Fréttablaðið - 16.03.2008, Side 40

Fréttablaðið - 16.03.2008, Side 40
Furðufi skar ehf sem reka meðal annars Kokkana veisluþjónustu, fi skborðin í Hagkaupum og Osta og sælkeraborðið í Hagkaupum kringlunni. Leitar eftir man- neskju til að vera yfi r og sjá um Osta- og Sælkeraborðið í Hagkaupum Kringlunni. Starfssvið: • Innkaup og pantanir • Starfsmannahald/mönnun vakta • Laga brauð ofl . sem lagað er á staðnum • Afgreiðsla úr Osta- og sælkeraborði Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi mikinn áhuga á mat og matargerð eða séu fagmenntaðir. Áhugasamir sendið tölvupóst á runar@kokkarnir.is eða hringið í síma 511-4466 milli kl 9 og 17 á virkum dögum. Furðufi skar ehf - Fiskislóð 81a - 101 Reykjavík IB. ehf óskra eftir að ráða sölumann í bílasölu og bifvélavirkja eða mann með mikla reynslu í bi- freiðaviðgerðum á verkstæði. Góð laun í boði fyrir rétta menn. Allar nánari uppl veitir Ingimar í S:664-8080 ð b b HYUNDAI RENAULT BMW LAND ROVER RENAULT TRUCKS IRISBUS ARCTIC CAT Með bílinn handa þér SUMARSTÖRF Í boði er : • vaktavinna og dagvinna í mismunandi starfshlutföllum • öflugur stuðningur í starfi • fjölbreytt og lærdómsrík störf • námskeið og þjálfun SMFR sem staðsett er á stórhöfuðborgarsvæðinu leitar eftir fólki til sumarstarfa á: • heimili fatlaðs fólks • hæfingarstöðvar • skammtímavistanir • meðferðarheimili Nánari upplýsingar um störfin eru veittar á skrifstofutíma í síma 525 0900 eða á heimasíðu www.smfr.is Þjóðminjasafn Íslands er vísinda- og þjónustustofnun og höfuðsafn á sviði þjóðminjavörslu og rannsókna á menningarsögulegum minjum í landinu. Hlutverk þess er að auka og miðla þekkingu á menningararfi íslensku þjóð- arinnar. Þjóðminjasafn Íslands starfar á grundvelli safnalaga nr. 106/2001, þjóðminjalaga nr. 107/2001 og reglugerðar nr. 896/2006. Þjóðminjasafn Íslands auglýsir laust til umsóknar starf netstjóra Netstjóri ber ábyrgð á daglegum rekstri, viðhaldi og öryggi tölvukerfi s stofnunarinnar í heild, jafnt netþjóna sem tenginga og útstöðva starfsmanna, en starfsmenn eru rífl ega fi mmtíu með starfsstöðvar í Reykjavík og Kópavogi. Helstu verkefni: • Daglegur rekstur og viðhald tölvukerfi s stofnunarinnar. • Afritun gagna og vírusvarnir. • Stofnun nýrra notenda í kerfi nu og uppsetning vélbúnaðar. • Dagleg þjónusta við notendur, vandamálagreiningar á vél- og hugbúnaði og minni háttar viðgerðir. • Vandamálagreiningar og minni háttar viðgerðir vegna búnaðar sem tengist tölvukerfi nu (s.s. símkerfi , stimpilklukka, skjalakerfi ð GoPro (LN)). • Tengiliður safnsins við birgja og þjónustuaðila á sviði tölvumála. • Öfl un tilboða og innkaup hug- og vélbúnaðar og rekstrarvöru. • Umsjón með tölvubúnaði grunnsýningar og samskipti við þjónustuaðila búnaðarins. Menntunar- og hæfniskröfur: • Starfi ð krefst menntunar og reynslu af tölvumálum og rekstri netkerfa. • Mjög góð þekking á Windows netþjónum og útstöðvum. • Þekking á Lotus Domino póstkerfi nu. • Sjálfstæði í starfi og vönduð vinnubrögð. • Yfi rsýn og hæfni til að sinna mörgum verkefnum samtímis. • Þjónustulund og samstarfslipurð. Starfi ð er laust frá 1. júní n.k. Við ráðningar í störf er tekið mið að jafnréttisáætlun stofnunarinnar. Um launakjör fer samkvæmt kjarasamningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Vinsamlegast sendið umsókn með upplýsingum um men- ntun og fyrri störf ásamt upplýsingum um meðmælendur til Þjóðminjasafns Íslands, Suðurgötu 43, 101 Reykjavík ekki síðar en miðv. 2. apríl. Allar frekari upplýsingar veitir Anna G. Ásgeirsdóttir sviðstjóri fjármála- og þjónustusviðs í síma 530 2200. Starfsmaður taki þátt í því að Þjóðminjasafn Íslands nái mark- miðum sínum sem vísinda- og þjónustustofnun. Starfsmaður leggi áherslu á góða þjónustu og ráðgjöf, fagleg og ábyrg vin- nubrögð og jákvætt skapandi andrúmsloft á vinnustað.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.