Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 84

Fréttablaðið - 24.02.2008, Blaðsíða 84
 24. febrúar 2008 SUNNUDAGUR32 G O T T F O L K EKKI MISSA AF SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 08.00 Morgunstundin okkar Í nætur- garði, Brummi, Kóalabræður, Landið mitt. 09.00 Disneystundin Herkúles 09.23 Sígildar teiknimyndir 09.30 Fínni kostur 09.52 Fræknir ferðalangar 10.22 Sigga ligga lá 10.35 Konráð og Baldur 10.50 Laugardagslögin 12.30 Silfur Egils 13.50 Bikarkeppni kvenna í körfu- bolta Bein útsending frá úrslitaleik Hauka og Grindavíkinga í bikarkeppni KKÍ í kvenna- flokki. 15.50 Bikarkeppni karla í körfubolta Bein útsending frá úrslitaleik Snæfells og Fjölnis í bikarkeppni KKÍ í karlaflokki. 17.50 Táknmálsfréttir 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 20.20 Glæpurinn (19:20) (Forbrydel- sen: Historien om et mord) 21.20 Sunnudagsbíó - Uppgjörið Þýsk bíómynd frá 2002 um tvo unga Austur- Þjóðverja og breytingarnar sem urðu á lífi þeirra þegar múrinn hrundi og Þýskaland sameinaðist í eitt ríki árið 1989. 23.05 Silfur Egils 00.20 Sunnudagskvöld með Evu Maríu 00.55 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 11.00 Vörutorg 12.00 World Cup of Pool 2007 12.50 Professional Poker Tour (e) 14.25 Rachael Ray (e) 15.10 Bullrun (e) 16.00 Canada’s Next Top Model (e) 16.50 Innlit / útlit (e) 17.45 The Bachelor (e) 19.10 The Office (e) 19.40 Top Gear Vinsælasti bílaþátt- ur Bretlands, enda með vandaða og óháða gagnrýni um allt tengt bílum og öðrum öku- tækjum, skemmtilega dagskrárliði og áhuga- verða umfjöllun. 20.30 Psych Bandarísk gamansería um mann með einstaka athyglisgáfu sem þyk- ist vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að leysa flókin sakamál. Bíl Lassiter lögreglu- manns er stolið fyrir framan lögreglustöðina og Shawn leysir málið á augabragði. En ekk- ert er svona einfalt og hann áttar sig á því að það liggur meira að baki bílstuldinum. Hann kallar á Gus heim úr fríi til að kafa dýpra í málið. 21.30 Boston Legal Denny bregður í brún þegar gamall vinur hans, hörkutól úr hernum, leitar lögfræðiaðstoðar vegna þess að hann má ekki vera opinberlega samkyn- hneigður í bandaríska hernum. Alan bull- ar bara þegar Lorraine er nálægt og nýr lög- fræðingur, Whitney Rome, kemur til starfa og fær strax snúið mál í hendurnar. 22.30 Dexter Bandarísk þáttaröð um dag- farsprúða morðingjann Dexter sem vinnur fyrir lögregluna í Miami. Hann er sjálfskipað- ur böðull sem myrðir bara þá sem eiga það skilið. Dexter er í vondum málum. Nú þarf hann að komast yfir myndband sem gæti komið upp um hann. Dexter kemst einn- ig að því að hann á keppinaut, hermi kráku sem þykist vera hinn frægi böðull sem myrðir þá sem eiga það skilið. 23.25 C.S.I. New York (e) 00.20 C.S.I. Miami (e) 01.10 Vörutorg 02.10 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 Barney og vinir, Krakkarnir í næsta húsi, Þorlákur. 08.00 Algjör Sveppi Sveppi sýnir meðal annarra teiknimyndirnar Könnuðurinn Dóra, Gordon garðálfur, Refurinn Pablo og marg- ar fleiri. 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Neighbours 12.45 Neighbours 13.05 Neighbours 13.25 Neighbours 13.45 Neighbours 14.10 Bandið hans Bubba 16.00 Logi í beinni 16.55 60 mínútur 17.45 Oprah 18.30 Fréttir Stöðvar 2 19.05 Mannamál 19.50 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðar- son snýr aftur með viðtalsþátt sinn sem er margfaldur Edduverðlaunahafi. 20.25 Pushing Daisies Ævintýri um ungan mann sem allt frá barnsaldri hefur búið yfir þeirri einstöku náðargáfu að geta vakið fólk til lífs með snertingunni einni. Vandinn er að vilji þeir sem hann lífgar við halda lífi, þá þarf að fórna öðru lífi á móti. 21.10 Cold Case Lily Rush og félag- ar halda þar uppteknum hætti við að rann- saka óupplýst sakamál sem safnað hafa ryki í skjalaskápum lögreglunnar. 21.55 Prison Break Í lok síðustu þátta- raðar lentu flóttamennirnir í klóm lag- anna varða í Panama og hafa nú verið lok- aðir inni í skelfilegasta fangelsi Panama og þótt víðar væri leitað. Það þýðir aðeins eittt; hefja þarf nýja flóttatilraun. 22.40 Corkscrewed Stórskemmtilegur þáttur fyrir alla sanna áhugamenn um vín og vínrækt. 