Fréttablaðið - 29.02.2008, Blaðsíða 76

Fréttablaðið - 29.02.2008, Blaðsíða 76
 29. febrúar 2008 FÖSTUDAGUR44 EKKI MISSA AF ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Spæjarar 17.55 Bangsímon, Tumi og ég 18.20 Þessir grallaraspóar 18.25 07/08 bíó leikhús e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Gettu betur Í síðasta þætti átta liða úrslita keppa lið Verzlunarskóla Íslands og Menntaskólans í Reykjavík í beinni út- sendingu úr Vetrargarðinum í Smáralind. Spyrill er Sigmar Guðmundsson, spurninga- höfundur og dómari er Páll Ásgeir Ásgeirs- son og um dagskrárgerð sér Andrés Ind- riðason. 21.15 Barnaby ræður gátuna - Mærin og riddarinn (Midsomer Murders: Maid in Splendor) Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Caroline Graham þar sem Barna- by lögreglufulltrúi glímir við dularfull morð í ensku þorpi. 22.55 Tilboðið (The Proposition) Áströlsk bíómynd frá 2005. Löggæslumaður hand- samar útlaga og setur honum þá afarkosti að drepi hann ekki eldri bróður sinn innan níu daga verði yngri bróðir hans tekinn af lífi. Leikstjóri er John Hillcoat og meðal leik- enda eru Richard Wilson, Noah Taylor, Guy Pearce og Ray Winstone. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 00.35 Ginostra e. 02.50 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Studio 60 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.45 Bestu Strákarnir (e) 15.15 Man´s Work 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.35 The Simpsons 20.00 Logi í beinni Nýr spjallþáttur í umsjá Loga Bergmanns Eiðssonar. Þátturinn verður laufléttur, með frjálsu sniði og það eina sem lagt er upp með er að hann verði skemmtilegur; bjóða uppá skemmtilega við- mælendur, skemmtilega tónlist og skemmti- legar uppákomur. Þátturinn verður sendur út beint, með áhorfendum í sal. 20.45 Bandið hans Bubba (5:12) Einn stærsti viðburður Stöðvar 2 árið 2008. Rokk- óngurinn leggur allt undir í leit að sannri rokkstjörnu framtíðarinnar, einhverjum sem syngur á íslensku, fyrir íslenska rokk- þjóð. Þátturinn verður í beinni útsendingu og einn keppandi fellur úr leik hverju sinni, þar til eftir stendur nýr söngvari fyrir Band- ið hans Bubba. 22.25 Into the Blue (Undirdjúp) Hörku- spennandi ævintýramynd með Jessicu Alba og Paul Walker. Þau leika kafara sem finna sögulegan fjársjóð skammt frá liggur einn- ig flugvélabrak með miklu magni af kókaíni og nú reynir á úrræðasemi þeirra þar sem hættulegir glæpamenn falast eftir góssinu. 00.10 Hackers (Tölvuþrjótar) 01.55 Das Boot 05.15 Fréttir og Ísland í dag 06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 07.30 Game tíví (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 16.25 Vörutorg 17.25 Less Than Perfect (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Game tíví (e) 19.00 One Tree Hill (e) 20.00 Bullrun Raunveruleikasería þar sem fylgst er með æsispennandi götukapp- akstri um þver og endilöng Bandaríkin. Það eru 12 lið sem hefja leikinn á heimasmíð- uðum tryllitækjum og það lið sem kemur fyrst á áfangastað snýr heim með 13 millj- ónir í farteskinu. 21.00 The Bachelor - Lokaþáttur Andy og stúlkan sem hann valdi líta um öxl og ræða ástina og hvað framtíðin ber í skauti sér. Hann þarf líka að svara spurningum frá stúlkunum sem hann hafnaði. 22.00 Law & Order Bandarískur þáttur um störf rannsóknarlögreglumanna og sak- sóknara í New York. Líkamshlutar finnast í nokkrum mismunandi ruslagámum. Grun- ur beinist að kærustu fórnarlambsins eftir að blóð finnst í íbúð hennar. En þegar í ljós kemur að kærastan er ekki sú sem hún virt- ist vera breytist rannsóknin. 22.50 The Boondocks 23.15 Professional Poker Tour Á meðal keppenda eru lifandi goðsagnir í póker- heiminum. Keppt er á fimm mótum í flott- ustu spilavítum heims þar sem allt lagt undir. Í hverju móti er hálf milljón dollara í pottinum. 00.45 C.S.I. Miami (e) 01.35 Da Vinci’s Inquest (e) 02.25 The Dead Zone (e) 03.15 World Cup of Pool 2007 (e) 04.05 C.S.I. Miami (e) 04.50 C.S.I. Miami (e) 05.35 Vörutorg 06.35 Óstöðvandi tónlist 06.00 Spanglish 08.10 The Full Monty 10.00 Cloak and Dagger 12.00 Hot Shots! 