Fréttablaðið - 13.03.2008, Blaðsíða 11

Fréttablaðið - 13.03.2008, Blaðsíða 11
FIMMTUDAGUR 13. mars 2008 11 FASTEIGNIR Myglusveppur herjar nú á nokkrar námsmannaíbúðir Keilis á gamla varnarsvæðinu á Miðnesheiði. „Íbúarnir hafa tekið þessu af stakri ró. Það hefur verið ráðist í lagfæringar og þeim verður lík- lega lokið í næstu viku,“ segir Jófríður Leifsdóttir, umsjónar- maður fasteigna hjá Keili sem er leigumiðlari umræddra íbúða. Að sögn Jófríðar stafa skemmd- irnar af því að raka leiðir eftir festingum milli útveggja og gips- platna þar fyrir innan. „Þetta eru litlir blettir sem myndast uppi við loft og niðri við gólf. Skemmdirn- ar komu í ljós fyrr í vetur og þá var fljótlega útbúin aðgerðaáætl- un sem nú hefur verið fylgt í þrjár vikur,“ segir Jófríður sem kveður verkið ganga afar vel. Skemmdir hafa reynst vera í sextán íbúðum. „Iðnaðarmennirnir hafa reynt að valda íbúunum sem minnstu ónæði. Það verður líka að taka fram að við erum alls með 430 íbúðir á okkar vegum og þessar skemmdir eru aðeins í innan við tuttugu íbúðum, í flestum þeirra aðeins í einu herbergi,“ segir Jófríður. Eigandi umrædds húsnæðis er enn Þróunarfélag Keflavíkurflug- vallar og segir Jófríður félagið munu borga lagfæringarnar. Ekki fengust upplýsingar hjá Þróunar- félaginu í gær um hver væri áætl- aður kostnaður vegna þessa. - gar Rakaskemmdir komu í ljós í sextán námsmannaíbúðum á Keflavíkurflugvelli: Myglusveppur á Miðnesheiði SKEMMDIRNAR Unnið er að því að ráða niðurlögum myglusvepps í stúdentaí- búðum á gamla varnarsvæðinu. MANNRÉTTINDI Ríkisstjórnir heimsins hafa brugðist stúlkum og ekki veitt þeim nægilega vernd gegn ofbeldi í skólum, segir í nýrri skýrslu mannrétt- indasamtakanna Amnesty International. Algengt sé að stúlkur þurfi að sæta kynferðislegri áreitni af hálfu nemenda og kennara og þeim sé jafnvel nauðgað á kennarastofunni. Stúlkur sem tilheyra minni- hlutahópum séu í sérstakri hættu. Hvetja samtökin stjórnvöld í öllum löndum til að setja lög sem banni ofbeldi gegn konum. - kóþ Amnesty International: Stjórnvöld hafa brugðist telpum BANDARÍKIN, AP Sjö manna áhöfn geimferjunnar Endeavour nýtti fyrsta sólarhringinn á sporbaug til að athuga hvort nokkrar skemmdir hefðu orðið á ferjunni á ferðinni út fyrir gufuhvolf- ið á þriðjudag. Er slík skoðun regla eftir að sjö geimfarar fórust með geimferjunni Columbiu árið 2003. Geimferja á sporbaug: Athuguðu með skemmdir GEIMFERJAN END- EAVOUR Verður 16 daga í geimnum. LÖGREGLUMÁL Lögreglan á Vestfjörðum hefur fengið afhentar þrettán tetratalstöðvar og mun hver og einn lögreglu- maður framvegis hafa eigin stöð til afnota. „Þetta er til að tryggja okkar samskipti við fjarskipta- miðstöðina sem er fyrir sunnan,“ segir Jón Bjarni Geirsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á Vestfjörðum. Afhendingin kemur í kjölfar heimsóknar Björns Bjarnasonar, dómsmálaráðherra til Ísafjarðar í febrúar. - ovd Lögreglan á Vestfjörðum: Allir með tetrastöðvar BRUSSEL, AP Vínarborg, Búdapest og Wroclaw (Breslau) eru meðal evrópskra borga sem keppa nú um að hýsa hinn nýja tæknihá- skóla Evrópu, sem ætlað er að bæta samkeppnishæfni álfunnar á sviði tækni og raunvísinda. Frá þessu greindi Jan Figel, sem fer með menntamál í framkvæmdastjórn Evrópusam- bandsins. Sagði hann ákvörðunina um staðsetningu stofnunarinnar verða tekna af ráðherrum aðildarríkjanna jafnvel svo snemma sem í maímánuði. Reyndar hafa ráðherrarnir áður samþykkt að öllum nýjum stofnunum ESB skuli fundinn staður í einhverju hinna tólf nýjustu aðildarríkja. - aa Nýr tækniháskóli ESB: Búdapest og Vín meðal keppenda www.unak.is Auðlindafræði Fjölmiðlafræði Grunnskólakennarafræði Heilbrigðisvísindi Heimskautaréttur Hjúkrunarfræði Iðjuþjálfunarfræði Kennslufræði Leikskólakennarafræði Líftækni Lögfræði Menntunarfræði Nútímafræði Samfélags- og hagþróunarfræði Sálfræði Sjávarútvegsfræði Tölvunarfræði Umhverfis- og orkufræði Viðskiptafræði Þjóðfélagsfræði AF HVERJU HÁSKÓLINN Á AKUREYRI? Persónulegt námsumhverfi og gott nám Námsaðstaða til fyrirmyndar Val um staðarnám eða fjarnám Góð tengsl við atvinnulíf LOKAHÖND LÖGÐ Á VERKIÐ Skemmdir vegna myglusvepps reyndust vera í sextán námsmannaíbúðum Keilis. MYND/VÍKURFRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.