Fréttablaðið - 24.02.2008, Page 75

Fréttablaðið - 24.02.2008, Page 75
36 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 F R J Á L S V E R S L U N • 1 . T B L . 2 0 0 8 37 S igurganga Bónuss virðist seint ætla að taka enda. Bónus er það fyrirtæki sem langflestir nefna þegar spurt er hvaða fyrirtæki menn hafi jákvætt viðhorf til. Vinsældir fyrirtækisins eru meiri en nokkru sinni fyrr, en einn af hverjum þremur nefnir fyrirtækið þegar spurt er um fyrirtæki sem fólk hefur jákvætt viðhorf til. Halda má því fram að Bónus sé eina fyrir- tækið í úrvalsdeild en það er eina fyrirtækið sem fleiri en 30% nefna; forystan er svo afgerandi. Næst á eftir koma stóru bankarnir með 7 til 11%. Skoðanakönnunin var gerð dagana 3.-5. febrúar. Alls svöruðu 729 eftirfarandi spurn- ingum: 1) „Vildir þú nefna 1 til 3 íslensk fyr- irtæki sem þú hefur jákvætt viðhorf til?” og 2) „Vildir þá nefna 1 til 2 íslensk fyrirtæki sem þú hefur neikvætt viðhorf til?” Þetta eru því þau fyrirtæki sem koma fyrst í hugann þegar fólk er spurt. Fyrirtækin eru ekki fyrst nefnd á nafn og síðan spurt hvaða viðhorf fólk hafi til þeirra og þjónustu þeirra. Eins og í fyrri könnunum voru miklu færri sem nefndu fyrirtæki sem þeir höfðu neikvætt viðhorf til en jákvætt. TEXTI: BENEDIKT JÓHANNESSON • MYN DIR: GEIR ÓLAFSSON V I N S Æ L U S T U F Y R I R T Æ K I N - K Ö N N U N F R J Á L S R A R V E R S L U N A R V I N S Æ L U S T U F Y R I R T Æ K I N - K Ö N N U N F R J Á L S R A R V E R S L U N A R

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.