Fréttablaðið - 24.02.2008, Page 68
EKKI
MISSA AF
ÞESSU
38 FERÐALÖG
BERLÍN
RE-IMAGINING ASIA Sýning með
samtímalist frá Asíu. Haus der Kulturen
der Welt.
DANI KARAVAN Yfirlitssýning með verkum
þessa ísraelska málara í tilefni af 60 ára
afmæli Ísraelsríkis. Martin-Gropius-Bau.
MATTHIAS GRÜNEWALD Teikningar og mál-
verk eftir þennan þýska listmálara sem var
uppi á fimmtándu öld. Kupferstichkabinett.
DUBLIN
JACK PIERSON Ljósmyndir, teikningar og
innsetningar eftir þennan bandaríska lista-
mann. Irish Museum of Modern Art.
HELSINKI
JULIAN SCHNABEL Stór yfirlitssýning með
verkum þessa bandaríska listamanns og
kvikmyndagerðarmanns með verkum frá
byrjun níunda áratugarins til dagsins í
dag. Kiasma.
LONDON
CHINA DESIGN NOW Yfirlitssýning um
hönnun í Kína með sérstakri áherslu á Pek-
ing, Shanghai og Shenzhen. Victoria&Albert
Museum.
NEW YORK
COLOR CHART Litir frá 1950 til dagsins
í dag. Verk 40 listamanna, meðal annars
Ellsworths Kelly, Gerhards Richter, Sherr-
ie Levine og Damiens Hirst. Museum of
Modern Art.
WHITNEY BIENNALE 2008 Hinn 74 ára gamli
tvíæringur sem sýnir verk eftir 81 samtíma-
listamann. Whitney Museum of Modern Art.
PARÍS
LOUISE BOURGEOIS Sýning á rúmlega 200
verkum hins franska myndhöggvara. Centre
Pompidou.
BABYLON Munir frá 2. öld f.Kr. til dagsins í
dag endurskapa sögu og goðsögn Babýlon.
Louvre-safnið.
GELITIN Innsetningar gerðar af hópi austur-
rískra listamanna, þeim Wolfgang Ganther,
Florian Reither, Tobias
Urban og Ali Janka.
Musée d‘Art Moderne
de la Ville de Paris.
SALZBURG
A GUEST OF HON-
OUR Francis Bacon
og umhverfi hans.
Málverk hins enska
listamanns meðal annars af Leon Kossoff
og David Hockney. Museum der Moderne-
Mönchsberg.
VÍN
MATTHEW BARNEY Drawing Restraint.
Ævintýraleg sýning hins bandaríska lista-
manns og kvikmyndin Drawing Restraint 16
er einnig sýnd. Kunsthalle.
TUT-ANK-AMON OG HEIMUR FARAÓANNA
Stórfengleg sýning á minjum þeim sem
fundust í gröf egypska faraósins Tut-ank-
amons í byrjun tuttugustu aldar. Museum für
Völkerkunde.
FYLGSTU MEÐ...
Hvaða listsýningar eru í gangi í mars? Ferðalög eru með puttann á púlsinum
Louise BourgeoisJulian Schnabel
Francis Bacon
Listahópurinn Gelitin
Tut-ank-amon
Drawing Restraint – Matthew Barney
14
®