Fréttablaðið - 29.02.2008, Blaðsíða 32

Fréttablaðið - 29.02.2008, Blaðsíða 32
BLS. 4 | sirkus | 29. FEBRÚAR 2008 „Gabríel bað mín fyrir framan fjölskylduna sína á aðfangadagskvöld. Hann byrjaði á því að halda ræðu og dró síðan upp hringinn og ég sagði auðvitað strax já. Þetta var mjög rómant- ískt en ekki beint frumlegt þar sem besti vinur Gabriels hringdi í okkur á jóladag og sagði okkur frá því að hann hefði trúlofast sinni heittelskuðu sama kvöld,“ segir Tanja Sif Árna- dóttir, sölufulltrúi hjá Glitni og brúður, en hún og unnusti hennar Gabriel Filippusson Patay, smiður og fjallaleiðsögumaður, ganga í það heilaga í dag í kirkjunni á Búðum. Þau segja að dagurinn hafi verið valinn fyrir tilviljun en þau eiga von á barni í apríl og fannst mikilvægt að vera gift þegar barnið kæmi. Kynni þeirra voru afar rómantísk þar sem íslensk veðrátta átti hlut að máli. „Við hittumst í fyrsta skipti í Krambúðinni á Skólavörðustígnum en Gabríel bauð mér far þar sem það var mikil snjókoma úti. Ég bjó nánast við hliðina á búðinni en þáði farið þar sem hann var fallegasti maður sem ég hafði á ævi minni séð,“ segir Tanja með blik í augum. „Farið varð síðan að bíltúr, þar sem við þá bláókunnugir einstaklingar ræddum um allt á milli himins og jarðar. Næst þegar við hittumst small þetta saman eins og örlögin hefðu ráðið ferðinni,“ bætir Tanja við. Gabriel hefur ferðast um allan heiminn og lent í alls kyns ævintýrum og það kemur því engum á óvart að plön brúðhjónanna um brúðkaupsaf- mælin bera með sér framandi anda og ævin- týri. „Eflaust munum við halda upp á brúð- kaupsafmæli okkar á fjögurra ára fresti. Við erum þegar farin að velta því fyrir okkur að halda upp á það með því að ferðast til fram- andi landa, til dæmis fara á suðurpólinn eða til Sahara-eyðimerkurinnar,“ segir Gabríel að lokum. Við óskum brúðhjónunum til hamingju með daginn. bergthora@365.is Tanja Sif Árnadóttir og Gabríel Filippusson Patay ganga í það heilaga á hlaupársdag Brúðkaupsafmæli á fjögurra ára fresti Razzmopolitan Drykkur helgarinnar er Razzmopolitan á 101 Hótel en veitingastaður hótelsins býður upp á úrval kokkteila sem eru hver öðrum betri. Fullkominn endir á vikunni eða góð byrjun á kvöldinu – hvernig sem á það er litið. DRYKKUR HELGARINNAR TANJA OG TILVONANDI EIGINMAÐUR HENNAR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.