Fréttablaðið - 16.03.2008, Blaðsíða 92
16. mars 2008 SUNNUDAGUR32
EKKI MISSA AF
▼
▼
▼
SJÓNVARPIÐ SKJÁREINN
OMEGA
Dagskrá allan sólarhringinn.
SJÓNVARP NORÐURLANDS
12:15 Samantekt helstu frétta vikunn-
ar á N4 . Endursýnt á klukkutíma fresti til
10:15 á Sunnudag.
STÖÐ 2
08.00 Morgunstundin okkar
10.40 Dalabræður e.
11.10 Hver var Jónas? e.
12.30 Silfur Egils
13.45 Viðtalið e.
14.15 Drekasöngvar - Lang Lang í
Kína e.
15.15 Morten Ramsland e.
15.45 Landsleikur í fótbolta Ísland-Fær-
eyjar, bein útsending frá vináttuleik þjóð-
anna í Kórnum í Kópavogi.
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Stundin okkar
18.30 Spaugstofan
19.00 Fréttir
19.30 Veður
19.40 Sunnudagskvöld með Evu
Maríu Fólkið sem mætir í sjónvarpssal á
það eitt sameiginlegt að vilja deila köflum
úr lífsreynslu sinni með áhorfendum.
20.20 Mary Bryant Margverðlaunuð ástr-
ölsk sjónvarpsmynd í tveimur hlutum. Þetta
er saga ungrar konu sem flutt var í fanganýl-
enduna í Nýja Suður-Wales árið 1788.
21.55 Sunnudagsbíó - Rangstaða (Off-
side) Írönsk bíómynd frá 2006. Hópur
stúlkna reynir að lauma sér inn á fótbolta-
völl í strákagervi en sumar þeirra eru hand-
teknar og fangelsaðar fyrir vikið.
23.25 Silfur Egils e.
00.40 Sunnudagskvöld með Evu Maríu
01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
11.00 Vörutorg
12.00 MotoGP - Hápunktar
13.00 Professional Poker Tour (e)
14.25 Rachael Ray (e)
15.10 Bullrun (e)
16.00 America’s Next Top Model (e)
17.00 Innlit / útlit (e)
18.00 Survivor. Micronesia (e)
19.00 The Office (e)
19.40 Top Gear Skemmtilegasti bílaþátt-
ur í heimi. Félagarnir Jeremy Clarkson, Ri-
chard Hammond og James May skoða
allt sem viðkemur bílum með hárbeittum
húmor í bland við alvarlega umfjöllun. Jer-
emy fær að prufa Porsche 911 Turbo og
kraftmikinn Brabus S Biturbo Mercedes SL
á meðan Richard og James reyna að breyta
bíl í geimskutlu. Grínistinn Simon Pegg tekur
snúning í prufukeyrslunni.
20.40 Psych Bandarísk gamansería um
mann með einstaka athyglisgáfu sem þykist
vera skyggn og aðstoðar lögregluna við að
leysa flókin sakamál. Shawn og Gus snúa
aftur í skóla til að hjálpa ungum gáfnaljós-
um sem gruna kennarann sinn um morð.
21.30 Boston Legal Alan Shore hjálp-
ar Denny Crane að verja sig í réttarsalnum
eftir að hann er lögsóttur fyrir að reka lög-
fræðing fyrir að vera feitur. Whitney og Katie
verja fyrrum lögreglumann sem er sakað-
ur um morð en saksóknari vill nota sneið-
mynd af heila sakborningsins til að sanna
að hann sé rasisti.
22.30 Dexter Bandarísk þáttaröð um dag-
farsprúða morðingjann Dexter sem vinnur
fyrir lögregluna í Miami. Hann er sjálfskipað-
ur böðull sem myrðir bara þá sem eiga það
skilið. Dexter kemst að því að Lila lætur sér
ekki segjast um leið og hann reynir að vera
skrefi á undan Lundy.
