Fréttablaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 1

Fréttablaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 1
MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI LÖGREGLUMÁL Tuttugu menn voru handteknir í átökum á milli mót- mælenda og lögreglu á Suðurlands- vegi í gær. Átökin áttu upptök sín í aðgerðum atvinnubílstjóra sem hindruðu umferð um veginn. „Mér finnst leitt að til þessa hafi komið. Það er ekki í samræmi við hefðir á Íslandi að leysa úr ágrein- ingi með átökum en ég tel eðlilegt að lögregla grípi til þeirra ráðstaf- ana sem hún telur nauðsynlegar til að vernda almanna öryggi,“ sagði Geir H. Haarde forsætisráðherra í samtali við Fréttablaðið. Átökin hófust laust fyrir klukkan ellefu í gærmorgun eftir að mót- mælendur höfðu hunsað margít- rekuð fyrirmæli lögreglunnar um að víkja af götunni. Sturla Jónsson, talsmaður atvinnubílstjóra, segir átökin vera lögreglu að kenna. „Hún meinaði einum bílstjóra að færa bílinn sinn og tók hann fantatökum í staðinn.“ Um sextíu lögregluþjónar tóku þátt í aðgerðunum sem stóðu fram yfir miðjan dag. Margoft sauð upp úr og beitti lögregla piparúða á mótmælendur. Þeir köstuðu hins vegar eggjum, gosflöskum og fleiru lauslegu að lögregluliðinu. Forsætisráðherra telur bílstjór- ana hafa verið búna að ganga fram af lögreglu og almenningi sem blöskri aðferðir þeirra. Rétt hafi verið af lögreglu að taka í taumana í gær. „Menn sem haga sér með þessum hætti og stofna almannaöryggi í hættu geta ekki vænst þess að við þá sé rætt og þetta verður þeim ekki til framdráttar,“ segir Geir sem telur aðgerðir bílstjóranna hafa skaðað aðra. „Ýmsir hópar á Íslandi eru með kröfur á hendur ríkinu eða hafa málstað fram að færa og vilja mótmæla en það eru ekki allir sem geta lokað umferð með því að leggja stórum vörubíl- um úti á götu. Mér finnst að með svona framkomu sé gert lítið úr málstað annarra.“ Guðni Ágústsson, formaður Framsóknarflokks, og Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG, vilja að fjallað verði um málið í allsherjar- nefnd Alþingis. Sturla Jónsson segir að menn séu alls ekki hættir mótmælum enda fullvissir um að þjóðin standi með þeim. - gar /bþs /kóp sjá síður 4, 6, 8 Sími: 512 5000 FIMMTUDAGUR 24. apríl 2008 — 111. tölublað — 8. árgangur HEIMILI HEILSA HÚS BÖRN NÁM FERÐIR MATUR BÍLAR TÍSKA GRÆJUR ATVINNA TILBOÐ VINNUVÉLAR O.FL. Leikkonan Vigdís Hrefna Pálsdóttir kaupir ýmislegt á eBay og hefur oft gert góð kaup. Nýjasta fjárfestingin er bleikur ullarjakki eftir Söru Berman. Vigdís, sem þessa dagana æfir stíft fyrir leikritið Ástin er diskó – lífið er pönk, segist nettur eBay-fík- ill. „Ég hef kannski kki minnist sérstaklega góðra kaupa. „Ég keypti til dæmis gamlan Silver Cross-barnavagn handa dóttur minni í gegnum vefinn og í honum var hún mjög sæl.“ Vigdís er hrifin af gamaldags fötum og verslar frek- ar í litlum búðum en stórum verslanakeðjum. Annars segir hún dagamun á stílnum og að oft líði henni be t heima í druslufötum að mála Íútrás f i Góð kaup á netinu Vigdís Hrefna keypti ullarjakkann á eBay en þar hefur hún keypt sitt lítið af hverju. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI TAI CHI Á GRUNDVistmenn á dvalarheimil-inu Grund hafa sumir hverjir stundað kínverska morgunleikfimi einu sinni í viku síðasta árið. HEILSA 6 HÖNNUN Í HAFNARHÚSINUFatahönnunarfélag Íslands stendur fyrir sýningunni Showroom Reykjavik í Portinu í Hafnar-húsinu dagana 25. og 26. apríl. TÍSKA 2 Almennur opnunartími Mán - Föstudagar 09 - 18Laugardaga 11 - 16 Opið í dag frá 12-16 Mér finnst leitt að til þessa hafi komið. Það er ekki í samræmi við hefðir á Íslandi að leysa úr ágreiningi með átökum. GEIR H. HAARDE FORSÆTISRÁÐHERRA VEÐRIÐ Í DAG VIGDÍS HREFNA PÁLSDÓTTIR Bleikur jakki nýjasta fjárfestingin af netinu tíska heimili heilsa Í MIÐJU BLAÐSINS SUMAR Í LOFTI Leyniheimar, aldin- garðar og lengra sumar FYLGIR FRÉTTABLAÐINU Í DAG Vinsælt á leið- inni austur Eden í Hveragerði fagnar fimmtugu í dag. TÍMAMÓT 36 Fyrsta lagið klárt Fyrsta lag Eyþórs Inga eftir sigurinn í Band- inu hans Bubba hefur litið dagsins ljós. FÓLK 54 Helgi undirheimakóngur Helgi Björnsson rifjar upp gamla takta er hann leikur undir- heimakónginn Lalla í sjónvarpsþátta- röðinni Svörtum englum. FÓLK 62 SUMARDAGINN FYRSTA GLEÐILEGT SUMAR! sumar í loftiFIMMTUDAGUR 24. APRÍL 2008 Laugardagurinn 26. apríl Norskar markísur sem eru kjörnar fyrir íslenskar aðstæður.BLS. 16 SKÚRIR SYÐRA Í dag verða austan 5-13 á suðurhluta landsins annars hægviðri. Bjart með köflum um mitt Norðurland annars fremur skýjað og sumstaðar dálítil væta, einkum sunnan til. VEÐUR 4 8 13 11 10 12 Piparúða og kylfum beitt á mótmælendur Geir H. Haarde forsætisráðherra segir framgöngu lögreglu gegn mótmælendum á Suðurlandsvegi í gær hafa verið eðlilega. Fólki hafi blöskrað aðferðir atvinnu- bílstjóra. Talsmaður þeirra kennir lögreglu um og boðar fleiri aðgerðir. LÖGREGLA HRÓPAR GAS, GAS! Lögreglumönnum og mótmælendum laust saman í hörðum átökum á Suðurlandsvegi við Norðlingaholt í gærmorgun. Atvinnubílstjórar höfðu lokað veginum og neituðu að fara að tilmælum lögreglu sem að lokum lét til skarar skríða og beitti meðal annars piparúða til þess að bægja mönnum frá. FRÉTTABLAÐIÐ/PJETUR Markalaust Barcelona og Manchester United gerðu markalaust jafntefli í fyrri leik sínum í Meistaradeildinni á Spáni. ÍÞRÓTTIR 56 MÓTMÆLI Nítján manna aukalið var kallað út í sjúkraflutninga vegna mótmælanna í gær. Fjórir sjúkrabílar og einn dælubíll voru á vettvangi átakanna í Norðlingaholti í gær, en lögreglan hringdi eftir aðstoð. Þetta hafði þau áhrif að fresta þurfti fyrirfram pöntuðum sjúkraflutningum. - kóp Tafir í sjúkraflutningum: Nítján manna lið kallað út
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.