Fréttablaðið - 13.03.2008, Blaðsíða 92

Fréttablaðið - 13.03.2008, Blaðsíða 92
 13. mars 2008 FIMMTUDAGUR56 EKKI MISSA AF ▼ ▼ ▼ SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN OMEGA Dagskrá allan sólarhringinn. SJÓNVARP NORÐURLANDS 12:15 Samantekt helstu frétta vikunn- ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til 10:15 á Sunnudag. STÖÐ 2 BÍÓ Fyrir nokkrum vikum lýsti ég yfir tilhlökkun minni eftir nýja þættinum, Pushing Daisies, sem Stöð 2 hefur tekið til sýninga. Þegar ég loks komst til að sjá þættina varð ég fyrir dálitlum vonbrigðum enda bjóst ég við því að verða heilluð upp úr skónum. Á pappír hefur þátturinn allt til að bera, gullfallegt útlit, öðruvísi söguþráð og ágætis leikara, að því er ég kemst næst. Svo ekki sé nú minnst á þá staðreynd að aðalpersónan hefur það að atvinnu að baka listilega gerðar og þar með afar lystugar bökur, sem er alltaf plús í mínum bókum. Þessi fyrsti þáttur hitti þó ekki alveg í mark. Útlitið stóð að vísu fyrir sínu, fyrir jafn yfirgengilega rómantíska manneskju og undirrituð er. Ég ímynda mér að þetta hafi verið svipuð upplifun fyrir mig og Latibær er fyrir yngri kynslóðina: skjárinn er að springa úr litagleði og draumaveröld hrópar á mann. Ég gat hins vegar ekki alveg notið þessarar veislu fyrir augun af því að söguþráðurinn náði mér hreinlega ekki. Ég veit ekki hvort ég var eitthvað illa stemmd þennan dag, en ég var bara ekki alveg reiðubúin að dýfa mér inn í þann veruleika að maður gæti lífgað fólk við með einni snertingu – og deytt það skömmu síðar með annarri. Ég er ekki frá því að kjánahrollur hafi meira að segja gert vart við sig. Ég er hins vegar meira en til í að gefa bakaranum og félögum annað tækifæri, enda er ég búin að bíta það í mig að mér skuli líka við Pushing Daisies. Hvað slæma stemningu varðar var hún lítt skárri á sunnudaginn þegar ég sá fram á nota- legan dag í sófanum með sæng og fjarstýringu að vopni. RÚV bauð mér upp á hestaíþróttir, fast á hæla þeim fylgdu frjálsar íþróttir. Skjár einn, sem hefur oftar en ekki miskunnað sig yfir mig í sunnudagsþreytunni með endursýningum, brá undir sig betri fætinum og bauð upp á fjögurra tíma Moto GP maraþon. Ég spyr mig – er enginn í þessum dagskrárdeildum sem þjáist líka af sunnudags- þreytu? VIÐ TÆKIÐ SUNNA DÍS MÁSDÓTTIR REYNIR AÐ FALLA FYRIR PUSHING DAISIES Veisla fyrir augu olli vonbrigðum 15.50 Kiljan e. 16.35 Leiðarljós 17.20 Táknmálsfréttir 17.30 Rahína (2:3) e. 18.00 Stundin okkar 18.35 Nýgræðingar (Scrubs) e. 19.00 Fréttir 19.30 Veður 19.35 Kastljós 20.15 07/08 bíó leikhús Í þættinum er púlsinn tekinn á kvikmynda- og leikhúslífinu. Ritstjóri er Þorsteinn J. og aðrir umsjónar- menn Andrea Róberts, Ásgrímur Sverrisson og Elsa María Jakobsdóttir. Jón Egill Berg- þórsson sér um dagskrárgerð. 20.45 Bræður og systur (Brothers and Sisters II) Bandarísk þáttaröð um hóp syst- kina, viðburðaríkt líf þeirra og fjörug sam- skipti. 