23.30 Cane (e)
00.20 C.S.I. Miami (e)
01.10 Vörutorg
02.10 Óstöðvandi tónlist
07.00 Barnatími Stöðvar 2
08.05 Algjör Sveppi
08.10 Barnatími Stöðvar 2
08.20 Stubbarnir
08.45 Barnatími Stöðvar 2
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.45 Neighbours
13.05 Neighbours
13.25 Neighbours
13.45 Neighbours
14.10 Bandið hans Bubba
15.30 Flight of the Conchords
16.10 Logi í beinni
17.00 Oprah
17.45 60 mínútur
18.30 Fréttir Stöðvar 2
19.10 Mannamál
19.55 Sjálfstætt fólk Jón Ársæll Þórðar-
son snýr aftur með viðtalsþátt sinn sem er
margfaldur Edduverðlaunahafi.
20.30 Pushing Daisies Ævintýri um
ungan mann sem allt frá barnsaldri hefur
búið yfir þeirri einstöku náðargift að geta
vakið fólk til lífs með snertingunni einni.
Vandinn er að vilji þeir sem hann lífgar við
halda lífi, þá þarf að fórna öðru lífi á móti.
21.15 Cold Case Fimmta sería eins vin-
sælasta þáttar Stöðvar 2 síðustu árin. Lily
Rush og félagar halda þar uppteknum hætti
við að rannsaka óupplýst sakamál, sem
safnað hafa ryki í skjalaskápum lögregl-
unnar.
22.00 Big Shots (3:11) Þættirnir fjalla
um fjóra félaga sem allir eru sannkallað-
ir stórlaxar, stjórnendur hjá stórfyrirtækjum.
En þrátt fyrir að þeim gangi allt í haginn á
framabrautinni þá gengur ekki alltaf eins vel
í einkalífinu, þar sem kröfurnar eru gjarnan
óraunhæfar og öfgafullar, eins og allt annað
í þeirra lífi.
22.45 Corkscrewed Stórskemmtilegur
þáttur fyrir alla sanna áhugamenn um vín
og vínrækt.
23.10 638 Ways to Kill Castro
00.45 Mannamál
01.30 Monster (Ófreskja)
03.15 See No Evil. The Story of the
Moor Murder (1:2)
04.25 See No Evil. The Story of the
Moor Murder (2:2)
05.35 Fréttir
06.20 Tónlistarmyndbönd frá Popp TíVí
06.00 Diary of a Mad Black Woman
08.00 Last Holiday
10.00 The Sisterhood of the Travel-
ing Pants
12.00 You, Me and Dupree
14.00 Diary of a Mad Black Woman
16.00 Last Holiday
18.00 The Sisterhood of the Traveling
Pants (Systralag ferðabuxnanna)
20.00 You, Me and Dupree
22.00 The Object of Beauty
00.00 From Dusk Till Dawn 2. Texas
02.00 Back in the Day
04.00 The Object of Beauty
07.25 Spænski boltinn Útsending frá leik
Valencia og Sevilla
09.05 Spænski boltinn Útsending frá
leik Deportivo og Real Madrid
10.45 Formúla 1 (F1. Að tjaldarbaki)
11.30 Formúla 1 Útsending frá Ástralíu
kappakstrinum.
14.15 Meistaradeild Evrópu (Inter -
Liverpool)
15.55 Fréttaþáttur Meistaradeild-
ar Evrópu Vandaður fréttaþáttur úr Meist-
aradeild Evrópu þar sem síðustu umferð-
ir eru skoðaðar og viðtöl tekin við leikmenn
og þjálfara.
16.25 Gillette World Sport
16.55 Augusta Masters Official Film
17.50 Almeria - Barcelona Spænski
boltinn Bein útsending frá leik Almeria og
Barcelona í spænska boltanum.
19.50 PGA Tour 2008 Bein útsending
frá lokadegi Arnold Palmer Invitational en
mótið er hluti af PGA mótaröðinni. Leikið er
á Bay Hill Club vellinum en búast má við
harðri baráttu um sigurinn en Vijay Singh
fagnaði sigri á mótinu í fyrra.
22.00 Formúla 1 (F1. Við endamarkið)
22.40 Spænski boltinn Útsending frá
leik Almeria og Barcelona.
08.10 West Ham - Blackburn Útsending
frá leik West Ham og Blackburn
09.50 Sunderland - Chelsea Útsending
frá leik Sunderland og Chelsea
11.30 Premier League World
12.00 4 4 2
13.20 Fulham - Everton Bein útsend-
ing frá leik Fulham og Everton í ensku úr-
valsdeildinni.