23.05 Bandið hans Bubba 01.00 Óskarsverðlaunin 2008 - Rauði Dregillinn Bein útsending frá forsmekkn- um af Óskarsverðlaunahátíðinni 2008, þar sem fylgst verður grannt með helstu stjörn- um kvikmyndaheimsins koma til Kodak-leik- hússins og ganga eftir rauða dreglinum í sínu fínasta pússi. 01.30 Cold Case 02.15 Til Death 02.40 Fréttir 03.25 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.15 Bewitched 08.00 Big Momma´s House 2 10.00 Miss Congeniality 2. Armed and Fabulous 12.00 Charlie and the Chocolate Fact- ory 14.00 Bewitched 16.00 Big Momma´s House 2 18.00 Miss Congeniality 2. Armed and Fabulous 20.00 Charlie and the Chocolate Factory 22.00 The Pilot´s Wife 00.00 Kill Bill. Vol. 2 04.00 The Pilot´s Wife 07.15 Fulham - West Ham Útsending frá leik Fulham og West Ham 08.55 Premier League World 09.25 Portsmouth - Sunderland Út- sending frá leik Portsmouth og Sunderland 11.05 4 4 2 12.25 Reading - Aston Villa Útsending frá leik Reading og Aston Villa 14.30 PL Classic Matches 14.50 Blackburn - Bolton Bein útsend- ing frá leik Blackburn og Bolton í ensku úr- valsdeildinni. 16.55 Newcastle - Man. Utd. Útsending frá leik Newcastle og Man. Utd 18.35 Birmingham - Arsenal Útsending frá leik Birmingham og Arsenal 20.15 1001 Goals 21.05 PL Classic Matches 21.35 4 4 2 23.00 Liverpool - Middlesbrough Út- sending frá leik Liverpool og Middlesbrough > Johnny Depp „Ég er feiminn, kvíðinn, taugaóstyrkur og allt sem ykkur getur dottið í hug. Ég hata frægðina, og ég hef gert allt til þess að sleppa við athygli,“ segir hinn heimsfrægi leikari Johnny Depp sem leikur í Charlie and the Chocolate Factory sem er sýnd kl. 20.00 í kvöld á Stöð2Bíó. 19.40 Top Gear SKJÁREINN 20.00 Charlie and the Cho- colate Factory STÖÐ2BÍÓ 20.20 Forbrydelsen SJÓNVARPIÐ 20.25 Pushing Daisies STÖÐ2 22.00 X - Files SIRKUS ▼ ▼ ▼ ▼ 09.15 Spænski boltinn (Sevilla - Zara- goza) Útsending frá leik Sevilla og Zaragoza í spænska boltanum. 10.55 Box Wladimir Klitschko - Sultan Ibragimov 12.25 Meistaradeild Evrópu (Lyon - Man. Utd.) Útsending frá leik Lyon og Man. Utd í Meistaradeild Evrópu. 14.05 Meistaradeildin 14.45 Tottenham - Chelsea (Enski deild- arbikarinn) Bein útsending frá úrslitaleik Tot- tenham og Chelsea í enska deildarbikarn- um. 17.20 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evr- ópu 17.50 Spænski boltinn (Barcelona - Le- vante) Bein útsending frá leik Barcelona og Levante í spænska boltanum. 19.50 World Golf Championship 2007 Bein útsending frá PGA mótaröðinni en Accenture Match Play Championship-mótið fer fram í Tucson Arizona. 23.00 Spænski boltinn (Real Madrid - Getafe) e. 00.40 Tottenham - Chelsea (Enski deildarbikarinn) Útsending frá úrslitaleik Tottenham og Chelsea í enska deildarbik- arnum. Lögreglu- og lögmannaþættir eru fastir liðir eins og venjulega í íslensku sjónvarpi. Hrjúfu rannsóknarlögreglumennirnir í Law and order hlaupa á eftir vitnum milli þess sem þeir slengja fram kaldhæðnu gríni um þann myrta. Láta síðan málið í hendur á harðsvíruðum og réttsýnum saksóknurum sem virðast yfirleitt sjá allt í svörtu og hvítu. Þættirnir CSI eru löngu orðnir þreyttir í öllum þeim borgum sem þeir eru teknir upp í. Besserwisserinn Grissom í Las Vegas finnst mér ekki lengur trúverðugur þrátt fyrir alla kunnáttu sína í pöddufræðum, Horatio Caine í Miami er með óþolandi töffarastæla og talar alltaf í sama tóni, hvort sem hann er að ræða við samstarfsfélaga, yfirheyra vitni eða hóta glæpamönnum. Svo er það hópurinn í New York leiddur af Mac Taylor og Stellu Bonasera sem eru alltaf fín og strokin. Hvernig glæpa- rannsóknarfólk getur verið í háum hælum með slegið hár á morðstað þar sem hver þráður og svitadropi geta leitt málið til lykta er mér hulið. Þá mæli ég heldur með þáttunum The Closer á Stöð 2. Kyra Sedgwick nær að glæða rann- sóknalögreglukonuna Brendu Leigh Johnson lífi og gerir hana yndislega mannlega. Hún er langt í frá fullkomin þrátt fyrir fullkomnunaráráttu. Hún er fíkill í sykur, á tíðum sveimhugi og getur bæði fengið menn upp á móti sér eða í lið með sér með krassandi suðurríkjahreim. VIÐ TÆKIÐ SÓLVEIG GÍSLADÓTTIR VILL ÓFULLKOMNAR KONUR Kúl karlar og svalar gellur THE CLOSER Kyra Sedgwick sem Brenda Leigh Johnson.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.