Fréttablaðið - 16.03.2008, Side 28

Fréttablaðið - 16.03.2008, Side 28
Viltu selja? Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 31,4 millj. 4 124,1 fm 2001 Fallegt útsýni 201 Kópavogur Heiðrún Sigurðard. sölufulltrúi heidruns@domus.is sími 664 6032 Jötunsalir Mjög rúmgóð, björt og falleg eign í Salahverfinu í Kópavogi. Íbúðin er á 3. hæð í góðri lyftublokk auk sérmerkts stæðis í bílageymslu. Góðar suðursvalir með fallegu útsýni. Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 15,9 millj. 2-3 47,5 fm 1942 Frábær staðsetning 105 Reykjavík Miðtún 70 Falleg 2-3ja herbergja 47,5 fm íbúð miðsvæðis í Reykjavík. Íbúðin skiptist í eldhús, stofu, baðherbergi og 2 herbergi. Björt og falleg íbúð á vinsælum stað. Þröstur Magnússon sölufulltrúi throstur@domus.is sími 664 6030 SÖLUSÝNING Sunnudag kl. 15:00-15:30 Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 87 millj. 347 fm 1983 Frábær staðsetning. 108 Reykjavík Síðumúli Mjög gott verslunar- og skrifstofuhúsnæði á jarðhæð. Húsnæðinu er skipt í stóran sal, skrifstofu, kaffistofu, geymslur og snyrtingar. Húsnæðið er í góðu standi. Frábær staðsetning og gott auglýsingargildi. Laust við kaupsamning. Halldór Jensson viðskiptastjóri halldor@domus.is sími 840 2100 Stigahlíð Glæsilegt einbýlishús á stórri lóð með góðu útsýni á besta stað. Um er að ræða virkilega vel hannað hús með stórum gluggum og útgengi úr öllum svefnherb. á svalir. Húsið er teiknað af Gunnari Óskarssyni og hönnun raflagna frá Lumex. Einstakt tækifæri til að tryggja sér nýja eign miðsvæðis á höfuðborgarsvæðinu. Halldór Jensson viðskiptastjóri halldor@domus.is sími 840 2100 Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 158 millj. 9 496,8 fm 2008 Nýtt einbýli 105 Reykjavík Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 22,9 millj 3 82,5 fm 1957 Frábær staðsetning 105 Reykjavík Bugðulækur Falleg íbúð í kjallara með sérinngangi á vinsælum stað í Reykjavík. Íbúðin skiptist í forstofu, tvö svefnherbergi, eldhús og stofu í sameign er geymsla og sameiginlegt þvottahús. Stutt í alla þjónustu og Íþróttamiðstöðin Laugar í göngufæri. Elsa Þórólfsdóttir viðskiptastjóri elsa@domus.is sími 664 6013 Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 6 196 fm 2006 Skipti á eign í Reykjavík 730 Reyðarfjörður Björgvin Víðir viðskiptastjóri vidir@domus.is sími 664 6024 Sunnugerði Glæsilegt 6 herb. einbýlishús. Húsið er 156,9 fm en auk þess er 39,1 fm samb. bílskúr. Eignin skiptist í 5 svefnh., fallegt eldhús, 2 baðh., stofu, borðst, sjónv.hol, forst., þv.hús og bílskúr. Hitalögn er í gólfum. Í göngufæri við skóla og íþróttamannvirki. Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 31,9 millj. 3 86,7 fm 1943 Einbýlishús 107 Reykjavík Halldór Jensson viðskiptastjóri halldor@domus.is sími 840 2100 Lágholtsvegur Fallegt einbýli á besta stað í vesturbænum með frábæru útsýni yfir Sundin. Eignin skiptist í gang, eldhús, baðh., stofu, borðstofu og tvö herbergi. Húsið er klætt að utan með steniplötum. Eign sem gefur mikla möguleika, frábær staðsetning. Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað 48,9 millj. 6 186,6 fm 1942 Frábær staðsetning 105 Reykjavík Halldór Jensson viðskiptastjóri halldor@domus.is sími 840 2100 Miðtún Fallegt einbýlishús með bílskúr á vinsælum stað miðsvæðis í Reykjavík. Húsið er á 2 hæðum með góðum garði. Aðkoma að húsinu er á efri hæð sem skiptist í forstofu, eldhús, baðherbergi, stofu, borðst. og herbergi. Á neðri hæð eru 3 herb. og þvottahús. Verð Fjöldi herbergja Stærð Byggingarár Annað Tilboð 8 266,8 fm 1977 Skipti á eign í Reykjavík 735 Eskifjörður Björgvin Víðir viðskiptastjóri vidir@domus.is sími 664 6024 Fagrahlíð Glæsilegt 266,8 fm einbýli á 2 hæðum á frábærum útsýnisstað. Sér íbúð er á neðri hæð hússins ásamt rúmg. bílskúr og forstofu. Búið er að taka inn hitaveitu í húsið. Aðeins 5 mín. akstur er að álverinu. Glæsileg eign sem bíður uppá mikla möguleika.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.