21.30 Trúður (6:10) (Klovn II) Dönsk gamanþáttaröð um uppistandarann Frank Hvam og líf hans. Höfundar og aðalleikar- ar þáttanna eru þeir Frank Hvam og Cas- per Christensen sem hafa verið meðal vin- sælustu grínara Dana undanfarin ár. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi ungra barna. 22.00 Tíufréttir 22.25 Rebus - Endurreistir menn Bresk sakamálamynd byggð á sögu eftir Ian Rank- in um John Rebus rannsóknarlögreglumann í Edinborg. 23.35 Anna Pihl (4:10) e. 00.20 Kastljós 00.55 Dagskrárlok 07.00 Innlit / útlit (e) 08.00 Rachael Ray (e) 08.45 Vörutorg 09.45 Óstöðvandi tónlist 15.50 Vörutorg 16.50 All of Us 17.15 Fyrstu skrefin (e) 17.45 Rachael Ray 18.30 Innlit / útlit (e) 19.40 Game tíví (9:20) Sverrir Bergmann og Ólafur Þór Jóelson fjalla um allt það nýj- asta í tækni, tölvum og tölvuleikjum. 20.10 Everybody Hates Chris Bandarísk gamansería þar sem háðfuglinn Chris Rock gerir grín að uppvaxtarárum sínum. Allir í fjölskyldunni eru með flensu nema Chris. Hann er sendur í pössun til herra Omars þar til hættan er yfirstaðin en herra Omar hefur ekki tíma til að passa. Chris notar tækifærið til að bjóða stelpu í heimsókn en allt fer úr böndunum. 20.35 The Office Bandarískir gamanþætt- ir sem hlutu Emmy-verðlaunin 2006 sem besta gamanserían. Michael sendir sölu- menn sína út af örkinni í tveggja manna liðum. Andy reynir að sannfæra Michael um að Dwight sé ómögulegur aðstoðarmaður. 21.00 Life Bandarísk þáttaröð um lög- reglumann í Los Angeles sem þurfti að sitja saklaus í fangelsi í 12 ár en leitar nú þeirra sem komu á hann sök. Samkynhneigður maður er myrtur á heimili sínu og heimilis- laus maður er grunaður um morðið. Hann segist saklaus og undarlegar frásagnir ná- grannana koma Crews og Reese á sporið. 21.50 C.S.I: Miami Bandarísk sakamála- sería um Horatio Caine og félaga hans í rannsóknardeild lögreglunnar í Miami. Kvik- myndastjarna er myrt og það voru margir sem vildu hann feigan. 22.40 Jay Leno 23.25 America’s Next Top Model (e) 00.25 Cane (e) 01.15 Vörutorg 02.15 Óstöðvandi tónlist 07.00 Barnatími Stöðvar 2 08.10 Oprah 08.50 Í fínu formi 09.05 Bold and the Beautiful 09.25 La Fea Más Bella 10.10 Studio 60 11.15 60 mínútur 12.00 Hádegisfréttir 12.45 Neighbours 13.10 Wings of Love 13.55 Wings of Love 14.40 Heima hjá Jamie Oliver 15.05 Commander In Chief 15.55 Barnatími Stöðvar 2 17.28 Bold and the Beautiful 17.53 Neighbours 18.18 Ísland í dag, Markaðurinn og veður 18.30 Fréttir 18.55 Ísland í dag og íþróttir 19.30 The Simpsons 19.55 Friends 20.20 The New Adventures of Old Christine Christina er nýfráskilin og á erf- itt með að fóta sig sem einstæð móðir sér- staklega þar sem fyrrverandi eiginmaðurinn er komin með nýja og miklu yngri Christ- ine sem gamla Christine á í stöðugri sam- keppni við. 20.45 My Name Is Earl 21.10 Flight of the Conchords Þættirnir koma frá HBO og fjalla um tvo nýsjálenska galgopa sem komnir eru til Bandaríkjanna í leit að frægð og frama. Saman skipa þeir hljómsveitina Flight of the Conchords en þrátt fyrir