Fréttablaðið - 04.03.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 04.03.2008, Blaðsíða 1
Sími: 512 5000 ÞRIÐJUDAGUR 4. mars 2008 — 63. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. RITGERÐ UM FRUMBYRJURAðlögun að móðurhlutverkinu var umfjöll-unarefni Guðrúnar Aspar Theodórsdóttur og Tinnu Hall- dórsdóttur í BS-verkefni þeirra í hjúkr- unarfræði. HEILSA 2 Að hjóla einn um hálendi Íslands í öllum veðr- um er ekki allra en Magnús Bergsson rafvirki segir það einstaka upplifun. Magnús stofnaði Fjallahjólaklúbbinn árið 1989 en hann hafði þá átt fjallahjól í þrjú ár. Hann hefur hjólað bæði í útlöndum og um Ísland og kann best við sig einn á hjóli uppi á hálendinu„Það eru efl ég þarf að vaða. Ef maður getur ekki haldið á hjólinu er farangurinn orðinn of mikill. Svo er ágætt að spretta svolítið úr spori svona mánuði áður en maður fer í langferð og þá nær maður þolinu upp. En svona ferðir geta verið svolítið lýjandi.“Magnús segir að bestu f ðekki k Magnús Bergsson hjólar um fjöll og firnindi í öllum veðrum. FRÉTTABLAÐIÐ/ANTON Best að vera einn að hjóla Laukst flú burtfararprófi í ljósmyndun frá I›nskólanum í Reykjavík 2006 e›a fyrr?Áttu eftir a› ljúka vinnusta›anáminu?Hefur flú áhuga á a› ljúka sveinsprófi í ljósmyndun?Bættu um betur – vinnusta›anám ljósmyndunar er tilrauna- verkefni sem mi›ar a› flví a› meta færni sem vi›komandi hefur og jafnast á vi› vinnusta›anámi›, óhá› flví hvernig færninnar hefur veri› afla›. Markmi›i› er a› flátttakendur í verkefninu ljúki sveinsprófi. Áhugasömum er bent á › Hófst flú nám í ljósmyndunen átt eftir vinnusta›anámi›? HANNAR FÖT OG FYLGIHLUTISigrún Lilja Guðjónsdóttir rekur netverslunina gydjan.is þar sem hún selur sína eigin hönnun en hún hefur saumað á sig föt sjálf síðan hún var þrettán ára gömul. TÍSKA 3 VEÐRIÐ Í DAG MAGNÚS BERGSSON Fer um allt á hjólinu innan lands sem utan heilsa tíska Í MIÐJU BLAÐSINS VERKTAKAR Hljómhöll rís í Reykjanesbæ Sérblað um verktaka og byggingar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Á nýjum starfsvettvangi Andri Freyr Viðarsson hélt úr útvarpi yfir á Dagskrána og hygg- ur á flutninga til Danmerkur. FÓLK 34 ÁGÚSTA EVA ERLENDSDÓTTIR Með í Svalbarða Snýr aftur á skjáinn í spjallþætti Þorsteins Guðmundssonar FÓLK 34 Fyrir unga sem aldna Menningarmiðstöðin Gerðuberg er 25 ára í dag. Elísabet Bjarklind Þór- isdóttir hefur verið framkvæmda- stjóri miðstöðvarinnar frá upphafi. TÍMAMÓT 20 MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI verktakar Hljómhöllin rísGagngerar endurbætur standa yfir á Stapanum í Reykjanesbæ. BLS. 2 ÞRIÐJUDAGUR 4. MARS 2008 Heildarlausnir í lyfturum fyrir skvinnsluna Nútímaleg hönnun • Gott aðgengi ökumanns • Hljóðlátur • Hemlar í olíubaði • Gott þjónustuaðgengi BÓKMENNTIR Samkvæmt nýrri könnun Fréttablaðsins telst Arnaldur Indriðason langbesti íslenski rithöfund- urinn. Yfirburðir Arnalds eru ótvíræðir en tæp 40 prósent þeirra sem afstöðu tóku nefna hann sem svar við spurningunni „Hvern telur þú vera besta núlifandi rithöfund landsins?“ Sá sem hafnar í öðru sæti er Einar Már Guðmundsson en hann nefna 7,7 prósent svarenda. „Ég hef fundið þennan stuðning í gegnum árin og er afskaplega glaður með hann. Ég hef alltaf sagst vera að skrifa fyrir íslenska lesendur fyrst og fremst,“ segir Arnaldur, ánægður með niðurstöðuna að vonum. Arnaldur nýtur meiri hylli meðal kvenna en karla, tæp 42 prósent kvenna nefna Arnald en 35 prósent karla. Hlutföllin eru þveröfug hjá þeim sem vermir þriðja sætið, Einari Kárasyni, en hann nefna tíu prósent karla en aðeins tvö prósent kvenna. Athygli vekur að aðeins einn þeirra tíu sem helst eru nefndir hlaut tilnefningu til hinna Íslensku bókmenntaverðlauna en sá höfundur er Vigdís Gríms- dóttir. Sigurður Pálsson, sem hlaut bókmenntaverð- launin í síðasta mánuði náði vart á blað. - jbg/ sjá síðu 34 Almenningur gefur lítið fyrir Íslensku bókmenntaverðlaunin: Arnaldur bestur rithöfunda FJÖLMIÐLAR Lögmaður Ingu Birnu Dungal hefur sent útgáfu- félaginu Birtingi kröfu um skaðabætur vegna myndbirting- ar í Séð og heyrt. Farið er fram á eina milljón króna. Um er að ræða mynd sem birtist af vinkonu Ingu Birnu að kyssa kvikmyndaleikstjórann Quentin Tarantino. Inga Birna heldur því fram að myndinni hafi verið stolið af heimasíðu sinni. „Ég tel að þetta sé klárt brot á höfundarétti,“ segir Vilhjálmur H. Vilhjálmsson, lögmaður Ingu Birnu. Eiríkur Jónsson, ritstjóri Séð og heyrt, hafnar ásökunum Ingu Birnu. „Þetta er bara vitleysa. Við erum með öll tölvupóst- samskipti við þessar dömur, drottningar nætur lífsins, því til staðfestingar að þetta var allt með fullu samráði.“ - jbg / sjá síðu 26 Eigandi Tarantino-ljósmyndar rukkar Séð og heyrt: Milljón fyrir kossamynd IÐNÞING 2008 6. MARS MÓTUM EIGIN FRAMTÍÐ ÍSLAND OG EVRÓPA 28. febrúar til 9. mars Opið 10–18 alla daga Stubbahúsin vinsælu fyrir utanhúss reykingarnar. Frábær hönnun, fást nú í 3 stærðum. Pöntunarsími: 564 1783 / 896 1783 Stubbahus.is HLÁKA Í dag verður suðaustan strekkingur sunnan og vestan til með snjókomu, slyddu og síðar rigningu. Hægari annars staðar. Fer að snjóa norðan og austanlands síðar í dag. Hlýnar smám saman. VEÐUR 4 1 0 0 2 3 SKIPULAGSMÁL Iceland Express fær ekki aðstöðu fyrir innlandsflug við austanverðan Reykjavíkurflugvöll. Flugstoðir ohf., arftaki Flugmála- stjórnar, spurði skipulagsyfirvöld í Reykjavík hvort Iceland Express gæti fengið bráðabirgðaaðstöðu fyrir afgreiðslu á áðurnefndum stað. Skipulagsfulltrúi segir slíkt hvorki samræmast deiliskipulagi fyrir flugvöllinn sjálfan né fyrir Háskólann í Reykjavík. Gísli Marteinn Baldursson, borg- arfulltrúi Sjálfstæðisflokks, segir málefni Reykjavíkurflugvallar í biðstöðu á meðan aðrir flugvallar- kostir eru kannaðir. Því verki gæti verið lokið eftir um tvö og hálft ár. „Menn vilja ekki, rétt áður en sú niðurstaða kemur, afgreiða einhver svona mál,“ segir Gísli sem útilokar þó ekki að hægt verði að leysa mál Iceland Express: „Ef það er hægt að finna einhverja lausn er engin ástæða til annars en að skoða það.“ Að sögn Gísla Marteins hefur Flugfélag Íslands einnig falast eftir nýrri aðstöðu á flugvellinum. „Þeir vilja byggja nýtt en ég segi að það þurfi að skoða þetta allt saman í samhengi. Við erum varla að fara að reisa þrjár eða fjórar flugstöðvar í kringum flugvöll sem er óljóst hvort verður áfram,“ segir Gísli Marteinn sem enn fremur kveður marga hugsi yfir því hvort hægt sé að auka umferð um Reykjavíkur- flugvöll án þess að bera það undir fólkið sem búi í fluglínunum. „Það er farið í grenndarkynningar út af öðru eins,“ segir hann. Matthías Imsland, framkvæmda- stjóri Iceland Express, segir niður- stöðu skipulagsfulltrúans ekki áfall. „Við eigum framhalds- viðræður við Flugstoðir í vikunni um þetta mál,“ segir Matthías. Ætlun Iceland Express er sú að byrja á áætlunarflugi til Akureyrar og Egilsstaða. Matthías segir það ekki skipta félagið höfuðmáli hvort flugið hefjist nú í vor eða síðar. „Þetta ræðst af því hvenær við komumst að,“ segir hann. - gar Fá ekki lóð á flugvellinum Skipulagsfulltrúi hafnar umsókn Flugstoða um aðstöðu fyrir Iceland Express á Reykjavíkurflugvelli. Gísli Marteinn Baldursson segir óráðlegt að byggja áður en niðurstaða fæst um framtíð flugvallarins. Skopskyn og spéfuglar Tvírætt skemmtiefni sem er vel unnið og vel flutt er veisla, en innihaldslaust snakk um ekki neitt er það ekki, segir Jónína Michaelsdóttir. Í DAG 18 Tekinn við liði Austurríkis Dagur Sigurðsson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari Austurríkis í handknattleik. ÍÞRÓTTIR 30 FJÖR Í KÓPAVOGI Krakkarnir í Salahverfi léku við hvern sinn fingur í sundlauginni þar í hverfinu í gær enda var blíðskaparveður í Kópavogi eins og annars staðar á höfuð- borgarsvæðinu. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.