Fréttablaðið - 16.03.2008, Page 31

Fréttablaðið - 16.03.2008, Page 31
ATVINNA SUNNUDAGUR 16. mars 2008 13 www.alcoa.is Enn bætum við í blómlegan hóp Ef þú hefur áhuga á starfi hjá Fjarðaáli hafðu þá samband við Sigurlaugu Þorsteinsdóttur eða Tómas Odd Hrafnsson hjá Capacent, í síma 540 1000 eða á netföngin sigurlaug.thorsteinsdottir@capacent.is / tomas.hrafnsson@capacent.is eða skráðu umsókn þína á www.capacent.is og haft verður samband við þig. ÍS L E N S K A S IA .I S A L C 4 16 16 0 3. 20 08 Gangsetning álversins við Reyðarfjörð er á lokastigi. Starfsmenn Fjarðaáls eru nú orðnir rúmlega 400 en engu að síður eru enn spennandi atvinnutækifæri í boði hjá fyrirtækinu. Rafmagnsverkfræðingur í upplýsingatækniferli Ábyrgðarsvið: • Tæknileg umsjón með rekstri iðntölvukerfa og stýringa. • Umsjón með samskiptum á milli mismunandi framleiðsluferla og tölvukerfa. • Stjórnun margvíslegra tæknilegra verkefna. • Þátttaka í stöðugum úrbótum upplýsingatækniferla. • Starfið krefst mikillar samvinnu við aðra starfsmenn fyrirtækis- ins sem og verktaka. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun á sviði rafmagnsverkfræði eða rafmagnstæknifræði. • Víðtæk þekking og reynsla af rekstri iðntölvukerfa. • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta. • Hæfni til að miðla og kenna. Framleiðslustarfsmenn og iðnaðarmenn Enn eru í boði nokkur framtíðarstörf fyrir framleiðslustarfsmenn og iðnaðarmenn. Leiðtogi heilbrigðis- og öryggismála Ábyrgðarsvið: • Þróa og leiða þau ferli sem varða heilbrigði og öryggi starfsmanna. • Hafa umsjón með mælingum og endurbótum heilbrigðis- og öryggisferla. • Greina þörf fyrir þjálfun starfsfólks á sviði heilbrigðis- og öryggismála. • Leiðtogi heilbrigðis- og öryggismála er í framkvæmdastjórn Fjarðaáls og næsti yfirmaður er forstjóri fyrirtækisins. Hæfniskröfur: • Háskólamenntun. • Sérþekking á sviði heilbrigðis- eða öryggismála. • Mikil reynsla af stjórnun og innleiðingu ferla. • Mjög góð íslensku- og enskukunnátta. • Mikil samskiptahæfni. Sumarstörf Fjarðaál leitar einnig að duglegu fólki í fjölbreytt sumarstörf bæði í framleiðslu og á skrifstofu.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.