Fréttablaðið - 16.03.2008, Side 55

Fréttablaðið - 16.03.2008, Side 55
ATVINNA SUNNUDAGUR 16. mars 2008 251 KÓPAVOGSBÆR www.kopavogur.is - www.job.is Starfsmaður á skjalasafn Starfsmaður sinnir almennum störfum á skjalasafni Kópavogsbæjar undir umsjón skjalastjóra. Starfsemi Kópavogsbæjar skipt- ist upp í sex verkefnasvið og eru verkefni starfsmannsins tengd skjalaskráningu á öllum sviðunum. Helstu verkefni: • Flokkun og dreifing pósts og annarra erinda • Skráning í skjalavistunarkerfi One systems • Innröðun og utanumhald skjala • Upplýsingagjöf við starfsmenn og almenning • Aðstoð við notendur skjalavistunarkerfis • Pökkun og frágangur skjala • Önnur verkefni sem yfirmaður ákveður Menntunar- og hæfniskröfur: • Stúdentspróf eða sambærileg menntun nauðsynleg • Góð almenn tölvuþekking og kunnátta á algengustu notendaforrit er skilyrði • Menntun á sviði bókasafns- og upplýs- ingafræði eða bókasafnstækni æskileg • Starfsreynsla sem felur í sér þekkingu á skjalastýringu og rafrænum skjalavist- unarkerfum æskileg. Nánari upplýsingar gefur Gígja Árnadóttir, skjala- stjóri, í síma 5701500 eða gigjaa@kopavogur.is. Umsóknir með ferilskrá sendist á starfsmannastjori@kopavogur.is. Umsóknarfrestur til og með 26. mars. Þar sem fagmennirnir versla er þér óhætt! Í NÝRRI OG GLÆSILEGRI BYKOVERSLUN FISKISLÓÐ BYKO mun fljótlega opna nýja og stórglæsilega verslun við Fiskislóð í Reykjavík. Við óskum því eftir sölufólki í allar deildir verslunarinnar, og fólki í kassaafgreiðslu. Við hjá BYKO leggjum áherslu á góðan starfsanda og möguleika starfsfólks til að þróast í starfi. Hæfniskröfur: • Starfið felst í sölu og þjónustu til viðskiptavina BYKO • Iðnaðarmenn eru sérstaklega hvattir til að sækja um • Lipurð, gleði og drifkraftur til að ná árangri • Reynsla af sölu/þjónustustörfum æskileg • Mikil þjónustulund nauðsynleg • Æskilegt er að sölufólk sé 20 ára eða eldra Nánari upplýsingar veitir Sigurbjörg Fjölnisdóttir starfsþróunarstjóri, í síma 515-4161. Umsóknir berist á sigurbjorg@byko.is Umsóknarfrestur er til 25. mars nk. STÖRF Í BOÐI SPENNANDI Vantar þig múrara? Reyndir menn - klárir til vinnu! Sverrir@Proventus.is Hringdu núna S. 661-7000 Hugbúnaðargerð Ert þú reyndur forritari? Ertu að leita að nýjum tækifærum? Ef þú… • ert með háskólamenntun á sviði tölvunarfræði eða verkfræði • ert reyndur forritari • átt auðvelt með að vinna í hóp • hefur áhuga á Agile hugbúnaðarþróun Þá bjóðum við… • spennandi verkefni hjá metnaðarfullu fyrirtæki • starf við þróun staðlaðrar hugbúnaðarlausnar fyrir alþjóðlegan markað • mikilvægt hlutverk í öflugum þróunarhóp • góðan starfsanda Allar frekari upplýsingar veitir Sigurður Ragnarsson, siggi@menandmice.com. Umsóknarfrestur er til og með 1. apríl. Vinsamlega skilið inn starfsferilskrá með umsókn til ofangreinds. Öllum umsóknum verður svarað. Menn og Mýs ehf er rótgróið hugbúnaðarfyrirtæki, stofnað árið 1990. Fyrirtækið þróar staðlaða hugbúnaðarlausn fyrir stjórnun á DNS, DHCP og IP tölum (IPAM) fyrir Microsoft og Unix/Linux netumhverfi. Lausn Manna og Músa er seld á alþjóðlegum markaði undir vörumerkinu Men & Mice Suite. www.menandmice.com P IP A R • S ÍA • 80593

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.