Fréttablaðið


Fréttablaðið - 16.03.2008, Qupperneq 56

Fréttablaðið - 16.03.2008, Qupperneq 56
ATVINNA 16. mars 2008 SUNNUDAGUR261 Slökkviliðs- og sjúkraflutningamenn með reynslu SHS þarf á slökkviliðs- og sjúkraflutningamönnum með reynslu að halda. Um er að ræða fullt starf í vaktavinnu við sjúkraflutninga, slökkvistörf og reykköfun, björgun og neyðarflutninga með möguleika á starfsmenntun og þjálfun erlendis sem innanlands. Laun eru skv. kjarasamningi launanefndar sveitarfélaga og Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna. Umsækjendur þurfa að: • Uppfylla grunnkröfur slökkviliðsmanna sbr. reglugerð um Brunamálaskólann og réttindi og skyldur slökkviliðsmanna 792/2001. • Hafa lokið að lágmarki grunnnámi í sjúkraflutningum (EMT-B). • Hafa lokið að lágmarki námi sem atvinnuslökkviliðsmaður. • Hafa starfsreynslu. • Vera reiðubúnir að sækja frekara nám á vegum SHS. • Hafa til að bera hæfni í mannlegum samskiptum, frumkvæði og greiningarhæfni undir álagi. Umsóknir Umsóknareyðublöð eru hjá þjónustuveri SHS og á www.shs.is. Umsóknum og fylgigögnum skal skila til þjónustuvers SHS eigi síðar en 25. mars. Fylgigögn: Passamynd, læknisvottorð um almennt heilbrigði, sakavottorð, prófskírteini, ljósrit af ökuskírteini og ökuferilsskrá. Ráðningarferlið Ráðning frá byrjun sumars eða samkvæmt samkomulagi. Að loknum sex mánaða reynslutíma verður tekin ákvörðun um fastráðningu. Þeir sem uppfylla skilyrði verða boðaðir í viðtöl og þurfa að vera reiðubúnir að gangast undir: • Hlaupapróf – 3.000 m hlaup utanhúss • Göngupróf á bretti • Styrkleikapróf Nánari upplýsingar Nánari upplýsingar er að finna á www.shs.is. Einnig má hafa samband við Þorstein Karlsson (thorsteinn.karlsson@shs.is) og Jón Friðrik Jóhannsson (jon.fridrik.johannsson@shs.is) í síma 528 3000 á skrifstofutíma. SHS er byggðasamlag sem sinnir slökkvistarfi, sjúkraflutningum, viðbrögðum við mengunaróhöppum, forvörnum, almannavörnum og öðrum verkefnum sem stjórn SHS ákveður hverju sinni og varða velferð íbúa. Að rekstri SHS standa sjö sveitarfélög á höfuðborgarsvæðinu: Reykjavíkurborg, Kópavogsbær, Hafnarfjarðarbær, Garðabær, Mosfellsbær, Seltjarnarneskaupstaður og Álftanes. Framkvæmdastjórar sveitarfélaganna skipa stjórn SHS. Skógarh l íð 14 105 Reyk jav ík s ím i 528 3000 shs@shs . i s www.shs . i s G A R Ð A R G U Ð JÓ N S S O N / F O R S T O F A N 0 3 / 0 8
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.