Fréttablaðið - 04.03.2008, Blaðsíða 52

Fréttablaðið - 04.03.2008, Blaðsíða 52
 4. mars 2008 ÞRIÐJUDAGUR32 EKKI MISSA AF 19.00 Hollyoaks SIRKUS SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12.15 Samantekt helstu frétta vikunnar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10.15 á sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ 20.00 Skólahreysti SKJÁREINN 20.00 Everybody‘s doing it STÖÐ2BÍÓ 20.10 Veronica Mars SJÓNVARPIÐ 21.45 Kompás STÖÐ2 15.35 Meistaradeild VÍS í hestaíþrótt- um e. 16.05 Sportið 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Ofurþjarkinn og apahersveitin 17.51 Hrúturinn Hreinn 18.00 Geirharður bojng bojng 18.25 Kokkar á ferð og flugi e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.10 Veronica Mars (8:20) Banda- rísk spennuþáttaröð um unga konu sem er slyngur spæjari. 20.55 Morten Ramsland (Morten Rams- land: forfatteren der ikke kunne få lov at skrive) Danskur þáttur um rithöfund- inn Morten Ramsland, höfund bókarinnar Hundshaus sem hefur verið þýdd á fjölda tungumála, þar á meðal íslensku. 21.25 Viðtalið Sýndur verður seinni hluti viðtals sem Bogi átti við Alyson Bailes, sem er fyrrverandi sendiherra Breta í Finn- landi og forstöðumaður Sænsku friðarrann- sóknarstofnunarinnar SIPRI, og núverandi gestaprófessor við Háskóla Íslands. 22.00 Tíufréttir 22.25 Víkingasveitin (5:6) Bresk- ur spennumyndaflokkur um sérsveit innan hersins sem fæst við erfið mál. 23.20 Glæpurinn (20:20) e. 00.20 Kastljós 00.55 Dagskrárlok 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Fyrstu skrefin (e) 09.15 Vörutorg 10.15 Óstöðvandi tónlist 15.55 Vörutorg 16.55 Bullrun (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 The Drew Carey Show (e) 19.00 Psych (e) 20.00 Skólahreysti Grunnskólakeppni í fitnessþrautum. Nú erum við komin í íþróttahöllina á Akureyri þar sem skólar af Norðurlandi eigast við í æsispennandi keppni. 21.00 Innlit / útlit Hönnunar- og lífs- stílsþáttur þar sem Þórunn, Nadia og Arnar Gauti koma víða við, heimsækja skemmti- legt fólk og breyta og bæta á heimilum þess. Þau eru með góðan hóp iðnaðar- manna sér til halds og trausts og koma með sniðugar hugmyndir og einfaldar lausnir. 22.00 Cane - NÝTT Kraftmikil þáttaröð með Emmy-verðlaunahafanum Jimmy Smits í aðalhlutverki. Duque-fjölskyldan hefur byggt upp stórveldi í romm og sykurframleiðslu í Flórída en stendur í stöðugu stríði við nágranna sína og erkifjendur í sykurbransanum. Það blossa upp deilur í fjölskyldunni eftir að fóstursonurinn er gerður að forstjóra fjölskyldufyrirtækisins í óþökk elsta sonarins. Smits leikur Alex Vega, fóstursoninn sem gerður er að leiðtoga fyrirtækisins. Hann er traustur og sanngjarn en hann getur líka verið miskunnarlaus þegar honum er ögrað. Það eina sem skiptir hann meira máli en fyrirtækið er fjölskyldan og öryggi hennar. Magnaðir þættir sem byggja upp meiri spennu með hverjum þætti. 22.50 Jay Leno 23.35 The Drew Carey Show 00.00 C.S.I. (e) 00.50 Bionic Woman (e) 01.40 Vörutorg 02.40 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 The Bold and the Beautiful 09.30 La Fea Más Bella (17:300) 10.15 Studio 60 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Eldsnöggt með Jóa Fel (3:6) 13.35 Bridget Jones 2: Mörk skynseminnar 15.20 Sjáðu 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 The Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.50 Ísland í dag og íþróttir 19.25 The Simpsons (18:22) 19.50 Friends 20.15 The Poseidon Adventure Fyrri hluti framhaldsmyndar mánaðarins sem segir frá skelfilegri hryðjuverkaárás sem leið- ir til þess að risastórri skemmtisnekkju hvolf- ir á úthafi. Farþegarnir sem lifa af þurfa nú að berjast fyrir lífi sínu og reyna að sleppa úr prísundinni. 21.45 Kompás Skemmtilegur og fræð- andi fréttaskýringaþáttur sem markaði tíma- mót í íslensku sjónvarpi. 22.20 60 mínútur 23.05 Nip/Tuck (7:14) 23.55 The Closer (13:15) 00.40 ReGenesis (1:13) 01.30 Graduation Week 03.10 Bridget Jones 2: Mörk skynseminnar 04.55 Cold Case (9:24) 05.40 Fréttir og Ísland í dag 06.35 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 15.25 Spænsku mörkin 16.10 Inside Sport 16.40 World Supercross GP Að þessu sinni er keppt á Georgia Dome leikvangin- um í Atlanta í World Supercross GP. 17.35 PGA Tour 2008 - Hápunktar Farið er yfir það helsta sem er að gerast á PGA mótaröðinni í golfi. 18.30 Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meistaradeild Evrópu þar sem síðustu umferðir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn og þjálfara. 