-Oddi framleiðir mælitæki til umhver- fi svöktunar. Vörur félagsins eru seldar um allan heim, aðallega til umhverfi srannsókna og til merkinga á dýrum/fi skum, einnig til iðnaðar. Umsóknin sendist með tölvupóst “star-oddi@star-oddi.com” eða bréfl ega til Stjörnu-Odda, Vatnagörðum 14, 104 - Reykjavík, merkt “rafeindavirki”. Frekari upplýsingar veitir Sigmar Guðbjörnsson, heimasíða Stjörnu-Odda er www.star-oddi.com. Starfsmaður á bar / aðstoð í móttöku á Fosshóteli Baron hlutastarf: • Verður að vera drífandi, vingjarnlegur og íslensku og ensku- mælandi; önnur tungumál kostur en ekki skilyrði • Vinnutími 17:00 - 23:00 önnur hver helgi. • Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Viðkomandi þarf að geta hafi ð störf sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Sigríður Kjerúlf hótelstjóri í síma 562-3204 eða á netfanginu sigridur@fosshotel.is Starfsmaður í móttöku á Flóka Inn; framtíðarstarf Starfsmann vantar á næturvaktir í móttöku á Flóki Inn frá 1. maí 2008 Hæfniskröfur: • Reynsla af móttökustörfum æskileg • Reynsla af hótelbókunarkerfi nu Cenium / Navision æskileg • Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni • Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum • Vingjarnleiki, þjónustulund og gestrisni Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Nánari upplýsingar veitir Branislav Bédi rekstrarstjóri í síma 552-1155 eða á netfanginu branislav@fosshotel.is Sumarstörf á aðalskrifstofu í Reykjavík: Bókanafulltrúi í söludeild frá 1. mars og fram í september Bókanafulltrúi í söludeild frá 1. júní og fram í ágúst Bókanafulltrúi í söludeild frá 1. mars til ágústloka (50% starf í mars og apríl en 100% í maí, júní, júlí og ágúst) Framtíðarstarf á aðalskrifstofu í Reykjavík: Bókanafulltrúi í söludeild frá 1. mars Sumarstörf á eftirtöldum stöðum: Suðurgötu (Reykjavík), Lind (Reykjavík), Barón (Reykjavík), Reykholti (Borgarfi rði), Húsavík, Áningu (Sauðárkróki), Laugum (S-Þing.), Hallormsstað, Skaftafelli, Vatnajökli (Höfn), Mosfelli (Hellu), Nesbúð (Nesjavöllum) Flóka Inn (Reykjavík), Skaftafelli, Dalvík og Garði Inn (Reykjavík) Almenn störf (herbergisþrif, þjónusta í veitingasal, þvottahús og aðstoð í eldhúsi): Hæfniskröfur: • Þjónustulund og umhyggjusemi • Gestrisni og sveigjanleiki • Áhugi og dugnaður • Vingjarnleiki • 18 ára lágmarksaldur Gestamóttaka: Hæfniskröfur: • Reynsla af svipuðu starfi æskileg • Samskiptahæfi leikar á að minnsta kosti 3 tungumálum • Þjónustulund og gestrisni • Tölvu-, bókalds- og skipulagsfærni • Vingjarnleiki • 20 ára lágmarksaldur fyrir dagvakt en 22 ára fyrir næturvakt Matreiðsla á eftirtöldum stöðum; sumarstarf: Laugum, Hallormsstað, Skaftafelli, Nesbúð, Dalvík og Vatnajökli Hæfniskröfur: • Hæfni til að elda bragðgóðan mat • Skipulags- og samskiptahæfi leikar • Menntun og / eða reynsla sem nýtist í starfi • Reynsla af innkaupum æskileg • Vingjarnleiki Hótelstjórastaða á eftirtöldum sumarhótelum: Suðurgötu, Mosfelli, Dalvík og Vatnajökli Hæfniskröfur: • Gott vald á íslensku og ensku; öll frekari tungumálakunnátta er kostur • Stjórnunar- og skipulagshæfi leikar • Framúrskarandi færni í mannlegum samskiptum • Rík þjónustulund, sveigjanleiki og geta til að starfa undir álagi • Útsjónarsemi, viðskiptavit og metnaður • Menntun og / eða starfsreynsla í ferðaþjónustu og veitingarekstri Fosshótel ehf. auglýsa eftir gestrisnu fólki til starfa Eftirtalin störf eru í boði: Fæði og húsnæði er í boði á Reykholti, Laugum, Áningu, Húsavík, Skaftafelli, Dalvík, Hallormsstað og Vatnajökli. Umsóknareyðublöð má nálgast á www.fosshotel.is Umsóknarfrestur er til 1. mars 2008. Umsækjendur eru sérstaklega beðnir um að tilgreina hvaða starf þeir sækja um og á hvaða starfsstöð. Nánari upplýsingar veitir Lára Sigríður Haraldsdóttir, gæðastjóri og leiðbeinandi, í síma 562-4000 eða á netfanginu lara@fosshotel.is Stýrimaður óskast 1. Stýrimaður óskast á skuttogara hjá Brim hf. Upplýsingar í síma 580-4224. Tæknimaður/kona Við leitum að drífandi og metnaðarfullum tæknimanni til starfa í Norðurturn Smáralind Starfssvið: • Verkefnastýring • Áætlunargerð • Gerð kostnaðaráætlana einstakra verkþátta og kostnaðareftirlit • Skipting verkefna á verkstjóra og samskipti við þá vegna verka. • Vera staðgengill verkefnisstjóra • Önnur tengd verkefni. Menntunar og hæfniskröfur: Háskólamenntun á sviði bygginga Reynsla af verkefnastjórnun Reynsla af áætlunargerð Góðir samskiptahæfi leika Góð tölvukunnátta Góð tungumála kunnátta Umsóknir ásamt ferillskrá sendist til Guðmundar Þórs Sigurðssonar sviðsstjóra starfsmannasviðs Borgartún 31,105 Reykjavík eða á netfangið gts@bygg.is. Við hvetjum konur til að sækja um! Nánari upplýsingar veitir: Guðmundur Þór Sigurðsson í síma 693-7306
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.