Fréttablaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 38

Fréttablaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 38
[ ] Á dvalar- og hjúkrunarheimil- inu Grund er boðið upp á kín- verska leikfimi til heilsubótar. Anna Kristín Kristjánsdóttir er sjúkraþjálfari á Grund og kennir kínverska leikfimi einu sinni í viku.„Þetta byrjaði sem smá til- raun síðasta vor með því að ég bauð upp á tíu tíma í Tai Chi-leik- fimi,“ útskýrir Anna. „Það komu nú ekki margir í fyrstu tímana og mætingin rokkar frá tveimur og upp í níu manns. Tvær konur hafa þó haldið áfram frá upphafi og þær segja mér að þetta hafi hjálp- að þeim mikið.“ Anna segir kínversku leikfim- ina efla blóðrásina í líkamanum og bæta styrk og jafnvægi. Leikfim- in sé liður í átaki á Grund í að fækka byltum. „Tai Chi hefur skil- að sér í að fólk nær betra jafn- vægi. Ég laga æfingarnar að getu vistmanna og geri formið einfaldara. Það er margt búið að mæða á fullorðnum fótum svo við stöndum uppréttari en venjan er við þessar æfingar,“ útskýrir Anna. Hún segir andrúmsloftið í tímunum létt og skemmtilegt og fólk mæti á sínum eigin forsend- um. Æfingarnar eru hægar en fólk getur sest niður ef það þreyt- ist og það er í góðu lagi þótt það ruglist í æfingunum, stemningin er afslöppuð. Anna lærði Tai Chi sjálf fyrir mörgum árum og átti frumkvæði að því að leikfimin var sett inn í dagskrána, sem er annars þétt- skrifuð. „Draumurinn er að kenna leikfimina tvisvar í viku en það er mjög margt í boði hérna á Grund og ekkert auðvelt að koma þessu inn í prógrammið. Íþróttakennar- inn okkar er með fjölbreytta dag- skrá og svo er einnig boðið upp á fjölbreytta dægradvöl. Ég á hálf- partinn í samkeppni um fólk í tím- ana til mín því á sama tíma er boðið upp á bridds,“ segir Anna brosandi. „Það er erfitt að keppa við briddsið á Grund.“ heida@frettabladid.is Tai Chi stundað á Grund Thai Chi-leikfimi bætir styrk og jafnvægi.Anna Kristín hefur kennt kínverska leikfimi á Grund í tæpt ár. Andrúmsloftið í tímunum er afslappað og létt. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Vatn hressir mann við þegar syfjan sækir á. Drekktu stórt glas af vatni eða skelltu því framan í þig. KIDS Kids 2 in 1 Shampoo, Kids Bath & Shower, Kids Conditioner, Kids Shampoo Fæst í apótekum og verslunum um land allt. Kids línan miðar að því að gera þvott skemmtilegan fyrir börn, líflegu útliti og góðum ávaxtailm. Vörurnar eru sérstaklega þróaðar fyrir viðkvæma húð og hár barna. Höf›abakka 9 Sími: 511-1575 www.hreyfigreining.is S J Ú K R A fi J Á L F U N O G L Í K A M S R Æ K T N‡r sjúkrafljálfari Sandra Dögg Árnadóttir sjúkrafljálfari Bc er komin aftur til okkar. Útsölustaðir: Heilsuhúsið, Maður Lifandi, Yggdrasill, Fjarðakaup Lífsins lind í Hagkaup, Hagkaup Smáralind, Lyfja, Lyfjaval, Krónan, Blómaval, Nóatún Hafnarfirði og Heilsuhornið Akureyri. Vegna einstakra gæða nýtur SOLARAY sívaxandi virðingar og trausts um allan heim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.