einbeittan vilja til að slá í gegn fá þeir ekki að troða upp annars staðar en á sædýrasafninu í hverfinu og í aðdáenda- klúbbnum er aðeins ein kona sem er lag- lega veik á geði og hefur þá báða á heil- anum. 21.35 Numbers 22.20 ReGenesis 23.10 12 Days of Terror 00.35 Big Shots 01.20 Cold Case 02.05 Touch of Pink 03.35 Blind Horizon 05.10 My Name Is Earl 05.35 Fréttir og Ísland í dag 06.30 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí 06.00 Touching the Void 08.00 Wide Awake 10.00 The Perez Family (e) 12.00 Not Without My Daughter (e) 14.00 Wide Awake 16.00 The Perez Family (e) 18.00 Not Without My Daughter (e) 20.00 Touching the Void (Hættu- legt klifur) 22.00 Heimsókn úr geimnum 00.00 The Interpreter 02.05 Gang Tapes 04.00 Heimsókn úr geimnum 07.00 UEFA Cup 17.00 UEFA Cup 18.40 PGA Tour 2008 - Hápunktar 19.35 Inside the PGA 20.00 Formúla 1 (F1: Við rásmarkið) Hitað upp fyrir Formúla 1 kappaksturinn sem fram fer í Ástralíu. Spjallþáttur í beinni útsendingu þar sem fjallað verður um For- múlu 1 á mannlegu nótunum. 20.40 Utan vallar 21.25 Formúla 1 (F1: Frumsýning For- múla 1) Fjallað verður um frumsýningar For- múlu 1-liða á nýjum ökutækjum. 22.10 Formúla 1 (F1: Að tjaldarbaki) Frá- bær þáttur þar sem skyggnst er bak við tjöldin í Formúlu 1. 22.55 Formúla 1 (Formúla 1 - Ástralía - Æfingar) Bein útsending þar sem sýnt verð- ur frá æfingum liðanna fyrir kappaksturinn í Ástralíu. 00.30 UEFA Cup 02.10 Formúla 1 (F1: Við rásmarkið) Hitað upp fyrir Formúlu 1-kappaksturinn sem fram fer í Ástralíu. Spjallþáttur í beinni útsendingu þar sem fjallað verður um For- múlu 1 á mannlegu nótunum. 02.55 Formúla 1 (Formúla 1 - Ástralía - Æfingar) 07.00 Chelsea - Derby Útsending frá leik Chelsea og Derby í ensku úrvalsdeildinni. 12.20 Aston Villa - Middlesbrough Út- sending frá leik Portsmouth og Birmingham í ensku úrvalsdeildinni. 14.00 Tottenham - West Ham Útsend- ing frá leik Tottenham og West Ham í ensku úrvalsdeildinni. 15.40 Portsmouth - Birmingham 17.20 Chelsea - Derby Útsending frá leik Chelsea og Derby í ensku úrvalsdeildinni. 19.00 English Premier League 20.00 Premier League World 20.30 PL Classic Matches Hápunktarn- ir úr bestu og eftirminnilegustu leikjum úr- valsdeildarinnar. 21.00 PL Classic Matches 21.30 Season Highlights Allar leiktíðir Úrvalsdeildarinnar gerðar upp í hröðum og skemmtilegum þætti. 22.30 4 4 2 23.50 Coca Cola mörkin 19.00 Hollyoaks SIRKUS 20.00 Touching the Void STÖÐ2BÍÓ 20.20 The New Adventures of Old Christine STÖÐ2 21.00 Life SKJÁREINN 21.30 Klovn SJÓNVARPIÐ ▼ > Sean Penn Sean Penn hætti að reykja um tíma þegar hann varð fertugur út af heilsu sinni. Hann er þekktur sem einn mesti keðjureykinga- maður í Hollywood því hann reykir að minnsta kosti fjóra pakka á dag. Sean Penn leikur í spennumyndinni The Interpreter sem er sýnd á Stöð2Bíó í kvöld á miðnætti. Mán. til mið. 10–18.30, fim. 10–21, fös. 10–19, lau. 10–18, sun. 13–18
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.