Fréttablaðið - 24.02.2008, Qupperneq 55
TILBOÐ / ÚTBOÐ
ATVINNA
SUNNUDAGUR 24. febrúar 2008 2517
F.h. Framkvæmdasviðs
Reykjavíkurborgar:
Endurgerð lóðar við leikskólann Hlíðarborg.
Útboðsgögn fást afhent á disklingi í síma- og upplýsinga-
þjónustu Ráðhúss Reykjavíkur.
Opnun tilboða: 11. mars 2008 kl 14:15, í Ráðhúsi
Reykjavíkur.
12093
Nánari upplýsingar er að finna á www.reykjavik.is/utbod.
Innkaupaskrifstofa
Borgarbókhald leitar að öfl ugum liðsmanni til starfa við
afstemmingar og undirbúning uppgjöra
Um þessar mundir erum við að endurskipuleggja alla starf-
semi fjármálaskrifstofu með það að markmiði að veita yfi r-
stjórn borgarinnar framúrskarandi þjónustu með gagnsæjum
og tímanlegum uppgjörum. Við erum m.a. að endurskoða
verklagsreglur og verkferla við afstemmingar og uppgjör, að
uppfæra fjárhagsbókhaldskerfi okkar til að hagnýta bestu
leiðir, að efl a rafræna reikningagerð og að efl a innra rekstrar-
eftirlit. Við stefnum að því að veita mjög góða og samkeppn-
ishæfa þjónustu.
Við viljum fá til liðs við okkur einstakling sem býr yfi r mikilli
samskiptahæfni, er nákvæmur og samviskusamur, sýnir
metnað og sjálfstæði í vinnubrögðum og hefur áhuga á
teymisvinnu. Reynsla og þekking á afstemmingum og upp-
gjörum er vitaskuld æskileg.
Helstu verkefni
o Afstemmingar í bókhaldi
o Reikningagerð
o Þátttaka í innra eftirliti
o Samstarf við starfsstaði Reykjavíkurborgar o.fl .
Umsóknarfrestur er til 29. febrúar 2008.
Við bjóðum uppá krefjandi störf í metnaðarfullu starfs-
umhverfi , þar sem hæfi leikar starfsmanna fá notið sín. Við
bjóðum uppá þátttöku í þróun starfsumhverfi s og verkefna,
og tækifæri til símenntunar og starfsþróunar. Laun eru
samkvæmt kjarasamningi Reykjavíkurborgar og Starfsmanna-
félags Reykjavíkurborgar.
Nánari upplýsingar um starfi ð veitir Sigríður Björk Gunnars-
dóttir, deildarstjóri (sigridur.bjork.gunnarsdottir@reykjavik.
is) í síma 411-3701 eða Gísli H. Guðmundsson, borgarbókari
í síma 411-3706. Umsóknir skulu sendar rafrænt til deildar-
stjóra á netfangið sigridur.bjork.gunnarsdottir@reykjavik.is og
verður móttaka umsókna staðfest.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavikurborgar um jafnan hlut
kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli
það margbreytilega samfélag sem borgin er.
Vakin er athygli á stefnu Reykjavíkurborgar um jafnan hlut kynja í störfum og að vinnustaðir borgarinnar endurspegli það margbreytilega samfélag
sem borgin er. Atvinnuauglýsingar má einnig skoða á heimasíðu Reykjavíkurborgar www.reykjavik.is/storf. Hjá símaveri Reykjavíkurborgar,
4 11 11 11 færð þú allar upplýsingar um þjónustu og starfsemi borgarinnar og samband við þá starfsmenn sem þú þarft að ná í.
Fjármálaskrifstofa
Bókhaldsfulltrúi hjá Fjármálaskrifstofu Vinnís stúdentaverðlaun til
háskólanema
Vinnís stúdentaverðlaun verða veitt í fyrsta skipti 1. maí nk fyrir
verkefni sem hefur vinnuvistfræðilegt gildi og þykir skara fram úr
öðrum á því sviði. Allir nemar, íslenskir og erlendir, í íslenskum
háskólum og íslenskir háskólanemar í erlendum háskólum geta
keppt um Vinnís stúdentaverðlaunin.
Markmið Vinnís er að hvetja nemendur til að hafa í huga mikilvægi
þverfaglegrar hugsunar og vinnu til að auka gæði hönnunar,
vinnuskipulags og líðanar í vinnu og leik.
Fyrstu verðlaun eru 100.000 kr. Vinningshafi verður fulltrúi Vinnís
í samkeppni um norræn stúdentaverðlaun sem veitt verða á 40.
ráðstefnu norrænu vinnuvistfræðisamtakanna, NES2008 og sækir
ráðstefnuna í boði Vinnís.
Umsókn með 400-800 orða útdrætti skal senda inn fyrir 31. mars
2008 til formanns Vinnís, Berglindar Helgadóttur,
( berglind.helgadottir@simnet.is) Nánari upplýsingar á
www.vinnis.is
0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 20 21 22 23 24 2519
Láttu okkur mæla með þér!
SKÓGARHLÍÐ 12 • 105 REYKJAVÍK • SÍMI 520 4700 • WWW.HAGVANGUR.IS
- við ráðum
Auglýsingasími
– Mest lesið