Fréttablaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 44

Fréttablaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 44
● fréttablaðið ● sumar í lofti 24. APRÍL 2008 FIMMTUDAGUR6 Hengirúm hafa yfir sér heillandi töfraljóma og lokkandi blæ. Þau eru rómantísk fyrir elskendur að kúra í saman og njóta hvors ann- ars, en kunnust fyrir að draga nær alla þá sem vilja njóta slökunar nánast umsvifalaust á tálar. Hengirúm eru víða vinsæl sem afdrep til lesturs, hvíldar, kelerís og kossaflangs. Algengt er að sjá litrík og værðar leg hengirúm í bakgörð- um, við sumarhús og á milli trjáa við vötn og strendur, þar sem þau veita vörn gegn heitri sumarsól og skordýrum, ásamt því að skaffa hið fullkomna næði fyrir áreiti umhverfisins. Hengirúm eru einnig notuð sem hvílur í skip og geimflaugar. - þlg Hangið í sumarsól Það er erfitt að standast hvíldarstund í hengirúmi, enda kjörinn staður fyrir lestur, ró og næði. NORDICPHOTOS/GETTY Fuglahús gleðja gjarnan augað en þau þurfa líka að uppfylla hlutverk sitt sem er að veita íbúunum skjól og hlýju. Fátt er yndislegra en fjörlegur fuglasöngur í garði. Margir vilja hlúa að smávinum fögrum með sætum fuglakofum í görðum sínum, en þegar fuglahúsi er komið fyrir utanhúss til að lokka að fagran fugl með unga, skal hafa í huga að með húsinu verður þú ábyrg(ur) fyrir lífi fugls og unga. Fuglar gera sér hreiður til að vernda unga sína fyrir veðri og rándýrum. Flest fuglahús í búðum eru aðallega fyrir auga mannfólks- ins gerð og veita fuglum ekki nauðsynlega vernd. Þúsundir fugla slasast eða láta lífið í krúttlegum en óvönduðum fuglahúsum á hverju ári. Ekki setja út fuglahús ef það hefur á sér fuglaprik, því það auðveldar rándýrum að gera árás á hreiður. Fuglahús úr þunnum við ber að varast þar sem húsin ofhitna í sólskini og verða of köld um nætur. Fuglahús má aldrei byggja úr sedrusvið, sem inniheldur sýrur sem valda sumu fólki astma, og kæfa unga við innöndun á heitum dögum. Fuglahús verða að hafa fullnægjandi loftræstingu. Ungar drepast annars á heitum dögum þegar móðir þeirra situr í loftopinu í baráttu við að reyna að ná andanum. - þlg Heim í hreiðrið trausta Að mörgu þarf að huga við gerð fuglahúsa svo þau uppfylli fullnægjandi kröfur. Dýr eins og kettir eiga sjálfsagt ekki greiðan aðgang að þessu fuglahúsi. Fuglar eru hrifnir af eplum og hugulsamt að gauka að þeim sætindum náttúrunnar í bland við gómsæti í garðinum. NORDICPHOTOS/GETTY Fuglahús þurfa að vera þannig úr garði gerð að íbúum þess heilsist vel. Einstaklega litríkt fuglahús sem sómir sér vel í þessu fallega blómabeði. Reykjalundur er rótgróið fyrirtæki og á sér langa sögu í framleiðslu á plast- vörum. Fyrirtækið hefur nú í seinni tíð aukið þjónustu á öðrum sviðum t.d. í plastfittings, dælubúnaði hverskonar, gólfhitakerfum svo fátt eitt sé talið. Reykjalundur framleiðir hina kunnu Búreks girðingastaura sem hafa notið mikilla vinsælda og reynst vel í margbreytileika íslensks veðurfars og landslags. Einnig býður Reykjalundur paströr, allt frá hefðbundnum vatnsrörur til röra, sem henta vel til ræsagerðar. Starfsmenn söludeildanna í Mosfellsbæ og á Akureyri veita ráðgjöf við efnisval ásamt frekari upplýsingar um vörur og þjónustu Reykjalundar. Aukin þjónusta Reykjalundar um allt land PLASTRÖR, DÆLUR, FITTINGS, RAFGIRÐINGAR Þórsstíg 4, 600 Akureyri, sími 460 1760, 270 Mosfellsbær, sími 530 1700, rp@rp.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.