Fréttablaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 54

Fréttablaðið - 24.04.2008, Blaðsíða 54
● fréttablaðið ● sumar í lofti 24. APRÍL 2008 FIMMTUDAGUR16 Íslenska sumarið getur verið stutt í annan endann en til eru ráð við því. Með því að tjalda yfir svalirn- ar eða garðinn má lengja sumar- ið um nokkrar vikur og stjórna veður farinu á veröndinni. Fyrirtækið Hrein fjárfesting flytur inn tjöld eða markísur frá Noregi og sníður þær til eftir máli fyrir viðskiptavini. Sveinn Ant- onsson, eigandi Hreinnar fjárfest- ingar, segir markísurnar henta ís- lenskum aðstæðum vel þar sem hægt sé að hallastilla þær á ein- faldan hátt og losna við hliðarvind og rigningu. Fyrirtækið hafi nú í ellefu ár boðið upp á þessa þjón- ustu og markísurnar njóti mikilla vinsælda. „Það er nóg að gera hjá okkur en við komum heim og tökum mál fyrir fólk því að kostnaðarlausu og sjáum líka um uppsetningu. Fólk er ánægðast með að losna við hvirfilinn sem myndast oft uppi á þaki og kemur niður ofan á garð- borðin.“ Markísurnar eru vinsælar yfir heita potta og svalir í fjölbýlis- húsum en verðið er misjafnt eftir stærðum. Algengasta stærðin sem pöntuð er hjá Sveini er fjórir sinn- um þrír metrar og kostar hún um 198.000 krónur. Nánar á www.markisur.is og www.markisur.com - rat Markísur lengja sumarið Markísurnar eru vinsælar yfir heita potta til skjóls. Markísurnar eru sniðnar eftir máli og henta íslenskum aðstæðum. Algeng stærð á markísum er 4x3 metrar og henta þær fyrir meðalstórar svalir. M YN D /H REIN FJÁ RFESTIN G
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.