15.20 PL Classic Matches
15.50 Man. City - Tottenham Bein út-
sending frá leik Man. City og Tottenham í
ensku úrvalsdeildinni.
18.00 Arsenal - Middlesbrough Útsend-
ing frá leik Arsenal og Middlesbrough
19.50 Derby - Man. Utd. Útsending frá
leik Derby og Man. Utd
21.35 4 4 2
22.55 Liverpool - Reading Útsending
frá leik Liverpool og Reading í ensku úrvals-
deildinni.
> Matt Dillon
„Já, ég var mjög villtur og fór
svolítið á mis við lífið. En foreldrar
mínir útskýrðu það fyrir mér mjög
skýrt að þetta væri ekki málið og
það bjargaði mér. Ef ég á að
vera hreinskilinn þá er ég mjög
heppinn að hafa sloppið svona
snemma og auðveldlega út úr
öllu rugli,“ segir Matt Dillon
þegar spurt er um hegðun hans
í æsku. Hann leikur í You, Me
and Dupree, sprenghlægilegri
grínmynd sem er sýnd í
kvöld á Stöð2Bíó kl. 20.
21.30 Boston Legal
SKJÁREINN
20.30 Pushing Daisies STÖÐ2
20.00 You, Me and Dupree
STÖÐ2BÍÓ
19.40 Sunnudagskvöld með
Evu Maríu SJÓNVARPIÐ
18.05 Hollywood Uncens-
ored STÖÐ2EXTRA
▼
Málningarteipið lá óhreyft í gluggakistunni. Dúka-
hnífurinn beið þess eins að láta ljós sitt skína og
tuttugu fermetra plast lá á gólfinu eins og hráviði.
Húsbóndinn horfði stórum augum á gólf- og
loftlistana og velti því fyrir sér hversu marga metra
hann væri að fara að teipa á næstu klukkustund-
um. Hann giskaði á hundrað þótt það hafi eflaust
verið ofmat. Þegar allir listar heimilisins höfðu
síðan verið skreyttir með þessum afspyrnuljóta gula
lit límbandsins tók við sparsl, íslenska orðið sem
rímar við basl. Og ekki að ósekju enda samofið í
hugum margra.
Til þess að gera lífið bærilegt í sambúð með þeirri vitneskju sem
nú lá fyrir hendi reið á að finna eitthvað til að lina þjáningarnar.
Og þar kemur útvarpið ríðandi eins og hetja aftan úr fornöld, með
sverðið á lofti og heggur leiðindin niður. Algjör bjargvættur á þessum
síðustu og verstu. Í fyrstu er reynt að koma kroppnum í stuð með
hressandi popptónlist. Og unglingarásinni er veitt fyrsta tækifærið
til að bjarga mannslífi. En þegar maður fær að vita
það á tíu mínútna fresti að maður sé í Reykjavík,
hvaða vikudagur sé nú og að maður sé að hlusta á
vinsælustu stöðina og hvað klukkan sé gefst maður
fljótlega upp. Næst á dagskrá var að leyfa rokkurun-
um að reyna fyrir sér en allt var við sama heygarðs-
hornið; þótt rokkslagararnir væru vissulega hressandi
á köflum þá reyndist innantóma hjalið einfaldlega
eitur í eyrum.
Að endingu var allt traust sett á gömlu gufuna.
Sem stóð sig með stakri prýði. Útvarpssagan leið hjá
eins og silkimjúkt flauel og það var ekki fyrr en nútímatónlistin vakti
mann upp af ljúfum blundi að maður áttaði sig á því að kannski
þyrfti eitthvað meira hressandi. Og þá tók breska útvarpið við, fræddi
mann um ástandið í löndum sem maður vissi ekki að væru til og
flutti manni fréttir sem rötuðu í íslenska fjölmiðla meira en tveimur
dögum síðar. Málningarteipið var búið, baslið og sparslið búið og
með hjálp Rásar 1 og BBC hafði mér loksins tekist að mála.
VIÐ TÆKIÐ: FREYR GÍGJA GUNNARSSON NÝTUR LÍFSINS
Málað með útvarpið að vopni
BJARGVÆTTUR Útvarpið reyndist
vera bjargvætturinn í Vesturbæn-
um.