14.00 Spanglish 16.10 The Full Monty 18.00 Cloak and Dagger 20.00 Hot Shots! (Flugásar) 22.00 Derailed 00.00 The Manchurian Candidate 02.05 Birth 04.00 Derailed 16.10 Middlesbrough - Sheffield. Utd FA Cup 2008 Útsending frá leik Midd- lesbrough og Sheffield Utd. í ensku bikar- keppninni. 18.35 Inside the PGA Skyggnst á bakvið tjöldin í PGA mótaröðinni og tímabilið fram- undan skoðað. 19.00 Gillette World Sport Fjölbreytt- ur íþróttaþáttur þar sem farið yfir víðan völl. Farið er yfir það helsta sem er að gerast í íþróttunum út í heimi og skyggnst á bak- við tjöldin. 19.30 Utan vallar 20.15 Spænski boltinn - Upphitun Upphitun fyrir leiki helgarinnar í spænska boltanum. 20.40 Fréttaþáttur Meistaradeild- ar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meist- aradeild Evrópu þar sem síðustu umferð- ir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 21.10 World Supercross GP Að þessu sinni er keppt á Georgia Dome leikvangin- um í Atlanta í World Supercross GP. 22.00 Heimsmótaröðin í póker 2007 22.55 Heimsmótaröðin í Póker 2006 23.45 NBA körfuboltinn (NBA 2007/2008 - leikur af NBA TV) 17.30 Man. City - Everton Útsending frá leik Man. City og Everton í ensku úrvals- deildinni. 19.10 Liverpool - Middlesbrough Út- sending frá leik Liverpool og Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 20.50 Premier League World 21.20 Enska úrvalsdeildin - Upphit- un Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam- dægurs. 21.50 PL Classic Matches 22.20 PL Classic Matches 22.50 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 23.45 Enska úrvalsdeildin - Upphit- un Vikulegur þáttur þar sem hitað er upp fyrir leiki helgarinnar. Viðtöl við leikmenn og þjálfara liðanna sem tekin eru upp sam- dægurs. 19.00 Hollyoaks SIRKUS 20.00 Bullrun SKJÁREINN 20.00 Logi í beinni STÖÐ2 20.10 Gettu betur SJÓNVARPIÐ 22.00 Derailed STÖÐ2BÍÓ ▼ > Jessica Alba Jessica Alba sem verður 27 ára á þessu ári er í fríi frá leiklistinni eins og stendur. Hún og kærastinn hennar Cash Warren eiga von á barni sem á að fæðast í byrjun sumars. Jessica Alba leikur í kvikmyndinni Into the Blue sem er sýnd í kvöld á Stöð 2 kl. 22.25. ▼ Ég verð að viðurkenna það að ég hef ósköp lítinn áhuga á evrópsku sjónvarpsefni yfirleitt. Það er sama hvað þessir dönsku og bresku sakamála- þættir eru lofsamaðir, mér tekst bara ekki að horfa á þá. Þó hef ég gert nokkrar tilraunir til þess en ávallt fundist ég verða blautur og kvefaður af allri rigningunni og grámyglunni sem skipar stórt hlutverk í þessum þáttum. Ég næ lurðunni ekki úr mér fyrr en ég er kominn á vettvang lýtalæknanna sólbrúnu í Nip/Tuck og allra þeirra föngulega kvenna sem þar koma við sögu. Svo væsir ekki um mig á Bláregnsslóð í nágrenni Aðþrengdu eiginkvennanna þar sem aldrei rignir og enginn talar dönsku. Reyndar þykir það ekki góð latína að hall- mæla evrópsku sjónvarpsefni eða kvikmyndum, sérstaklega ekki ef bandarísku efni er hampað í sömu andrá. Enda fæ ég venjulega orð í eyra frá móður minni og systrum þegar ég læt þessa skoðun í ljós. Þó get ég varla verið einn um hana því þó svo að evrópskir þættir og kvikmyndir verði sífellt fyrirferðarmeiri hér á landi á banda- rískt efni mun meira fylgi að fagna. Enda þekkir hvert mannsbarn urmul af bandarískum leikurum og leikkonum meðan þeir sem meðaljóninn þekkir úr evrópskum myndum og þáttum eru teljandi á fingrum annarrar handar. En kannski hefur þetta eitthvað með það að gera að ég er jafnan þreyttur þegar ég kveiki á imbanum og vil því síður fá skammt af raun- veruleikanum sem hefur þreytt mig nóg yfir daginn. Mig langar ekki í rigningu og raunamætt fólk þegar ég er að hvíla mig á hversdagsleik- anum. Miklu frekar kýs ég óraunverulegar sögur lýtalæknanna tveggja og svo eitt bros frá Evu Longoria. VIÐ TÆKIÐ: JÓN SIGURÐUR EYJÓLFSSON FÆR KVEF YFIR EVRÓPSKUM ÞÁTTUM Rigningin í Evrópu og brosið hennar Evu Opið til 18 um helgar Mán. til mið. 10–18.30, fim. 10–21, fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 13–18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.