Fréttablaðið - 13.03.2008, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 13.03.2008, Blaðsíða 42
 13. MARS 2008 FIMMTUDAGUR6 ● fréttablaðið ● fermingar FERMINGARGJAFIR TÆKJAFRÍKSINS Fermingarstyttur unnar af hagleiksmanninum Páli Garð- arssyni hafa átt vinsældum að fagna síðustu ár. Að Auðbrekku 4 í Kópavogi er lítið handverkstæði sem ber hið hátíð- lega nafn Himneskir herskarar. Þar inni mundar Páll Garðarsson útskurðarhnífana og um þessar mundir er mikið að gera hjá honum við smíði fermingarstyttna. Sumar stytturnar eru spari- klæddar, aðrar sportlegri. Jafn- vel með ipodinn í eyrunum. Einnig er mikið um sérpantaðar styttur sem eru tálgaðar og málaðar með ákveðið fermingarbarn í huga, eftir áhugamálum þess. Páll gerir þessar styttur alveg frá A til Ö og notar við það ýmis verkfæri. Hann kveðst hafa verið í þessari framleiðslu í nokkur ár í misjafnlega miklum mæli. Stytt- urnar eru um það bil 10-12 senti- metrar á hæð og sóma sér vel hvort sem er ofan á kransaköku, í fermingargjafapakkann eða sem borðskraut við gestabókina í veislunni. Stytturnar selur Páll bara á verkstæðinu sínu og þar er hann flesta daga við iðju sína. „Það er mitt aðalstarf að tálga,“ segir hann. „Ég segi ekki að þetta sé blómlegur bisness hvað varðar afkomuna en það er alveg nóg að gera.“ - gun Með iPodinn í eyrunum Páll Garðarsson tálgar fermingarstyttur af lyst. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Fjölskrúðugur hópur fermingarbarna. Sumar stelpurnar eru með blómsveiga í kringum sig. Þessi er tilbúinn í golfið. ● ÍSINN BROTINN Það þykir góður siður að heilsa upp á fermingarbarnið og í það minnsta óska því til hamingju. Fermingarveislur eru gjarnan mannmargar og mikið af ætt- mennum sem fermingarbarn- ið hefur ef til vill ekki hitt í lang- an tíma. Það vill því oft brenna við að fermingarbarnið sitji í her- berginu sínu ásamt félögum sínum á meðan veislan stend- ur og hitti engan. Sum þeirra eru feimin og óframfærin og eiga erfitt með að taka frumkvæð- ið og tala við fólkið. Er það því góður siður að gestirnir hafi sjálf- ir fyrir því að gefa sig á tal við fermingarbarnið. Ekki þarf mikið meira en að taka í höndina á barninu, óska því til hamingju með daginn og jafnvel fá að kíkja á gjafirnar, það þarf ekki mikið til að brjóta ísinn. Sony DCC T70-Myndavél, Sony Center, kr. 34.900 Tölvur og tækni er góð lausn í fermingarpakkann. Gæðalegar gjafir sem geta enst lengur en fermingarbarnið endist í foreldrahúsum. Fireant-hátalarar fyrir iPod. Apple búðin, kr. 22.990 Nintendo DS lite Ormsson, kr. 16.900 Sony Hifi-samstæða með DVD-spilara, USB-tengi og bluet- ooth MP3-streymi. Sony Center kr. 54.900
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.