Fréttablaðið - 01.03.2008, Síða 57

Fréttablaðið - 01.03.2008, Síða 57
Kóngurinn á borðbúnað Þ að var árið 1961 að popplista-maðurinn Andy Warhol var fenginn til að mála mynd af þeim hlutum sem honum voru mikilvæg- astir í tilverunni. Það reyndust vera smápeningar og súpudósir Camp- ell‘s, en súpurnar lentu oft í pottum Warhols. Þessar sömu súpumyndir hafa um hríð skreytt ýmsa nytjamuni úr Andy Warhol-línu Rosenthals en það nýj- asta í þeirri línu er borðbúnaður með myndum Warhols af konungi rokks- ins, Elvis Presley. Andy varð heillaður af stjörnum á borð við Elvis, Marilyn Monroe og Liz Taylor endurspegluðu ameríska fegurð og velgengni. Hann notaði mynd af kónginum úr kúreka- myndinni Flaming Star, og það gerir Rosenthal einnig í nýjustu viðbót Andy Warhol-safnaralínunnar. ● MULNINGSVÉL Í GLASINU Þetta sniðuga glas kemur frá fyrirtækinu Anna Gram og er samstarfsverkefni hönnuðanna Florian Dussopt, Julie Girard og Jérémie Reneau. Það hentar best undir drykki sem þarf að blanda eins og te eða kaffi með sykri. Ef sykurmoli er settur út í drykkinn er glasið hrist, en við það mylur keramikkúla á botninum molann. Ármúla 42 · Sími 895 8966 mánudaga - föstudaga 10-18 laugardag 10-17 sunnudag 13-17Opið Útsala Fjölbreytt úrval a f Feng-Shui listvöru Útsölulok laugardag og sunn udag LAUGARDAGUR 1. MARS 2008
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.