Fréttablaðið - 16.03.2008, Side 77

Fréttablaðið - 16.03.2008, Side 77
Þrefaldur sigurvegari í Evróvisjón á leið til Íslands: Johnny Logan og félagar á Broadway föstudagskvöldið 23. maí – kvöldið fyrir Evróvisjón úrslitin í Serbíu! Miðasala í fullum gangi ámidi.is og sölustöðum mida.is um land allt Öllu verður tjaldað til svo kvöldið á Broadway verði sem glæsilegast og eftirminnilegast. Johnny Logan flytur að sjálfsögðu þekktustu og vinsælustu lögin sín “What’s another year”og“Hold me now”, einnig smelli úr smiðju U2, Prince, Elvis og svo er næsta víst að fjölmargir írskir kráarslagarar á borð við "Whiskey in the Jar", "The Wild Rover"og "Molly Malone" fljóti með líka. Í boði er að njóta glæsilegs þriggja rétta málsverðar fyrir tónleika eða mæta eftir borðhaldið beint á tónleikana sjálfa. EKKI MISSA AF JOHNNY LO GAN! Aðeins þessir einu tónleikar – takmarkaður fjöldi miða í boði. performer.is

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.