19.00 Meistaradeildin (Upphitun) Hitað upp fyrir leiki kvöldsins í Meistaradeild Evrópu. 19.30 Meistaradeild Evrópu (AC Milan - Arsenal) Bein útsending frá leik AC Milan og Arsenal í Meistaradeild Evrópu. 21.40 Meistaradeildin 22.10 Meistaradeild Evrópu (Man. Utd - Lyon) Útsending frá leik Man. Utd og Lyon í Meistaradeild Evrópu. 00.00 Meistaradeild Evrópu (Barcelona - Celtic) Útsending frá leik Barcelona og Celtic í Meistaradeild Evrópu. 01.50 Meistaradeildin 06.00 Everbody´s Doing It 08.00 Christmas Vacation 2 10.00 How to Kill Your Neighbor´s D 12.00 2001. A Space Travesty 14.00 Christmas Vacation 2 16.00 How to Kill Your Neighbor´s D 18.00 2001. A Space Travesty 20.00 Everbody´s Doing It Stór- skemmtileg gamanmynd með dramatísk- um undirtóni. 22.00 Drive By 00.00 Blind Horizon 02.00 Without a Paddle 04.00 Drive By 16.20 Middlesbrough - Reading Út- sending frá leik Middlesbrough og Reading í ensku úrvalsdeildinni. 18.00 Premier League World Nýr þáttur þar sem enska úrvalsdeildin er skoðuð frá ýmsum óvæntum hliðum. Leikmenn heim- sóttir, gömlu stjörnurnar leitaðar uppi og svipmyndir af æðinu fyrir enska boltanum um heim allan. 18.30 Coca Cola mörkin 19.00 Arsenal - Aston Villa (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik Arsenal og Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni. 20.40 West Ham - Chelsea (Enska úr- valsdeildin) Útsending frá leik West Ham og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. 22.20 English Premier League Ný og hraðari útgáfa af þessum vinsæla þætti þar sem öll mörkin og helstu atvik umferðarinn- ar eru sýnd frá öllum mögulegum sjónar- hornum. Viðbrögð þjálfara, stuðningsmanna og sérfræðinga. 23.15 Bolton - Liverpool (Enska úrvals- deildin) Útsending frá leik Bolton og Liver- pool í ensku úrvalsdeildinni Til er fólk sem lítur á sjónvarpsáhorf sem eins konar ánauð; þetta fólk tuðar stanslaust yfir því hvað sjónvarpið sé mikill tímaþjófur (en horfir samt), hvað allt sjónvarpsefni sé mikið rusl og hvernig tímanum væri betur varið í að gera nánast hvað sem er annað. Þegar þetta fólk fer í frí frá hversdagslífinu vill það gjarnan fá að upplifa sjónvarpslausa tilveru og velur sér því oftar en ekki að heimsækja sjónvarpslaus svæði, eins og óbyggðir og óspillta náttúru. Svo eru aðrir sem kunna að meta sjónvarpið og það efni sem það býður upp á. Í huga slíks fólks er ekkert frí án sjónvarps; því er nauðsynlegt að gæta þess þegar hótel er bókað að sjónvarpstæki sé á hverju herbergi. Í huga þessara sjónvarpsunnenda kemur frí í tjaldi eða á ódýru farfuglaheimili einfaldlega ekki til greina. Það vita þeir sem hafa reynt að það getur verið ansi mögnuð upplifun að horfa á sjónvarp í framandi landi, enda veitir það manni tækifæri til þess að sökkva djúpt í iður hversdagsmenningar viðkomandi þjóðar. Þær erlendu sjónvarpsstöðvar sem við höfum aðgang að með aðstoð stafrænnar tækni veita engan veginn sömu alltumlykjandi reynslu heldur frekar ómerkilega nasasjón. Það er því spennandi að skrúfa frá tækinu í fyrsta sinn í nýju landi og meðtaka flóruna. Að sjá hvernig ein stöð er frábrugðin annarri; sumar sérhæfa sig í rusli og aðrar í göfugu menningarefni. En þó er eitthvað sem sameinar þær allar; einhver menningaráhrif þeirrar þjóðar sem dvalið er hjá. Allar sjónvarps stöðvar í Svíþjóð eru til að mynda alveg óheyrilega sænskar á einhvern hátt, sama hvort þær eru að fjalla um nóbelsverðlaunahafa eða sýna tónlistarmyndbönd. Það eru heldur ekki endilega sjónvarpsþættirnir sjálfir sem koma upp um verðmætamat og fegurðarskyn hverrar þjóðar heldur fremur uppfyllingarefni á borð við auglýsingar og grafík. Því er ástæða til þess að hvetja þá sem nú eru að skipuleggja sumarfrí til útlanda til að taka tillit til áhorfsaðstæðna á áfangastað. Fátt er skemmtilegra en að kynnast nýjum menningarheimum. VIÐ TÆKIÐ VIGDÍS ÞORMÓÐSDÓTTIR FER EKKI Í FRÍ ÁN SJÓNVARPS Glápt á framandi slóðum HUGGULEG STRÖND En hvernig eru sjónvarpsskilyrðin? > Leslie Nielsen Grínistinn Leslie Nielsen kom til greina hjá framleiðendum Charlie and the Chocolate Factory í hlutverk Willy Wonka. Áður en tökur hófust var þó ákveðið að Johnny Depp tæki að sér hlutverkið og sló sú mynd rækilega í gegn. Leslie Nielsen leikur þó í kvikmyndinni 2001: A Space Travesty sem er sýnd á Stöð 2 Bíó í kvöld kl. 18. ▼ ▼ ▼ ▼ HEFST Í KVÖLD KL. 22.00 Á SKJÁEINUM E N N E M M / S ÍA / N M 3 2476
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.