Fréttablaðið


Fréttablaðið - 01.03.2008, Qupperneq 12

Fréttablaðið - 01.03.2008, Qupperneq 12
 1. mars 2008 LAUGARDAGUR EFNAHAGSMÁL Seðlabankinn ætti að bakka út úr því öngstræti sem hann hefur komið sér í, og ýta verðbólgumarkmiði tímabundið til hliðar. Þá má einbeita sér að því að búa atvinnulífi betri skilyrði, segir Sigurður Einarsson, stjórnar- formaður Kaupþings. „Einhvern tímann var jú sagt: Ef þú ert kominn ofan í holu, hættu þá að moka,“ sagði Sigurður, sem var meðal frummælenda á málþingi BSRB um málefni lífeyrissjóðanna í gær. Þar vitnaði hann til ummæla Davíðs Oddssonar, seðlabanka- stjóra og þáverandi forsætisráð- herra, frá 17. júní 2001. Segja má að krónan hafi verið markaðssett sem hávaxtamynt, sagði Sigurður. Seðlabankinn hafi hækkað vexti undanfarin ár og styrkt þar með gengi krónunnar og breitt yfir innlenda verðbólgu. Gallinn við þessa aðferð sé að stöðugt gengi krónunnar hafi ekki áhrif á gengisvísitölu neysluverðs. Því hafi Seðlabankinn þurft að styrkja gengi krónunnar sífellt meira. Þetta hafi aftur leitt til mesta viðskiptahalla sem þekkst hafi meðal ríkja OECD. Í hagkerfi sem fjármagni sig í æ ríkari mæli í erlendri mynt auki gengisstyrking þenslu með því að auka eftirspurn eftir innfluttri vöru og lækka fjármagnskostnað erlendra lána. „Það er spurning hvort ekki sé rétt að Seðlabankinn bakki út úr þessu öngstræti, ýti verðbólgu- markmiði tímabundið að minnsta kosti til hliðar og þjóðin stöðvi erlenda skuldasöfnun og búi atvinnulífinu samkeppnishæf rekstrarskilyrði með heilbrigðara vaxtastigi og raungengi,“ sagði Sigurður. - bj Stjórnarformaður Kaupþings um Seðlabankann: Ýta á verðbólgu- markmiði til hliðar SIGURÐUR EINARSSON „Einhvern tím- ann var jú sagt: Ef þú ert kominn ofan í holu, hættu þá að moka.“ FRÉTTABLAÐIÐ/GVA SEÐLABANKI ÍSLANDS Stjórnarformaður Kaupþings telur að bankinn eigi að bakka út úr því öngstræti sem hann hafi komið sér í. MENNTUN Haldið verður áfram með vinnu vegna tillögu meiri- hluta leikskólaráðs, um að næsta haust verði í fjórum grunnskólum Reykjavíkur sér- stakur bekkur fyrir fimm ára börn, þrátt fyrir að skráningu nýnema hafi lokið í gær. Það að skráningu sé lokið úti- lokar ekki að fimm ára börn komist í skólana í haust, segja fulltrúar meirihlutans. „Það er auðvitað ekki allt gert í einu,“ segir Sigurlaug Sveinbjörnsdóttir, fulltrúi F- lista og varaformaður leik- skólaráðs. Undirbúningur muni halda áfram til haustsins. Hún segir einnig að stutt sé síðan meirihlutaskipti urðu í borgar- stjórn og lítið verið fundað í leikskólaráði. „Við samþykktum þetta sem prufuverkefni og ég get ekki ímyndað mér annað en að hægt verði að skrá börnin, þetta var jú samþykkt.“ Sigurlaug segist ekki þekkja til þess hvort lagaheimild skorti fyrir fimm ára bekknum, en Bryndís Ísfold Hlöðversdóttir úr Samfylkingu hélt því fram hér á dögunum í Fréttablaðinu. „Þetta er auðvitað bara fyrsta skrefið,“ segir Sigurlaug. - kóþ Skráningu nýnema í grunnskóla Reykjavíkur lauk í gær: Fimm ára bekkur með hausti SIGURLAUG SVEINBJÖRNSDÓTTIR Varafor- maður leikskólaráðs er hrifin af hugmynd sjálfstæðismanna um að boðið verði upp á fimm ára bekki í grunnskólum landsins. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI A T A R N A Nóatúni 4 · Sími 520 3000 www.sminor.is Hringdu í síma ef blaðið berst ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.