Fréttablaðið - 24.04.2008, Side 17

Fréttablaðið - 24.04.2008, Side 17
FRÍTT ER Á FJÖLSKYLDUSKEMMTANIR Í HVERFUM BORGARINNAR. ATH. OFANGREINDUR LISTI ER EKKI TÆMANDI, NÁNARI UPPLÝSINGAR Í NÆSTU FRÍSTUNDAMIÐSTÖÐ EÐA Á WWW.ITR.IS Ekki sitja auðum höndum og láta þér leiðast. Drífðu þig út og nýttu tímann vel! VESTURBÆR Skrúðganga frá Melaskóla kl. 13.00 Fjölskylduhátíð við Frostaskjól / KR heimilið frá kl. 13.30–15.30 Frítt í Vesturbæjarlaug frá kl. 10–12, léttar veitingar fyrir gesti. www.frostaskjol.is AUSTURBÆR Sumarhátíð Tónabæjar verður haldin í Fjölskyldu- og húsdýra- garðinum frá kl. 13.00–16.00 www.tonabaer.is BREIÐHOLT Kl. 13.00 Skrúðganga frá Þín verslun við Seljabraut Guðsþjónusta í Seljakirkju kl. 13.30 Fjölskylduskemmtun frá kl. 14–16 við tjörnina hjá Hólmaseli. www.midberg.is ÁRBÆR Skrúðganga kl. 12.00 frá Ártúnsskóla og Selásskóla að Árbæjarkirkju. (tvær göngur) Helgistund í Árbæjarkirkju kl. 12.30 Fjölskylduskemmtun við Ársel frá kl. 13.00 www.arsel.is GRAFARHOLT Kl. 11.00 100 ára afmælishlaup Fram Kl. 13.30 Skrúðganga frá Þórðarsveig 3 að Maríubaug Kl. 14.00 Helgistund í sal Ingunnarskóla. Skemmtidagskrá við Ingunnarskóla að lokinni helgistund. www.arsel.is GRAFARVOGUR Kl. 12.45 Skrúðganga frá Spönginni að Rimaskóla Kl. 13.00 Helgistund við Rimaskóla og fjölskylduskemmtun til kl. 17.00 www.gufunes.is NAUTHÓLSVÍK Ylströndin opin frá kl. 11-17 Kl. 14.30 Landslið sjósundmanna kynnir sjósund og leiðbeinir með fyrstu sundtökin. Kayak-klúbburinn verður með báta á staðnum. Ungir sem aldnir fá að prófa. www.itr.is MIÐBORG, HLÍÐAR Skemmtidagskrá á Miklatúni frá kl. 14–16 Söngatriði, hljómsveit, töframaður og hoppukastali www.kampur.is Í ÖLLUM HVERFUM BORGAR INNAR FJÖLSKYLDUHÁTÍÐ Á Fí to n / S ía

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.